Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2003, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 02.10.2003, Blaðsíða 18
18 Fréttir / Fimmtudagur 2. október 2003 Landakirkja Fimmtudagur 2. október Kl. 10.00 Mömmumorgunn í Safn- aðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.00 Tólf spora vinna heldur áfram í kvöld í KFUM&K heim- ilinu. Ennþá opið öllum. Allirsem hafa áhuga á því að vinna af ein- lægni með tilfinningar sínar með það að markmiði að verða betri og sterkari einstaklingar ættu að kynna sér málin. Sr. Þorvaldur Víðísson og umsjónarfólk. Laugardagur 4. október Kl. 14.00 Útför Sigurðar Jóns- sonar. Sunnudagur 5. otkóber Kl. 11.00 Sunnudagaskóli í kirkj- unni. Allir krakkar fá biblíumynd af Abraham og sögð verður sagan af sáttmála Guðs við hann. Rebbi fær brúðuheimsókn? Mikill söng- ur, bænir og biblíusaga. Sr. Fjölnir Ásbjömsson og bamafræðaramir. Kl. 14.00 Messa með altarisgöngu. Kór Landakirkju syngur undir stjóm Guðmundar H Guðjónssonar organista. Fermingarböm lesa ritn- ingarlestra. Prestur sr. Fjölnir Ásbjömsson. Kl. 20.00 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K í kirkjunni. Farið verður að huga að Landsmóti sem er 17.-19. október. Mánudagur 6. október Kl. 17.30 Æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Hulda Líney Magnús- dóttir æskulýðsfulltrúi og sr. Þor- valdur Víðisson. Kl. 20.00 Kvenfélag Landakirkju undirbýr árlegan jólabasar. Kven- félagskonur hvattar til að mæta. Þriðjudagur 7. október Kl. 15.00 Kirkjuprakkarar, 6-8 ára krakkar í kirkjunni. Við höldum áfram með bænabókina og bætum einni bæn á bænasnúruna. Búin verða til vinabönd. Einnig verða söngur, leikir og ný biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjömsson og leið- togamir. Kl. 16.00 Litlir lærisveinar Landa- kirkju. Kóræfmg hjá yngri hóp 1. til 4. bekkur. Þátttaka ókeypis. Miðvikudagur 8. október Kl. 17.30 TTT yngri og eldri saman, 9-12 ára krakkar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ásbjömsson og leiðtog- amir. Kl. 20.00 Opið hús hjá Æskulýðs- félagi Landakirkju og KFUM&K í félagsheimili KFUM&K. Borð- tennis og skemmtileg stemmning Hugað verður að landsmóti og þeir sem ætla sér að fara setji sig í samband við leiðtoga, prest eða æskulýðsfulltrúa. Hulda Líney Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Fjölnir Ásbjömsson og leiðtogamir. Hvítasunnukirkjan Fimmtudagur 2. október Bænavikan er í fullum gangi, kl. 20:30 Bænastund. Föstudagur 3. október Kl. 20:30 Bænastund, unglingam- ir hittast og eiga sitt samfélag. Laugardagur 4. október Kl. 20:30 Bænastund. Sunnudagur 5. október Kl. 13:00 Sunnudagaskólinn, Guðni, Guðbjörg og fleiri bjóða öll böm velkomin. Kl. 15:00 SAMKOMA Lofgjörð, fyrirbænir og lifandi Guðsorð. Komið og njótið þess að Guð er að blessa fólk. Samskot tekin til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Aðventkirkjan Laugardagur 4. október Kl. 10.30 Biblíurannsókn. Knattspyrna: Lokahóf yngri flokka IBV VERÐLAUNAHAFAR í sjöunda, sjötta, fimmta, fjórða og þriðja flokki karla og kvenna ÍBV árið 2003 ásamt Gunnari Heiðari Þorvaldssyni, markahæsta manni meistaraflokks í sumar og Oskari Frey, formanni ÍBV, sem stjórnaði athöfninni eins og hershöfðingi. Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna Lokahóf sumarsins í yngri flokkum ÍBV fór fram í Týsheimilinu á sunnudaginn og var krökkunum boðið í kökuveislu. Þetta er orðinn fastur liður í starfi ÍBV-íþróttafélags og skemmtilegt er að sjá hvað margir mæta, ekki síst foreldrarnir sem telja ekki eftir sér að eyða þessari stund með bömum sínum. Veitt vom verðlaun í hverjum flokki fyrir sig og fengu eftirfarandi krakkar viðurkenningu: 7. flokkur karla-eldri: Besta ástundun: Jón Ingason Mestu framfarir: Frans Sigurðsson Prúðastur: Guðmundur Geirsson 7. flokkur karla-yngri: Besta ástundun: Guðmundur T. Sigfússon Mestu framfarir: Hjalti Jóhannsson Prúðastur: Sindri Jóhannsson 6. flokkur karla-eldri: Besta ástundun: Hannes Jóhannsson og Ágúst Sölvi Hreggviðsson Mestu framfarir: Guðni Freyr Sig- urðsson Prúðastur: Bjartur Týr Ólafsson og Bjöm Sigursteinsson 6. flokkur karla-yngri: Besta ástundun: Hallgnmur Júlíusson Mestu framfarir: Brynjar Einarsson Prúðastur: Jakob Þór Bergþórsson og Nökkvi Sverrisson 6. flokkur kvenna-eldri: Besta ástundun: Ármey Valdimars- dóttir Mestu framfarir: Berglind Dúna Sigurðardóttir Prúðust: Ásta Lilja Gunnarsdóttir 6. flokkur kvenna-yngri: Besta ástundun: Guðný Erla Guðna- dóttir Mestu framfarir: Nína Friðriksdóttir Prúðust: Biyndís Jónsdóttir 5. flokkur karla: Besta ástundun: Hjörvar Gunnarsson, Víðir Þorvaldsson og Einar Gauti Ólafsson Mestu framfarir: Sindri Georgsson og Guðjón Orri Sigurðsson Prúðastir: Andrés Guðjónsson og Kristján Tómasson 5. flokkur kvenna: Besta ástundun: Guðný Ósk Ómars- dóttir, Kateryna Hlynsdóttir Mestu framfarir: Ragnheiður Perla Hjaltadóttir Leikmaður ársins: Berglind Þorvalds- dóttir 4. flokkur karla: Besta ástundun: Þorsteinn Amarson, Amór Eyvar Ólafsson og Eiður Sigur- bjömsson Mestu framfarir: Elías F. Stefnisson, Birkir Helgason og Vignir Stefánsson Prúðastir: öauti Þorvarðarson, Guðjón Ólafsson og Þórarinn Ingi Valdi- marsson 4. flokkur kvenna: Besta ástundun: Allur flokkurinn Mestu framfarir: Nína Björk Gísladóttir, Sara Sjöfn Grettisdóttir, Eva María Káradóttir Leikmaður ársins: Fanndís Friðriks- dóttir 3. flokkur karla-eldri: Einar Kr. Kárason og Anton Bjama- son fyrir góða frammistöðu 3. flokkur karla-yngri: Egill Jóhannsson og Frans Friðriksson fyrir góða frammistöðu 3. flokkur kvenna: Besta ástundun: Tanja Tómasdóttir Mestu ífamfarir: Sólveig Rut Magnús- dóttir Leikmaður ársins: Tanja Sigur- jónsdóttir Barnamessan getur líka verið mjög flott Starfið í Landakirkju er komið í fullan gang og fengu Fréttir staðfestingu á því í barnamessunni á sunnudags- morguninn. Þar fóm fremst í flokki sr. Fjölnir Ásbjömsson og bamafræð- aramir Sigurlína Guðjónsdóttir og Hjördís Kristinsdóttir og um tónlistina sáu Þórarinn Ólason söngvari og Gísli Stefánsson gítarleikari. Það er margt verra hægt að gera með tímann en að fara með börnin í messuna klukkan 11 á sunnudags- morgnum. Þetta vita margir foreldrar og líka afar og ömmur sem mæta með börnin. Allt efnið er sniðið að bömunum og tekst ágætlega að halda athygli þeirra þennan tæpa klukkutíma sem messan stendur. Söngurinn er í öndvegi og þama stíga margir sín fyrstu skref í að syngja og koma fram sem kemur að notum þegar út í lífið er komið. Hver man ekki eftir sögunni um hann Nóa sem smíðaði Örkina góðu? Flestir hafa búið sér til mynd af þessu skipi sem skipti svo miklu máli þegar rigna tók í 40 daga og 40 nætur og allt fór á kaf. En þama var Örkin lifandi komin og Fjölnir sagði söguna á lifandi og skemmtilegan hátt á meðan Örkin þvældist um úfið haf fyrir var skýr: trú, von og kærleikur í anda reynslunni ríkari og ánægð með þessa altarinu í Landakirkju. í brúðuleikhúsi Jesú. Hvort hann kemst til skila á eftir stund í kirkjunni sinni. mætti Rebbi refur og boðskapurinn að koma í ljós en öll fóra bömin út SÖNGURINN er í öndvegi og þarna stíga margir sín fyrstu skref í að syngja og koma fram sem kemur að notum þegar út í lífið er komið.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.