Harmonikublaðið - 01.06.2004, Side 7
HARMONIKUBLAÐIÐ
Lagahöfundur
Lag bladsins
Að lokum langar mig að óska Félagi
Harmonikuunnenda Skagafirði til ham-
ingju með Landsmót ungra harmoniku-
leikara sem þeir héldu í Félagsheimilinu
Árgarði Skagafirði 22. maí síðastliðinn.
Þó svo undirritaður hafi ekki verið á
staðnum þá hafa fregnir borist um að vel
hafi til tekist og þeir sem mættu hafi ver-
ið mjög ánægðir með hvernig til tókst.
Eiga Skagfirðingar heiður skilið fyrir að
þeir skildu halda sínu striki þó svo þátt-
takan væri langt frá því að vera ásættan-
leg miðað við þær undirtektir sem þessi
hugmynd fékk í upphafi þegar ákveðið var
að hrinda þessu í framkvæmd.
Nú er vonandi að áframhald verði á
þessu því nauðsynlegt er að styðja vel við
bakið á því unga fólki sem vill leggja
harmonikuleik fyrir sig og við verðum
einnig að vera dugleg að láta heyra frá
okkur og því ágæta starfi sem fer fram í
harmonikufélögum vítt og breytt um
landið.
Kveðja frá Neskaupstað,
Egill Jónsson.
Svanhildur Leósdóttir.
'Jóœiím.aifLÍl&uÍLátLó
(Jt^i^ltlcLaLlLULi^ 2004
helgina 17.-18. júlí
Snillingurinn
Svanhildur
Sumarrós Leós-
dóttir (Rósa) er
fædd á Akureyri
4. ágúst 1940 en
ólst upp á Mýr-
arlóni, sem var
sveitabær er til-
heyrði Akureyri.
Hún býr nú í
Ytra-Krossanesi
þar sem Karl
lónatansson bjó fyrrum. Svanhildur byrj-
aði mjög ung að syngja og leika á gítar,
kom fyrst fram 10 ára og hefur stundað
það síðan, ásamt því að syngja í kvenna-
og kirkjukórum.
Hún hefur í áratugi komið fram með
hljómsveit sinni er nefnist „Tríó Svanhild-
ar" en þar er eiginmaður hennar Kristján
H. Þórðarson harmonikuleikari og sonur
þeirra Brynjar trommuleikari, hann hefur
spilað með þeim frá 12 ára aldri .fæddur
1975. Svanhildur hefur fengist mikið við
texta og lagagerð og hefur gefið út einn
hljómdisk, er nefnist
„Perlur mynning-
anna". Einnig hefur
hún tekið þátt í hag-
yrðingamótum bæði
í Ríkisútvarpinu og
víðar. Það hefur m.a.
birtst efni eftir hana
í II bindi bókarinnar
„Kvæði og stökur",
sem er eyfirskur
fróðleikur og gam-
I Igor Zavadsky
r '
frá Ukraínu snýr aftur
flöfum fyrirliggjandi hinar frábœru Golden
Cup harmonikur af ým$um sfaerðum og
gerðum á ómótsfcEðilegum verðum.
Cinnig bjóðum við hinar vönduðu ftölsku
fantini harmonikur.
Ofangreindar harmonikur fást með KJ Model
breytingu (A-A breytingu á nótnaborði).
Harmonikumiðstöðin
s. 5 5 3 4 0 7 6 - jonatank@ist.is
www.thing.is/accordionfestival
anmál. Hún hefur verið dugleg við að
semja og flytja gamanvísur um félaga
sína í Félagi harmonikuunnenda við
Eyjafjörð en hún er einn af stofnendum
þess og starfar sem gítarleikari með
hljómsveit F.H.U.E. „Dansinn laðar og
lokkar" var framlag Svanhildar í laga-
keppni FHUE í tilefni af 20 ára afmæli fé-
lagsins og varð það þar í öðru sæti. Lag-
ið var flutt á landsmótinu á ísafirði árið
2002 af hljómsveit FHUE í útsetningu
Björns Leifssonar.
Dansinn laðar og lokkar
Ljóö: Svanhildur S. Leósdóttir
Hér er vín - glens og grín
geisla yndisþokkar
Baugaltn - með fötin fín
og fólk, sem ákaft rokkar.
Þtí ert mín - sólarsýn,
senn er dansinn okkar,
laðar hann og lokkar,
léttir geð og eyðir pín.
V/ð gðlfin hdl - töf er tál,
taktinn finnum taman.
Ekkert prjál - þýð og þjál
þegar laus við amann.
Hjartans mál - heillar sál,
hendur tengjast saman
nú er gleði og gaman
glceðist ástarinnar bál.
Þig ég sá - seiðir þrá
söngsins tðnaróma,
þú ert mér hjá - hýr á brá,
hlýr með ilminn blóma.
Ein þig á - ei fer þér frá,
fögru augun Ijðma,
við harmonikuhljóma
heldur fjörið áfram þá.
Tríó Svanhildar ásamt Hannesi Arasyni á bassa. Myndin er tekin fyrir
nokkrum árum.
ELfk"