Fréttir - Eyjafréttir - 16.01.2003, Page 19
Fimmtudagur 9. janúar 2003
Fréttir
15
Handbolti, Essodeild kvenna - Grótta/KR 21 - IBV 24
Kom í seinni hálfleik
-í hörkuleik þar sem sóó barátta skilaói sér
Á föstudaginn lék IBV gegn
Gróttu/KR í Essodeild kvenna. Eins
og flestir vita hefur ÍBV ekki enn
tapað leik á tímabilinu. Útlitið var allt
annað en gott framan af í þessum leik
en með hörku og baráttu náði ÍBV að
sigra, 21-24.
Leikmenn Gróttu/KR tóku fast á
móti ÍBV og oft á tíðum dönsuðu þær
í samtali við Fréttir í síðustu viku lét
Unnur Sigmarsdóttir hafa það eftir sér
að ÍBV ætti að sigra bæði Gróttu/KR
og KA/Þór en báðir leikimir voru
leiknir á útivelli og það á aðeins
tveimur dögum.
ÍBV hafði sigrað Gróttu/KR en
strax eftir þann leik var keyrt norður
yfir heiðar og sofið þar. Það var því
Svavar meiddur:
Líklega
ekki meira
með í vetur
Á heimasíðu IBV kemur fram að í
æfingaleik með FH hafi Svavar
Vignisson meiðst alvarlega.
Þannig vildi til að Svavar féll
framfyrir sig og bar aðra hendina
fyrir sig og fékk leikmann á eftir
sér sem varð til þess að hendin
klemmdist á milli og brotnaði.
Þetta kemur ekki aðeins í veg
fyrir að hann leiki meira með FH
heldur var hann einnig rekinn úr
Lögregluskólanum og ástæðan er
sögð vera sú að hann geti ekki
tekið þátt í verklegum æfingum
skólans.
Þessi viðbrögð skólayfirvalda
hljóta að teljast ansi hörð benda
gera slys sjaldnast boð á undan
sér.
eftir þeirri hárfínu línu að vera grófar
en slakir dómarar leiksins voru allt
annað en vandanum vaxnir. En með
mikilli baráttu í seinni hluta fyrri
hálfleiks tókst stelpunum að jafna
leikinn og staðan í hálfieik 9-9.
Seinni hálfleikur fór vel af stað,
Grótta/KR skoraði reyndar fyrsta
markið en í kjölfarið kom góður
nokkurt álag á leikmönnum IBV þessa
vikuna en það virtist ekki koma að sök
því ÍBV var ekki í vandræðum með
norðanstúlkur.
Leikurinn fór íjörlega af stað hjá
ÍBV en góð vöm og frábær mark-
varsla Vigdísar Sigurðardóttur urðu til
þess að liðið fékk íjölmörg færi úr
hraðaupphlaupum. IBV héldu engin
íslandsmót yngri flokka í innanhúss-
knattspymu héldu áfram um helgina
en þá léku þrír flokkar ÍBV, annar
flokkur karla og kvenna og þriðji
flokkur karla.
Annar flokkur karla lék á sunnu-
daginn og fór riðill IBV fram í
Austurbergi. ÍBV lék í riðli með
Fram, IR og Víkingum. IBV gerði
jafntefli gegn ÍR og Fram en tapaði
gegn Víkingum og enduðu þeir þar
með í neðsta sæti riðilsins og komusl
Knattspymuvertíðin hjá karlaliðinu
hófst af alvöru um helgina þegar liðið
lék sína fyrstu æfingaleiki á nýju ári
en liðið tók þá þátt í fjögurra liða móti
í Reykjanesbæ. Liðin sem tóku þátt
vom auk ÍBV, Keflavík, FH og ÍA.
ÍBV lék gegn tveimur liðanna, íyrst
gegn Keflavík á föstudeginum. Sá
leikkafli hjá IBV. Hann byggðist fyrst
og fremst á mjög góðri vöm og
glæsilegum hraðaupphlaupum þar
sem hin eldsnögga Sylvia Strass greip
alla bolta og skilaði þeim í þokkabót í
netið.
ÍBV náði þægilegri forystu sem
stelpumar héldu til leiksloka en undir
lokin klómðu heimasætur aðeins í
bönd og í hálfleik var IB V komið með
níu marka forystu 8-17.
Seinni hálfleikur var aðeins rólegri
enda fengu varamenn liðsins að
spreyta sig en það kom ekki að sök og
endaði leikurinn með 13 marka sigri
ÍBV, 19-32.
Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 6,
ekki í úrslit. Annar flokkur karla: tvö
jafntefli, eitt tap.
Annar flokkur kvenna lék sömu-
leiðis um helgina og lék liðið í D-riðli
ásamt Ægi, Stjömunni, Fjölni og IR.
Óvæntustu úrslitin urðu án'efa þegar
liðið tapaði gegn Ægi en leikið var í
Þorlákshöfn og spurning hvort heima-
völlurinn hafi haft eitthvað að segja.
Annars tapaði IBV einnig gegn
Stjömunni en sigraði hins vegarbæði
Fjölni og ÍR en það dugði ekki til og
leikur endaði með eins marks sigri
strákanna úr bítlabænum en lokatölur
urðu 2-1 og skoraði Bjami Rúnar
Einarsson mark IBV.
Seinni leikurinn fór svo fram á
sunnudaginn og var hann gegn ÍA.
Skagamenn nýttu sín færi betur í
leiknum og sigruðu 3-1 en ÍBV
bakkann og lokatölur urðu 21-24.
