Harmonikublaðið - 01.06.2004, Page 15

Harmonikublaðið - 01.06.2004, Page 15
HARMONIKUBLAÐIÐ Auglýsingar Laugardagur 19 . </ > Föstudagur 18 . verður í Húnaveri helgina 18. til 20. júní Aðgangseyrir yfir helgina 3500 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Á dansleik fyrir aðra gesti 2000 kr, og á tónleika og glens 1000 kr Svæðiö opnar síðdegis.......Næg tjaldstæði með snyrtingum og sturtum. “Gleðitjaldið”............ Þar mætir þú með nikkuna og tekur lagið Dansað í félagsheimilinu frá kl. 22:00 Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00 Tónleikar, glens og gaman. Meðal atriða : Tónlistarfólk framtíðarinnar leikur á hljóðfæri. Marimba spilahópur frá Hafralækjarskóla ,Pistlahöfundur og fleira. Kaffisala. Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri. Sameiginleg grillveisla um klukkan 18. Félögin leggja til grill, kol og olíu. Dansleikur frá 22. H a r m o n i k u u n n e n u Hin árlega Breiðamýrarhátíd H.F.Þ. og F.H.U.E. verður að Breiðamýri 23.-25. júlí 2004 Fyrirkomulag hátíðarinnar verður með svipuðu sniði og áður. Hátíðin hefst á föstudagskvöld með einhverjum uppákomum og dansleik. Að venju einhverjar uppákomur og grill á laugardeginum. Um kvöldið verður síðan dansað frá kl. 22 til 03. Miðaverði verður stillt mjög í hóf. Ath.: Tökum ekki við greiðslukortum Við vonumst til að sjá sem flesta spilara og aðra sem áhuga hafa á harmonikutónlist. f.h. stjórna félaganna, Grímur Vilhjálmsson Jóhann Sigurðsson EEÍflf

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.