Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. mars 2003 Fréttir 5 Vestmannaeyingar-Vestmannaeyingar Kvenfélagið Heimaey heldur 50 ára afmælishátíó sína föstud. 14. mars í Akógessalnum að Sóltúni 3 og hefst hátíðin kl 19:00 meó borðhaldi. Miðasala í Akóges miðvikud. 12. mars milli kl. 1G-19. Frekari upplýsingar hjá Gyðu í síma 586 2174 og Sirrý í síma 552 1153 eyjafréttir.is - fréttir á milli Frétta Eigendur Trooper-, Terrano- og Patroljeppa sem og eigendur annara bíla frá Bílheimum og Ingvari Helgasyni, takið eftir! Næstkomandi föstudagskvöld, 7/3.‘03, verður kynning á næstu sumarferð jeppaklubbsins Herðis í Kiwanishúsinu kl. 20.00. + 3 kvikmyndarásir + Endalausar íþróttir + 3ABN, kristilegt sjónvarp + Fréttaljós, vikulegur þáttur um málefni Eyjanna Fjölmennið og tBkið með ykkur gesti. Nefndin FJÖLSÝN VESTMANNAFYIIIM Bænaganga 7. mars 2003 Bænagangan byrjar klukkan 18.00 við Ráðhúsið Samvera í Landakirkju klukkan 20.00 Allir velkomnir, karlar og konur Aglow konur og undirbúningshópur fyrir Alþjóðlegan bændadag plúsapótek vestmannaeyjurn Sjúlfstœtt apótek meö persónulegu pjónustu er góöur nágranni Opið Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl.17.30 LRHTEKH K VEITINGAHÚS / BÁRUSTÍG 11 /SÍMI 481-3393 , 0KKAR VINSÆLA ITALSKA KV0LD VERÐUR Á LAUGARDAGINN ÞANN 8.MARS GESTAKOKKUR KEMUR FRÁ VEITINGAHÚSINU CARUSO BORÐAPANTANIR í SÍMA 481-3393 Félagsmenn m^mi^^m Verslunarmannafélagsins ■■■■■■■ athugið! Vinsamlegast takið þátt í kjarakönnuninni sem send var til ykkar frá LÍV og sendið frá ykkur eigi síðar en 7. mars nk. Það er mikilvœgt að allir þeir sem fengu könnunina taki þátt í henni. Niðurstöður úr könnuninni munu verða nýttar þegar kemur að áherslum í nœstu kjarasamningum, Spurningu nr. 4, þar sem spurt er hjá hvaða fyrirtœki vinnur þú? þarf ekki að svara því hún mun ekki verða notuð í könnuninni. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins Miðstrœti 11 eða hjá Guðrúnu í síma 481- 3091 og 895-8360. Guörún Erlingsdóttir Stórtónleikar í Höllinni laugardaginn 8. mars nk. kl. 21.00 Miöaverö kr. 1.500,-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.