Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2003, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 31.07.2003, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 24. júli 2003 Auglýsing um breytingar á umferð í Vestmannaeyjum meðan þjóðhátíð stendur. Hámarkshraði á Dalvegi er 15 km./klst. og er framúrakstur bannaður. Umferð um Dalveg er einungis leyfð til að skila fólki og sækja. Bifreiðastöður verða einungis heimilar á Dalvegi á sérstaklega merktum bifreiðastæðum. Búast má við að bifreiðir, sem er lagt andstætt banni þessu, verði fjarlægðar og teknar í vörslu lögreglu á kostnað eigenda. Einstefna verður á Hásteinsvegi til austurs frá Hlíðarvegi og að Heiðarvegi. Biðskylda er á Hamarsvegi fyrir umferð frá Dalvegi. Breyting þessi tekur gildi föstudaginn 1. ágúst nk. kl. 14.00 og gildir til mánudagsins 4. ágúst kl. 12.00. Þar sem bifreiðastæði verða mjög takmörkuð við Dalveg er þjóðhátíðargestum bent á bifreiðastæði við Týsheimilið, Þórsheimilið, Golfskálann og við íþróttamiðstöðina. Vestmannaeyjum 22. júlí 2003 Lögreglan í Vestmannaeyjum yfirlögregluþjónn Framundan á Fjölsýn: BHHiJspofíT ****** Laugardag Kl. 16.00........Celtic - Arsenal Sunnudag_________________________ Kl. 14.00........Celtic - Arsenal Kl. 16.00.......Tottenham - PSV. Mánudag_________________________ Kl. 9.00........Juventus - AC Milan Kl. 12.00.........Tottenham - PSV Kl. 14.00........Celtic - Arsenal Kl. 16.00.......Juventus - AC Milan Þriðjudag Kl. 9.00..........Tottenham - PSV. Kl. 12.00.......Juventus - AC Milan Kl. 14.00.......Real Madrid - Tokyo Miðvikudag______________________ Kl. 11.30.Glasgow Rangers -Arsenal Kl. 18.00.....Leikur í Intertoto (beint) Kl. 20.30...Sp. Portugal - Man.Utd (beint) Viltu sjónvarpsefni úr Eyjum? Fimmtudag kl. 20.00__________ Gamlar og nýlegar myndir, m.a. frá Þjóðhátfðinni 2001 Sunnudag kl. 20.00 - Fréttaljós Fylgdu mér í Eyjar út; svipmyndir frá tónleikum í Höllinni á goslokahátíðinni. Mánudag kl. 20.00 - Fréttir Farið yfir það fréttnæmasta í vikunni með Júlíusi Ingasyni Mánudag kl. 20.25 - Fréttaljós Endursýndur þátturinn, Fylgdu mér í Eyjar út Þriðjudag kl. 12.30 - Fréttir Endursýndur fréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Auk þess; 10 erlendar sjónvarpsrásir með úrvals efni við allra hæfi. h FJÖLSÝN VESTMANNAFYIIIM - Þitt ervalið. Áskriftarsíminn er 481-1300 LÖGMENN VESTMANNAEYJUM FASTEIGNASALA ,Smm[GI4S, VíSTMANmjUM SÍMI4SI-297S. VíFFANG: http://www.lov.is Jón G. Valgeirsson hdl. - Löggildur fasteignasali Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltrúi Ásavegur 10- Mjög flott 233,2nf einbýlishús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Sjón er sögu ríkari. Skipti á minni eign koma sterklega til greina. Verð; 12.500.000 Gilsbakki 26, Hvolsvelli- Mjög gott 117,9m2 einbýlishús. Allt á einni hæð. 4 svefnherbergi. Inn af hjónaherbergi kemur sér baðherbergi. Skipti á minni eign í Vestmannaeyjum kemur til greina. Verð: 14.900.000 MÚRVAL-ÚTSÝN U^boö í Eyjum Friðfinnun^innbogason Símar 481 1166 481 1450 Tölvuþjónusta Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. Guðni Valtýsson Kerfisfræðingur Œ 481-1844 & 897-1844 Netfang: vbo@8lmnetls Athafnafólk: www.bestoflife4u.com _5^_Teikna og smíða: ^■^SÓLSTOFUR ÚTIHUROIR OTANHÚSS- ®^®®®^ RAKVlOGtRölR klæðninoar mótauppsláttur Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýlidadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Gleðilega Þjóðhátíð Smáar Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Lækjar- smára í Kópavogi. Stutt í Smáratorg og Smáralind. Dags-, helgar- eða vikuleiga. Uppl. í s. 895-1432. Barnapíur, Barnapíur Tek að mér að barna píur. Uppl. í síma 698-5411. Algjör sparibaukur Matiz árg. 2000, ekinn 30 þús. til sölu. Kr. 50.000,- út, kr. 16.000,- á mán. Hlaðinn aukabúnaði. Uppl. í s. 481-2159 og 698-2159. íbúð óskast Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu frá og með 20. ágúst. Uppl. í síma 846-6469. Til leigu íbúð til leigu yfir Þjóðhátíðina. 3 svefnherbergi. Upplýsingar í síma 866-7887 (Sif). Tapað fundið Nokia 3310 tapaðist í miðbænum, einhverstaðar milli Krónunnar og Smart á sl. sunnudag. Finnandi vinsaml. hafi samb. í s. 481 -2546. Bíll til sölu Ford Mondeo ‘93, einn m/ öllu á tilboðsverði 350.000,- kr.stgr. Uppl. í s. 481-2708. Bíll til sölu Opel Corsa, árg ‘99, ekinn 52 þús. Sjálfsk., 4 dyra, rosalega vel með farinn. Verð 650 þús. Upplýsingar í síma 867-8224/861-2961. íbúð óskast Ungt reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. sept. Frekari uppl. gefur Hrund Scheving í s. 697-4101. Til leigu Til leigu einbýlishús í miðbænum yfir þjóðhátið. Uppl. í s. 823-4047. Til leigu 50m2 2ja herbergja íbúð til leigu. 28 þús. á mán. Leigist frá miðjum ág. Uppl. gefur Siggi Atla í s. 897-9683. Langar þig til Danmerkur? Til sölu vikuferð til Danmerkur, 24. ágúst, verð kr. 25.000,- Möguleiki á að breyta dagsetningu. Uppl. gefur Kristín í s. 481-2595. Passamyndir, passamyndir Tek að mér að passa myndir. Uppl. í s. 823-3247. Til sölu Til sölu Alfa Romeo 1600, '98 árg. beinsk., ek. 65.000 km, 16" álfelgur. V. 1.040.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 698-2648 Gísli Geir. Herbergi til leigu 2 herb. til leigu nálægt Framhalds- skólanum, sameignlegt eldhús og klósett. Bæði laus 1. sept. Uppl. í s. 481-1474/892-2898. Tapað/fundið Nýtt, blátt Trek barnahjól var tekið frá Foldahrauni 40 sl. þriðjudag 22., miðvikudag 23. júlí. Hjólsins er sárt saknað. Þeir sem geta gefið uppl. hafi samband í s. 481-1013 / 864- 1790. Til sölu Til sölu bamarúm, regnlífakerra, tölvuborð, hjól og ýmislegt fleira. Selst ódýrt. Uppl. í s. 481-1013 og 864-1790. Til leigu 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu frá miðjum ágúst. Uppl. í s. 481-1013 eða 864-1790. Auglýsingasíminn er 481-1300 Fasteignasala Vestmannaeyja Bárustíg 15 • Sími 488 6010 • Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is Áshamar 67,3.h.t.h. Góð 79,5 fm íbúð. 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð til hægri. Tvö svefnherbergi. Svalir út frá stofu, fallegt útsýni í vestur. Ný malbikuð bílastæði. Verð 4.600.000, hagstæð lán áhvílandi, möguleiki að eignast með lítilli útborgun. Uppþvottavél og þvottavél geta fylgt með í kaupunum. Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu. Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 pANcy 5nyrtistofa & verslun Skólavegió - 4813330 Fanney öísladóttir snyrtifrœðingur ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sifelldar endurhætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.