Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 06.03.2003, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. mars 2003 Fréttir Handbolti kvenna Essodeild: Valur 16 - ÍBV 23 - ÍBV 34 - Fram 19 Deildarbikarinn í augsýn ÍBV-stelpurnar virðast hafa náð úr sér hrollinum eftir bikarleikinn. ÍBV mætti Val á Hlíðarenda á laugardaginn en leiknum hafði verið frestað frá því deginum áður. Valsstúlkur hafa í vetur verið að stríða efstu liðum deildarinnar og unnu m.a. Hauka á Hlíðarenda fyrir skömmu. Það var því búist við erfiðum leik hjá Eyjastelpum enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir bikarúrslitaleikinn. Hann sat í þeim til að byrja með en svo náðu þær að komast á strik og unnu Val sannfærandi, 16-23. Fyrri hálfleikur var jafn nánast allan tímann, IBV reyndar með undirtökin en liðin skiptust á að skora og staðan í hálfleik var jöfn, 9-9. Unnur Sigmarsdóttir hafði greini- lega hitt naglann á höfuðið í hálf- leiksmessu sinni því leikmenn ÍBV tóku öll völd á vellinum. Vamarleikur liðsins snarlagaðist, markvarslan fylgdi í kjölfarið og liðið náði hraðaupphlaupum. Jafnt og þétt jókst munurinn á liðunum og svo fór að IBV sigraði með sjö mörkum, 16 - 23. Mörk IBV: Alla Gorkorian 6/4, Anna Yakova 6, Sylvia Strass 4, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Birgit Engl 2/1, Elísa Sigurðardóttir 1, Aníta Ýr Eyþórs- dóttir 1, Anna Rós Hallgrímsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 17/3 Unnu Fram án vandræða IBV lék annan leik sinn á tæpum sólarhring þegar stelpumar tóku á móti Fram en fyrir leikinn vom Framarar í neðsta sæti deildarinnar. Það breyttist ekki því ÍBV átti ekki í vandræðum með það neðsta og deildarmeistaratitillinn virðist nú vera innan seilingar. Knattspyrna: Fyrsti sigur ÍBV í deild- arbikarnum Tveir Eyjamenn reknir út af ÍBV lék gegn Víkingum í deild- arbikar karla í knattspymu um helgina en leikurinn fór fram í Egilshöll. Liðin leika saman í B- riðli en Víkingar höfðu sigrað í fyrsta leik sínum þegar þeir lögðu Valsmenn að velli. Eftir frekar jafnar fyrstu mínútur varð ÍBV fyrir áfalli. Þegar rétt um hálftími var búinn af leiknum fékk Hafþór Atli Rúnarsson að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það hélst leikurinn í jafnvægi og staðan í hálfleik var 0-0. Um miðjan seinni hálfleikinn fór Bjamólfur Lámsson einnig sömu leið og Hafþór og því vom Eyja- menn tveimur leikmönnum færri. En þrátt fyrir það skomðu þeir sigurmarkið skömmu eftir það og var þar að verki Bjami Rúnar Einarsson, sem lék í framlínunni með Gunnari Heiðari. Lið ÍBV var þannig skipað að Birkir Kristinsson var í marki, í vöminni vom þeir Hjalti Jónsson, Páll Hjarðar, Stefán Bragason og Hafþór Rúnarsson, á miðjunni Atli Jóhannsson, Bjamólfur Lámsson, Bjami Geir Viðarsson og Stefán Hauksson og frammi vom þeir Bjami Rúnar og Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Þó að leikmenn ÍBV hafi leikið daginn áður var ekki að sjá á þeim þreytu og var IBV mun betri aðilinn í leiknum. Unnur Sigmarsdóttir stillti upp nokkuð breyttu liði, Elísa Sigurðar- dóttir og Ana Perez vom meiddar og Anna Yakova byrjaði á bekknum. I sókninni var Birgit Engl, Björg O. Helgadóttir og Þórsteina Sigurbjöms- dóttir léku í homunum. Þessi breyting ÍBV lék gegn Fram á föstudagskvöld en piltamir