Harmonikublaðið - 01.06.2004, Side 16

Harmonikublaðið - 01.06.2004, Side 16
Sumarhátíð Harmonikufélags Héraðsbúa 6\ Svartiskó^ Verslunarmannahelgin 30. júlí fil 1. agúst Sjáumst í Svartaskógi! Hagyrðingamót 2003. Hugi, Björn, Brynjólfur og Arndís. Snillingarnir Thorvald Gerde og Guttormur Sigfússon 2003. Frá sumarhátíð HFH og Hótels Svartaskógar 2003. Dansleikir föstudags og laugardagskvöld. Félagar HFH og fleiri leika fyrir dansi. Laugardagur:Hagyrðingamót, harmonikutónleikar, matarhlaðborð frá kl 18:30 og ýmislegt fleira. Sunnudagur: Kaffihlaðborð frá 15:00 til 17:00 Frábært tjaldstæði og hótelherbergi. Pantanir á hebergjum og mat í síma 471-1030

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.