Fréttir - Eyjafréttir - 18.11.2004, Page 8
8
Fréttir / Fiommtudagur 18. nóvember2004
BÆJARSTJÓRI, yfirmenn skólamála, kennarar og foreldrar hittust og fóru yfir málin á fundi á mánudagskvöldið.
Bergur Elías Ágústsson bæjarstjóri:
Kennarar eru ekki öfundsverðir af sínum launum
-Það deila fáir um það, en það sama gildir um marga aðra launþega.
Kennaraverkfallið hafði staðið í sjö
vikur þegar Alþingi setti lög á deiluna.
Kennarar vom mjög ósáttir við þá
ákvörðun og samtaða var um að þeir
mættu ekki til vinnu á mánudag.
Forráðamenn foreldrafélaga Hamars-
skóla og Bamaskóla óskuðu eítir fundi
þar sem bæjarstjóri, skólastjórar,
yftrmenn skólamála og foreldrar
Magnús Matthíasson, formaður
Foreldrafélags Bamaskólans, sagði að
þegar bömin vom send heim á
mánudagsmorgun hafí foreldmm
verið nóg boðið.
„Fundurinn var boðaður með mjög
skömmum fyrirvara og á hann komu
u.þ.b. þrjátíu foreldrar frá foreldra-
félögum beggja skóla. Meginástæðan
íyrir fundinum var sú að við vildum fá
svör við því hvort framhald yrði á
ólöglegum aðgerðum kennara. Jafn-
framt vildum við fá svör við því hvort
yfirmenn myndu grípa inn í þessi
réttindabrot á bömum. Við mátum það
hittust og fóm yfir málin. Fundurinn
fór fram í Bamaskólanum seinni part
mánudags og þar var tilkynnt að
kennarar ætluðu að mæta til vinnu á
þriðjudag.
Þegar Bergur Elías Ágústsson,
bæjarstjóri var spurður út í fundinn
sagði hann foreldra hafa óskað eftir
því að fundur yrði haldinn þar sem
þannig að allir þessir kennarar gætu
ekki verið veikir og vildum vita hvort
gripið yrði til aðgerða af hálfu skóla-
stjómenda. Hvort skólastjómendur
ætluðu að senda lækni til að athuga
með kennara ef þeir boðuðu áfram
veikindi og við fengum staðfest að
það yrði gert,“ sagði Magnús þegar
hann var spurður út í fundinn.
„Við vildum vita hvort framhald
yrði á þessum aðgerðum af hálfu
kennara og Svava Bogadóttir, for-
maður kennarafélagsins, sagði að það
gæti orðið. Skólastjórar sögðu að allt
benti til þess að skólastarf yrði með
börn hefðu verið send heim á mánu-
dag. „Foreldrar lýstu yfir áhyggjum
sínum og niðurstaðan varð sú að
kennarar tilkynntu að þeir ætluðu að
mæta daginn eftir.“
Þegar Bergur var spurður út í deiluna
milli kennara og sveitarfélaga sagði
hann sorglegt hvemig hún þróaðist.
„Kennarar eru ekki öfundsverðir af
eðlilegum hætti á þriðjudag. Reyndar
kom fram að það yrði frí eftir hádegi
en trúnaðarmaður hefur rétt til að kalla
saman fund. Við vildum ekki blanda
okkur inn í kjarabaráttu kennara en
um leið og kennarar frömdu lögbrot
var foreldrum misboðið. Að sjálf-
sögðu telur foreldrafélagið að
kennarar eigi rétt á að leita sér betri
kjara með löglegum leiðum.
Ég tók eftir því að fulltrúum
kennara varð tíðrætt um það hvað
þeim liði illa og hvað þetta væri erfitt.
Ég benti þeim á að þeir hafi valið að
fara í verkfall og að bömum og for-
sínum launum, það deila fáir um það,
en þess skal getið það sama gildir um
marga aðra launþega. Eins og staðan
er í dag hafa sveitarfélögin ekki fjár-
magn til að ganga að kröfum kennara.
