Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.05.2003, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 01.05.2003, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. maí 2003 Fréttir 11 Davíð Oddsson í Eyjum Davíð Oddsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, býður þér til opins stjórnmálafundar í Höllinni, fimmtudaginn 1. maí kl. 17:00. Allir velkomnir. áfram ísland Ársþing íþróttabandalags Vestmannaeyja Ársþing Iþróttabandalags Vestmannaeyja fyrir árið 2002, verður haldið í Týsheimilinu, fimmtudaginn 8. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá þingsins: Venjubundin þingstörf Umsókn nýrra íþróttafélaga í bandalagið Tillaga að breytingu á skiptingu lottótekna Tillaga að nýrri viðurkenningu Uthlutun úr afreks- og viðurkenningarsjóði Önnur mál Atkvæðisrétt á þinginu hafa öll aðildarfélög bandalagsins og hefur hvert félag einn þingfulltrúa á hveija 50 félaga sína. Seturétt hafa allir sem áhuga hafa á málefnum Iþróttabandalagsins. Veitingar í þinghléi Stjórn Iþróttabandalags Vestmannaeyja Félag eldri borgara Félagsvist í Alþýðuhúsinu 1. maí kl. 20 - Mætum vel Stjórnin Tilkynning frá Fjölsýn Vegna breytinga á tækni- búnaði Fjölsýnar, falla útsendingar stöðvarinnar niður á mánudaginn 5. maí næstkomandi, og hugsanlega eitthvað á þriðjudaginn. Eftir þessar breytingar ættu margir þeirra sem nú eru á skuggasvæði stöðvarinnar að ná sjónvarpsmerki hennar mun betur. Eru áskrifendur Fjölsýnar beðnir velvirðingar á þessari truflun á útsendingu. ff FJÖLSÝN JJ VFSTMANNAFYIIIM sími 481-1300 VWynilCstarsijMÍMg Fimmtudaginn I. maí opna nemendur Bennós sýningu á verkum sínum í vestursal Listaskólans ( gamla áhaldahúsinu) Opið verður: funmtudaginn I. maíkl. 14-18 laugardaginn 3. maí kl. 14-18 sunnudaginn 4. maí kl 14-18 Allir velkomnir Vetrarlok IBV íþróttafélags verða haldin 9. maí einnig lokahóf handboita í meistara- og yngri flokkum Sjólfboðaliðar ÍBV eru sérstaklega boðnir velkomnir aöalstjórn BORGARVEISLA DUBLIN, EDINBORG, BUDAPEST BARCELONA, BRUSSEL, PRAG, RÓM HAUST 2003 NYIR BÆKLINGAR AFSLÁTTUR FYRIR HÓPA flA? MIÍRVAL-IÍTSÝN ■JlMll Umboð í Eyjum sími 481-1450

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.