Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.05.2003, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 08.05.2003, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. maí 2003 Fréttir 9 áfram ísland Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi orj fasteignasali í Rfykjanesbæ X-F á kjördag. Kíkið á vef Frjálslynda flokksins: www.xf.is Á komandí kjörtímablli skíptir mestu máli aö treysta efnahag borgaranna jafnt sem atvinnulífsins, því það er grundvöllur allrar velsældar, Suöurkjördæmi býr yfír ótal sóknarfærum og það er skylda okkar að leita nýrra leiða í atvinnumálum um leið og hlúð er að grunnatvinnu- vegunum, Þó kjördæmið sé víðfeðmt hafa víðtækar samgöngubætur gert það smærra og öflugra, styrkt þær atvinnugreinar, sem fyrir voru, og rutt brautina fyrir nýjar, Og vegirnir liggja ekki bara innanlands, því hér er breiðgatan til umheimsíns líka. Okkur eru allir vegir færir. Baráttan fyrir byy gðirnar! Þekking - reynsla - áræði Magnús Þór Hafsteinsson skipar fyrsta sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi, Hann er búfræðíngur, og háskólamenntaður fiskeldísfræðingur og fískífræðíngur. Magnús hefur víðtæka reynslu úr þessum undírstöðuatvínnuvegum þjóðarinnar; landbúnaði og sjávarútvegi. Auk þess hefur hann unníð um árabil við fjölmíðlun. Hann þorir að taka ákvarðanír. Helstu áherslumál Magnúsar eru atvinnumál, byggðamál og samgöngumál. Hann sækíst eftir þínu umboði til að verða þingmaður í Suðurkjördæmí. Allir vegirfærir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.