Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2003, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2003, Blaðsíða 7
Fréttir / Fimmtudagur 2. október 2003 7 LÖGMENN VESTMANNAEYJUM FASTEIGNASALA STKANDVEGI4B, VESMNNAEY/UM SÍMI481-2978. VEEFANC: http://wm.lov.is Jón G, Valgeirsson hdl. - Löggildur fasteignasali Sigurður Jónsson hrl. ■ Löggíldur fasteignasali Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltrúi Foldahraun 40,3. hæð, E-íbúð- Góð 91,6m2 íbúð. Ásamt geymslu og sameiginlegu þvottahúsi. 3 svefn- herbergi. Góð gólfefni, búið er að klæða blokkina og gera upp stigaganginn. Verð: 5.400.000. Áhvílandi ca. 4.400.000. Nýjabæjarbraut 8b, einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Mjög gott 233m2 einbýlishús á tveimum hæðum, 5 svefnherbergi. Nýlegt parket á hæðinni. Mjög góð staðsetning. Lækkað verð: 13.000.000. Vesturvegur 11 -einbýlishús- (Háeyri) Ágætt 180,9m2 einbýlishús í hjarta bæjarins. Eignin er á þremur hæðum, 4 svefnherbergi. Húsið er allt í flottum gamaldags stíl. Góð vinnuaðstaða er í kjallara. Verð: 7.700.000. Myndlistarnámskeið Myndlistíiskóli Steinunnar Námskeiðin hefjast vikuna 13. október, 2003. Innritun símar: 481-3208 og 899-4423 Steinunn Einarsdóttir Vantar vinnu Er 28 ára og hef unnið m.a. sem verkstjóri og í gœða- eftirliti í sjávarútvegi, við lagerstjórnun hjá framleiðslu- og innflutningsfyrirtœki í vinnufatnaði. Frá 1997 hef ég unnið hjá SH- þjónustuCSölumiðstöð Hraðfrystihúsanna) sem sölu - og innkaupastjóri rekstrar- vara og einnig borið ábyrgð á rekstri þeim hluta Umbúða- deildar SH. Góð meðmœli fylgja Brynjar Guðmundsson Gsm. 848-3878 Ágætu Eyjamenn Við flytjum okkur um set Blómabúö aftur á Skólaveginum Opnum að Skólavegi 4 föstudaginn 3. október Verið velkomin Skólavegi 4 I (3)481-3011 Barnalæknir Ari Víðir Axelsson barnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni 9. og 10. október. Tímabókanir verða föstudaginn 3. okt. og mánudaginn 6. okt. kl.9 -14 í síma 481-1588. Bólusetning gegn inflúenzu Nú er hafin bólusetning gegn inflúenzu. Samkvæmt ráðleggingum Landlæknisembættisins er æskilegt að bólusetja; - Alla einstaklinga eldri en 60 ára. - Öll börn og fullorðna sem þjást af langvinnum sjúkdómum. - Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðra í umönnunarstörfum. Bólusetning gegn pneumókokkasykingum Bólusetning gegn pneumókokkasýkingum er ráðlögð á 10 ára fresti til handa öllum þeim sem eru eldri en 60 ára og á 5 ára fresti fyrir einstaklinga sem eru í sérstökum áhættuhópum. Bólusett verður á Heilbrigðisstofnuninni mánudaginn 6. og miðvikudaginn 8. október kl. 10 -12 og 13 -15 og viljum við biðja fólk um að mæta þessa daga ef það hefur tök á því. Áfram verður bólusett mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 11 -12. Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum Samkór stmannaeyja Halló, allir söngbangsar og söngbínur sem hafið gaman af söng og góðum félagsskap, skellið ykkur á æfingu nk. þriðjudag í sal Tónlistarskólans v/Heiðarveg. Við verðum glöð að sjá þig/ykkur. Karlmenn sem konur. Fasteignasala Vestmannaeyja Bárustíg 15 * Sími 488 8010 ■ Fax 488 6001 • www.ls.eyjar.is Fjólugata 29, neðri hæð Mjög góð, rúmlega 70 fm, þriggja herbergja íbúð. Tvö svefnherbergi. Nýleg gólfefni og góðar innrétfingar. Góðir gluggar og nýtf gler, eignin þarfnast ekki viðhalds næstu árin. ADSL tölvutenging. Sérinnkeyrsla og bílastæði. Lítill rekstrarkostnaður. Verð 5.800.000, áhvílandi í hagstæðum lánum ca. 3.500.000 (greiðslu- byrði pr. mán ca. 21 þús). Foldahraun 38 C Góð 123,2 fm íbúð í raðhúsi ásamt 27,6 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi, góð gólfefni og íbúðin mjög snyrtileg. Nýlega er búið að taka allt húsið mjög vel í gegn, m.a. þakið, kassann, gafla, útigeymslur, flesta glugga og gler. Bílskúr með rafmagni og sjálfvirkum bílskúrshurðaopnara. Verð 8.800.000, áhvílandi ca. 4.350.000. Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu. Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja Húsin í götunni Á nómskeiöinu veröur aflaö upplýsinga um eldra skipulag í Eyjum, skoðuö bygginga- og eigendasaga húsa viö nokkrar götur í miöbœnum ósamt því aö huga aö bakgrunni húsanafna ö svœöinu. Nömskeiöiö verður m.a. fólgiö í hópstarfi, verkefnavinnu og skoöunar- feröum. Staösetning: Rannsóknasetur Háskóla íslands Strandvegi 50,3ju hœö. Tími: Fyrsti tími þriðjudaginn 7.október kl.20-22 Leiöbeinandi: Arnar Sigurmundsson Verö: 5500 Áhugasamir hafi samband viö ritara Rannsóknasetursins símar 481-1950 og 481-1111 eöa meö netpósti viska@eyjar.is Leirnámskeið Nú er komið að því, námskeið í Leirkofanum. Eitt námskeið, tvœr helgar. 10.-11. október, og 17.-18. október. Upplýsingar í síma. 481-2937 og 849-9610

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.