Það væri óábyrgt að semja um eitt-
hvað sem þau geta ekki staðið við
nema með veigamiklum niðurskurði á
annarri stoðþjónustu bæjarfélagsins,
eldrum liði vissulega ekkert
sérstaklega vel heldur. Ég sem foreldri
hef ekkert val, bamið mitt er eitt
heima meðan ég stunda mína vinnu.
Ég er búinn að heyra í mörgum
foreldrum, það hafa margir haft
samband við mig og margir em mjög
reiðir yfir þessum aðgerðum kennara
og eitthvað er um að foreldrar sendu
böm sín ekki í skólann á þriðjudag í
mótmælaskyni við kennara. For-
eldrafélög geta ekki hvatt foreldra til
að fremja lögbrot, það er jú skóla-
skylda í landinu," sagði Magnús.
samanber félagsþjónustu eða æsku-
lýðs og íþróttamálum.
Upphaflega virðist vandinn hafa
verið sá að þegar til verkfalls kom
vom samninganefndir ekki sammála
um hverjar kröfur hvor annars vom.
Þegar til verkfalls kemur hefst fjöl-
miðlastríð og ásakanir ganga á báða
bóga. Á öllum þessum tíma fundu
menn engan samningsflöt. Spumingin
er hvort menn hafi unnið sína vinnu
nægilega vel frá því í janúar fram að
verkfalli. Þegar menn ganga til
samninga þá eiga þeir að vita að
hveiju þeir ganga. Nú er búið að setja
lög á kennara og þá kemur upp
afskaplega sorgleg staða. Skiljanlega
er kennarastéttin óánægð með lögin en
nú er beitt ákveðnum aðferðum sem
bitna á bömunum. Þetta fmnst mér
slæmt, sjómenn fengu á sig lög í tíu ár,
eflaust hundóánægðir, en þeir stóðu
sína plikt og mættu í vinnu.
Það er afskaplega mikilvægt að
kennarar mæti til vinnu eins og þeim
ber skylda til og samningaviðræður
haldi áfram," sagði Bergur.
Magnús Matthíasson, formaður Foreldrafélags Barnaskólans:
Börnum og foreldmm líður heldur ekki vel
Halla Andersen kennari:
Kennarar eru bæði bugaðir og mjög reiðir
Halla Andersen, kennari, segist vel
skilja reiði foreldra, en minnir á að
kennarar eigi í kjarabaráttu við
sveitarfélögin. Kennarar séu bugaðir
og mjög reiðir þar sem ekkert hafi
miðað í kjaradeilu þeirra og sjálfsagt
hafi aðgerðir síðustu daga skilað
meiru en menn sáu fyrir.
„Kjarabarátta er réttur fólks í lýð-
ræðisþjóðfélagi. Við unnum faglega
að okkar kröfugerð. Það var gerð
ítarleg rannsókn á starfsaðstöðu og
kjömm kennara og kennarar beðnir
um að forgangsraða því sem þeim
fannst skipta mestu máli í næstu
samningum. Það var unnið úr þessu
og þannig varð kröfugerð kennara
tU,“ segir Halla þegar hún er spurð út
í kennaradeiluna og aðgerðir síðustu
daga.
„Kröfugerðin var lögð fram í mars
og viðsemjendur okkar skipuðu
launanefnd sem kom með gagntilboð.
Við svömðum því í maí og höfðum
slegið af okkar kröfum en þeir komu
alltaf með sama tilboðið til okkar.
Síðan líður sumarið og haustið og
ekkert gerist, aðilar tala að vísu saman
en annar í vestur en hinn í austur.
Könnun var gerð á því hvað við
vildum gera og yfir 90 % kennara
vildu fara í verkfall til að þrýsta á um
samninga. Verkfall skellur á og enn er
sama tilboð í gangi. Sveitarfélögin
reikna allt út frá fyrirfram ákveðnum
kostnaðarramma sem ekki má fara út
fyrir.