úr Safamýrinni em í harðri baráttu um laust sæti í úrslitakeppni Islandsmótsins og þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Svo fór líka að þeir sigmðu með fjórum mörkum, 20 - 24. ÍBV fór ekki vel af stað í leiknum og strákunum gekk afar illa í sókninni. ÍBV skoraði aðeins þrjú mörk úr íyrstu fimmtán sóknunum en það varð liðinu til happs að það spilaði ágætan vamarleik þannig að Framarar áttu einnig í vandræðum með að skora. Hefndu Unglingaflokkur kvenna mætti Haukum á föstudaginn í Asgarði. Meistaraflokksliðin áttust einmitt við í bikarúrslitum þar sem Haukar höfðu betur og því undir unglingaflokki að koma fram hefndum. Leikurinn var kaflaskiptur, IBV byijaði betur og komst m.a. í 1 - 4 en Haukar vom svo yfir í hálfleik 13-9. í seinni hálfleik var mikil barátta og sigraði ÍBV með einu marki 22 - 23 og á því ágæta möguleika á að komast í úrslit íslandsmótsins. Mörk ÍBV: Björg Ólöf Helgadóttir 6, Aníta Ýr Eyþórsdóttir 5, Hekla Hann- esdóttir 4, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 2, Hildur Jónsdóttir 2, Sæunn Magnúsdóttir 1. Á laugardaginn áttust við ÍBV og Fram í öðmm flokki en sá leikur fór kom ekki niður á sóknarleiknum og IBV náði yfirhöndinni strax og jók forskotið upp frá því. í hálfleik var staðan svo 19 - 9 og úrslitin fyrir löngu ráðin. I seinni hálfleik fengu svo vara- menn liðsins að spreyta sig og munurinn hélst í tíu mörkum lengst af. Undir lokin breikkaði bilið og leikurinn endaði með þrettán marka sigriÍBV, 34-19. Liðin skiptust á að skora þar til undir lok fyrri hálfleiks að gestimir skomðu þijú mörk í röð og voru yfir, 9-11 þegar flautað var til leikhlés. IBV byrjaði á að minnka muninn í upphafi seinni hálfleiks en fljótlega náðu Framarar íjögurra marka forystu og mestur varð munurinn sex mörk, 13-19. Eyjamenn sýndu góða baráttu í lokakafla leiksins og minnkuðu muninn. En baráttan skilaði liðinu engu í þessum leik og Framarar sigr- uðu nokkuð ömgglega. fram strax á eftir leik meistara- flokksliðanna. í öðmm flokki má finna eina átta leikmenn sem eru í leikmannahópi meistaraflokksins og margir þeirra em í byijunarliðinu. Þeir mættu því þreyttir í leikinn en þrátt fyrir það vom Eyjamenn sterkari í fyrri hálfleik og vom ljómm mörkum yfir, 17 - 13 í hálfleik. í seinni hálfleik fór þreytan hins vegar að segja til sín, Framarar komust yfir og sigmðu á endanum með einu marki, 29 -30. Mörk ÍBV: Davfð Þór Óskarsson 12, Kári Kristjánsson 5, Sindri Haraldsson 4, Sigurður Ari Stefánsson 4, Sigþór Friðriksson 2, Sindri Ólafsson 1, Jens Elíasson 1. Eyjólfur Hannesson stóð allan tímann í markinu. Þriðji flokkur karla lék einnig um helgina en á sunnudaginn tóku strák- Mörk IBV: Anna Yakova 7/1 (8/1), Birgit Engl 6(9/1)), Þórsteina Sigurbjömsdóttir 5/1 (6/1), Aníta Ýr Eyþórsdóttir 4(5), Alla Gorkorian 4/1 (6/1), Ingibjörg Jónsdóttir 4(6), Björg Ó. Helgadóttir 1(2), Helle Hansen 1(5/1), Anna R. Hallgríms- dóttir (2). Varin skot: Vigdís 20/3 Gaman var að sjá ungu strákana í ÍBV sem virðast loksins vera finna taktinn og Viktor Gigov átti stórleik í markinu en aðal markaskorarar IBV í vetur höfðu hægt um sig í þessum leik. Mörk ÍBV: Davíð Óskarsson 7/5, Sigþór Friðriksson 3, Sindri Ólafsson 3, Sigurður Ari Stefánsson 2, Erlingur Richardsson 2, Sigurður Bragason 2, Róbert Bognar 