Mörk IBV: Ingibjörg Jónsdóttir 7,
Alla Gorkorian 7, Sylvia Strass 4,
Ana Perez 3, Edda Eggertsd. 1, Anna
Rós Hallgrímsd. 1 og Birgit Engl 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 10.
Anna Yakova 5, Alla Gorkorian 5,
Anna Rós Hallgrímsdóttir 3, Birgit
Engl 3, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2,
Ana Perez 2, Helle Hansen 2, Sylvia
Strass 2, Edda Eggertsdóttir I, Björg
Ólöf Helgadóttir 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir
24/3
IBV komst því ekki í úrslit.
Þriðji flokkur karla lék í D-riðli
ásamt Hamri, KFR, Njarðvík, Selfossi
og Ægi. Eyjapeyjar áttu ekki í teljandi
vandræðum með andstæðinga sína úr
Suðurkjördæmi, unnu alla leikina fyrir
utan einn en gegn KFR gerðu
strákamir jafntefli. Það dugði hins
vegar til að ná efsta sætinu í riðlinum
sem fleytir liðinu í úrslit sem verða
síðar í vetur.
misnotaði m.a. vítaspymu í leiknum.
í lið ÍBV vantaði nokkra af fasta-
mönnum liðsins, svo sem Birki
Kristinsson, Hjalta Jóhannesson,
Gunnar Heiðar Þorvaldsson en yngri
leikmenn fengu tækifæri í staðinn.
Króati ó
leiðinni
Samkvæmt heimildum Frétta mun
vera á leiðinni til ÍBV, króatískur
knattspymumaður. Ekki er vitað
mikið um Ieikmanninn, sem kemur
á eigin vegum til Eyja en hér á hann
hér skyldmenni.
í marki ÍBV urn helgina stóð
einnig leikmaður sem fæstir könn-
uðust við en hann heitir Igor og er
sonur Lúka Kostic, sem m.a. kom
til greina sem næsti þjálfari ÍBV.
Igor er einn margra ungra
leikmanna sem hafa óskað eftir því
að æfa með ÍBV fram eftir vetri
með þann möguleika í huga að spila
með liðinu næsta sumar.
Annar
flokkur tapar
Annar flokkur karla lék á löstu-
dagskvöld gegn Haukum og fór
leikurinn fram í Hafnarflrði. ÍBV
hefur valdið nokkrum vonbrigðum
í vetur. Liðið sem komst alla leið í
undanúrslit í bikamum í fyrra er vel
mannað en reyndar em strákarnir á
fullu með meistaraflokki líka og er
álagið töluvert.
En þrátt fyrir að vera aðeins
þremur mörkum undir í hálfleik,
18-15 þá töpuðu strákamir með tíu
mörkum, 35-25.
Einn Eyja-
maður í lands-
liðshópnum
Guðmundur Guðmundsson skar
landsliðshóp sinn niður á þriðju-
daginn en liðið leikur við Svía á
næstunni.
Fækkað var í hópnum um tvo
leikmenn sem missa því af heims-
meistarakeppninni sem senn fer í
hönd. Eyjamaðurinn Birkir Ivar
Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir
augum Guðmundar en Gunnar
Berg Viklorsson kemst til Portú-
gals.
Framundan
Föstudagur 17. janúar
Kl. 21.00 ÍR-ÍBV 2. fl. karla
Laugardagur 18. janúar
Kl. 12.30 UMFA-ÍBV 2. fl. karla
KI. 16.00 Stjaman-ÍBV 3. fl. karla
KI. 17.00 3.11. kvenna innimót í
knatLspymu í Eyjum
Sunnudagur 19. janúar
KI. 11.00 UMFA-IBV 3. fl. karla
Kl. 13.30 HK-ÍBV 2. fl. karla
4. fl. karla, innimót að Hlíðarenda
Getraunaleikur IBV:
Hárarnir sisruðu
Feðgarnir Björn Elíasson og Elías
Björnsson báru sigur úr býtum í
getraunaleik IBV fyrir áramót.
Verðlaunin voru ekki af verri
cndanum, 80 þúsund króna
innborgun á ferð til Englands og
má búast við að þeir feðgar noti
tækifærið og geri sér ferð á leik
með Man.Utd. Þeir keppa undir
nafninu Hárarnir og rétt mörðu
sigur á Litla lundafélaginu sem
þeir Hlvnur Stefánsson og Óðinn
Hilmisson skipa. í þriðja sæti var
svo hópurinn Bæjarins bestu. Nú
er hafinn nýr hópaleikur og lofa
menn ekki síðri verðlaunum í
þetta skiptið.
Byrjað var um síðustu helgi og
enn er hægt að skrá sig í keppnina
og styrkja þannig íþróttastarfið í
Eyjum, en hagnaður af
getraunastarfseminni rennur í
unglingastarf ÍBV. Tippað er á
Mánabar og opna þeir félagar
klukkan ellefu alla laugardags-
morgna. Svo er bara að minna
getspaka Eyjamenn á að merkja
við 900 þegar þeir fylla út
getraunaseðilinn.
Á myndinni tekur Björn Elíasson
við staðfestingu úr hendi Tryggva
Sæmundssonar fyrir hönd IBV.
Handbolti, Essodeild kvenna: KA/Þór 19 - ÍBV 32
Stórieikur hjá Visdísi í markinu
Handbolti: Yngri flokkar
Heldur slakt gensi unglinsanna
Knattspyrna
Knattspyrnuvertíðin að hefjast