Verkfallið stendur í sjö vikur og þá
aflýst í eina viku þegar sáttasemjari
kemur með miðlunartillögu þó svo að
búið væri að hafna því sem í henni
fólst. I henni var að vísu komið til
móts við kröfu kennara um kennslu-
skyldulækkun og 130 þúsund króna
eingreiðslu, sem að gefnu tilefni eru
ekki verkfallsbætur. í síðustu kjara-
samningum fengu skólastjórar
heimild til að greiða kennurum sér-
staklega fyrir ákveðin verkefni og
hæfhi. Samkvæmt miðlunartillögunni
átti að deila þessum greiðslum jafnt
niður á alla kennara þannig að margir
lækkuðu í launum. Kennarar greiddu
atkvæði um miðlunartillöguna og við
vitum hvemig fór, 93% kennara
felldu hana,“ segir Halla en það er
ljóst að mikil sárindi og reiði er í
hugum kennara eftir langt verkfall.
„Ég fór af stað í kjarabaráttu en hef
það núna á tilfinningunni að sveitar-
félögin séu að nota okkur kennara til
að ná í peninga sem vantar frá ríki til
sveitarfélaga. Deilan er sem sagt á
milli sveitarfélaga og ríkis og kenn-
arar eru vopnið sem notað er í þeirri
deilu. Kennarasambandið varaði við
því að sveitarfélögin gætu ekki staðið
undir skuldbindingum vegna yfirtöku
skólanna. Þegar kennarar tala við
sveitarstjómamenn þá em þeir sam-
mála því að það þurfi að laga kjör
kennara. Það vantar ekki. En þeir,
sem kjömir fúlltrúar okkar, eiga að sjá
til þess að samið verði," segir Halla
og víkur enn að kröíúgerðinni.
„Aðalálierslan í kröfum okkar snerist
um laun, vinnutímaskilgreiningu, og
viðbótarlífeyrisspamað. Við fómm af
stað með það að laun þrítugs kennara
yrðu 250 þúsund árið 2008. Þá er
miðað við 100% starf, fjögurra ára
starfsreynslu og 3ja ára háskóla-
menntun. Við emm búin að lækka
þessa kröfu niður í 230 þúsund. Við
fömm fram á 26 stunda kennslu-
skyldu á viku. Það sem virðist vera
aðalbitbeinið er launaliðurinn. Ekki
vegna þess að það séu óréttlátar
launakröfur, heldur vegna þess að
hann virðist sprengja þennan
fyrirfram ákveðna kostnaðarramma
sveitarfélaganna.
Lögin sem sett vom á
laugardaginn, banna verkfall og
kveða á um að Hæstiréttur skipi
óháða einstaklinga í gerðardóm. Við
viljum að laun okkar verði miðuð við
starfsstéttir með svipaða menntun og
okkar stétt, þ.e. þriggja til tjögurra ára
háskólamenntun. Þar er af ýmsum
stéttum að taka. Við reiknuðum með
að í gerðardómi yrði fulltrúi frá
kennurum, sveitarfélögum og einn ó-
háður, en samkvæmt lögunum skipar
Hæstiréttur í dóminn. Mestu von-
brigðin em þó þau að búið er að
ákvarða niðurstöðu gerðardóms. Því
samkvæmt lögunum skulu laun á-
kvörðuð út frá almennum vinnu-
markaði, væntanlega ASI samning-
um. Áherslan er því ekki á að bæta
kjör okkar heldur að halda svo-
kölluðum stöðugleika í ijármálum
landsins. Þetta þýðir að búið er að
ákveða niðurstöður gerðardómsins.
Okkur svíður þetta og finnst troðið á
okkur. Kennarastarfið er mjög mikil-
vægt starf. En það virðist vera mjög
mikils metið í orði en ekki á borði,“
sagði Halla að endingu.