1. Varin skot: ViktorGigov 19/3 amir á móti Selfossi. Selfyssingar veittu mótspymu á upphafsmín- útunum og skiptust liðin á að skora en smám saman náðu Eyjamenn tökum á leiknum og í hálfleik var staðan 18-14 fyrir ÍBV. Leikmenn ÍBV héldu svo áfram uppteknum hætti í síðari hálfleik og lokatölur leiksins urðu 30- 24 fyrir ÍBV. Mörk ÍBV: Sævald Hallgrímsson 5, Leifur Jóhannesson 5, Grétar Eyþórs- son 4, Baldvin Sigbjömsson 4, Magnús Sigurðsson 4, Benedikt Stein- grímsson 2, Hilmar Bjömsson 2, Vignir Svafarsson 2. I markinu stóðu Halldór Grímsson og Þorgils Orri Jónsson og vörðu báðir vel. Skrautlegt í körfunni IV lék næstsíðasta leik sinn um helgina þegar Reynir frá Hellissandi kom í heimsókn. Liðin áttu reyndar að leika tvo leiki en Reynir gaf fyrri Ieikinn þar sem þeir náðu ekki saman liði en til að forðast að vera vísað úr keppni og fá háa sekt, smöluðu þeir saman í lið og léku gegn ÍV. Leikurinn var ójafn og ÍV náði strax afgerandi forystu. Eftir fyrsta leikhluta snerist leikurinn upp í létta æfingu fyrir Eyjamenn og það var svo ekki fyrr en í Ijórða leikhluta að þeir fundu sér markmið en það var að ijúfa hundrað stiga múrinn. Það tókst, IV sigraði andstæðinga sína 101-27 og er nú komið með annan fótinn í úrslit 2. deildar. Jói og Maggi hætta Einar styrkustu stoðir handknatt- leiksráðs karla undanfarin ár, þeir félagarnir Magnús Bragason og Jóhann Pétursson hafa ákveðið að draga sig í hlé eftir tímabilið. Jóhann sagði í samtali við Fréttir að þeir félagar væm búnir að standa lengi í þessum slag. „Við komum líklega ekki til með að hætta alveg afskiptum okkar af handboltanum og erum alveg til- búnir að vera í bakvarðarsveit með nýju ráði. Þessi vinna hefur gefið manni mikið en eftir sjö ára samfellt starf þá er komin ákveðin þreyta í mann og við viljum í það minnsta minnka við okkur. Ég tel okkur vera að skila góðu búi enda hefur deildin verið rekin réttu megin við núllið allan tímann.“ Knattspyrnuróð leitar leikmanna Knattspyrnuráð karla hefur undan- farið verið að leita að leikmönnum og hafa þeir liaft nokkra undir smásjánni. Meðal þeirra var landi Dwight Yorke, leikmaður Black- bum, en þeir félagar em báðir frá Trinidad og Tobago. Samkvæmt heimildum Frétta erekki áhugi fyrir því að fá leikmanninn til reynslu en liann hefur undanfarið verið að spila í kanadísku deildinni. Vitað er að ráðið er að skoða aðra leikmenn en forráðamenn verjast allra frétta. Elísa og Perez meiddar Elísa Sigurðardóttir og Ana Perez, em báðar meiddar og hvomgar léku með liðinu gegn Fram á sunnu- daginn. Elísa meiddist í leiknum gegn Val en Perez á æfingu fyrr í vikunni. Búist er við skjótum bata hjá þeim báðum og verða þær væntanlega báðar með liðinu um helgina þegar ÍBV tekur á móti Gróttu/KR og FH. Framundan Föstudagur7. mars Kl. 20.00 ÍBV-Grótta/KR Essod kv. Kl. 20.00 UMFA-ÍBV Essod. ka. Kl. 20.30 ÍBV-Fylkir D. bikar Fíf- unni Laugardagur 8. mars Kl. 13.00 HK-ÍBV 2. fl. karla Kl. 13.00 Fjölnir-ÍBV 3. fl. karla Kl. 18.00 UMFH-ÍV Körfunni 4. fl. karla, fjölliðamót á Strandgötu í Hafnarfirði Sunnudagur 9. mars Kl. 13.00 IBV-FHEssod.kv. Kl. 14.00 UMFA-ÍBV 2. fl. karla. Handbolti karla, Essodeild: IBV 20 - Fram 24 Uimu strákarnir glöddu Handbolti, unglingaflokkur fyrir bikartapið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.