Alþýðublaðið - 10.06.1924, Side 2

Alþýðublaðið - 10.06.1924, Side 2
Ji íhaldið afneitar Jðnl og ákallar Klemenz. Fyrir 16 árum flutti Jón nokk- ur Þorláksson, sá, er nú telst lífakkeri þjóðernislausa auðválds- ins og (haidsins hér, ræðu um ihaldsmenn og stjórnmáiastefnu þeirra, Þá var Jón ungur, eigna- litiil og ómýidur. Ræðanvarprentuð í >Logréttu< og er hún vægðarlaus áfellis- dómur um stjórnmálasteínu hans og annara ihaldsmanna, flettir ofan af sparnaðarhræsni þeirra, auragirnd og blekkingum, sýnir, að eyrnamark þeirra er van- traust á landi og þjóð, eins og ræðumaður sjáltur orðar það. >Einir efnaðri lorgarar þjöðfé~ lagsinst seglr hann að skipi jdnan ihaldsflokkinn, þvi að þeir lifa í veliystingum praktu- íega *og eru ánœgðir með sinn hag og vilja ékki láta heimta af sér skatta< til bóta á hag þjóðar- innar. En >framfara- og umbóta- flokkana skipa aftur þeir efná- litlu, sem finna, að þjóðfélagið þarf að gera margt og mikið til þess að bæta lífsskilyrði álþýð- unnar<, og þeir aðrir, >sem ein- blína ekkí á sína eigin pyngju, heldur hafa hag þjóðarinnar í heild sinni fyrir augum<. Er hér vel og réttilega gert upp á miili ihaldsins og aiþýðu- flokksins, en þá var Jón heldur ekki orðinn svo ríkur og hátt settur sem nú. >Tíminn< var svo dónalegur að prenta upp grein þessa fyrra laugardag og vekja með því at- hygli kjósenda á dómi Jóns um sjálfan sig. >Ritstjórarnir< fengu auðvltað strax sklpun um að þvo íhaldið tandurhreint af áburði Jóns og sjáifan hann af þessum barnabrekum sinum. Á fimta degi kom svo >danskl Moggk með lélega stælingu af greln >Ttmans<. Segir þar, að ekkert mark sé takandi á því, sem Jón hafi builað fyrir 16 árum; ef menn vliji fá sönnun fyrir ágætl íhaidslrs, skuii þeir lesa ræðu- stút eftir Klemenz Jónsson, sem hann héit fyrir tveim árum og prentaður er í blaðinu. Ræðu Frá Alþýðnb ranð g er ði nni. Normalbrauöin frá Aiþýðubrauðgerðinni hafa hlotið almenna vlðurkennlngu bæjár- búa íyrir gæði, og þau eiga þá viðurkenningu skilið. í normal- brauðum er meira og minna finmalaður rúgur, og þess betri og þroskaðrl sem rúgnrinn er, þess betri verða brauðin. Alþýðubrauð- gerðin hefir í mörg ár notað fínmaiað rúgmjöl frá Ameríku, en rúgurinn þar er þroskaðri, mjöimeiri og næringarbetri en sá rúgur, maiaður eða ómalaður, er alla jafna flyzt hingað. Fyrir nokkrum vikum þrutu birgðir okkar, en með Lagariossi síðast kom sending til brauðgerðarinnar af þessu ágæta amerfska rúgsigtimjöii, og hin vlðurkendu normaibrauð fást nú i aðalbúðinni og öllum útsöiustöðum Aiþýðubrauðgerðarinnar. stú:urinn er alt að því eioa lé- iegur og grein >rltstjóranoa<, en skýrir þó nokkuð hátterni >Framsóknar< á síðásta þingi, sparnaðarhræsnina, hrossakaupin og daðrlð við íháldið, og sýnlr vel, að sundið milli þeirra er ekki svo ýkja-breitt. Alþýðublaðið ann þelm báð- um vel sannmælisin8, >íhaldinu< réttdæmis foringja sfns og >Fram- aókn< yfíriýsingar ráðherrans fyrrverandi. Svo nefndnr sparnaður. (Nl) Að þessu fengnu er þá vert að athuga, hvernig hægt hefíl verið aö spara. Pað skal þá fyrst neínt, að núverandi litur reykháfanna á skipum fólagsins er einn stðr liður í vinnu á skipunum. Litur þeirra heflr það í för með sór, að minna er bægt að mála og hreinsa en ella, ef hann væri dekkri. Stór spainaður væri því að breyta lit reykháfanna og gera þá t. d. svarta með bláu belti. Ef þetta væri gert, þyrfti einungis að mála þá við og við í staðinn fyrir, að nú fara í hirðingu þeirra minst áttatíu dagar aí árinu, reiknað með því, að einn maðu vinni við þá, þ. e. Ivö hundruð og fiörutíu á þremur skipum til samans. Einnig má bendá á það, að hinn hviti litur >Lagatfoss« og >öoðafoss< gæti yel víkið fyrir öðrum >praktiskari<. ! ð Alþýðublaðlð ð ð ð 1 I | ð I - I I ð ð ð I ð ð ð ð karnur út á hverjum yirkum degi. Afgreiösla við IngólfsBtrreti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. Skrifatofa á Bjargarstíg ð (niðri) ópin kl. 9J/a—IOVj árd. og 8—9 aiðd. Símtr: 688: prentamiðja. 988; afgroiðala. 1294: ritatjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýaingaverð kr. 0,16 mm. eind. UmMðapappír allar tegnndir ávalt fyrirliggjandi. Herlui Ciausen. Sími 89. Þdð gegnir furðu. ef eBginn nema ég heflr veitt því eftirtekt, hversu ósamstæður lilur >Fossanna< er, verandi þó eign sama fólags. Það skal vakin eítirtekt á því, að væru skipin öll eins lit, þá gæti félagið keypt í heildsölu >parti< af málningu, sem síöan væri títbýtt á meðal skipanna eftir þörfura hvers. Yið þetta sparaðist það, er erlendir stt á- salar græða á Ó3.tmstæöum smá"

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.