Harmonikublaðið - 01.04.2005, Blaðsíða 6

Harmonikublaðið - 01.04.2005, Blaðsíða 6
Fróðleikur HARMONIKUBLAÐIÐ Heidursgestur Landsmótsins Sören Brix Heiðursgestur Landsmóts SÍHU í Neskaupstað dag- ana 7.-10. júlí 2005 verður hinn 18 ára gamli danski harmonikusnillingur og Danmerkurmeistari í harm- onikuleik Sören Brix. Hermóður B. Alfreðson sem bú- settur er í Danmörk hefur haft veg og vanda af komu Sören Brix til landsins fyrir landsmótshaldara og mun hann fylgja honum á landsmótið. Hermóð- ur sendi blaðinu svohljóðandi bréf og viðtal sem hann tók við Sören fyr- ir skemmstu. Kæri Jóhannes. Hér færð þú grein um Sören Brix sem kemur á landsmóttinnu í sumar. Margir hefur sennilega gaman af að lesa aðeins um hann og það er líka góð auglýsing. Vonar þú getur lesið greinin. Ég hefur aldrei lært hvort að tala eða skrifa íslensku enn hefur gott með að læra mál. Dönsk Harmonikkusnillingur á Landsmótinnu. Blaðaviðtali m.a. frá Hermóður Al- freðsson, Danmörk. SÖREN BRIX er ídag 18 ára, og hefur nú tvisvar í röðð fengið fyrsta verðlaun hér í Danmörk. Ég er þúin að þekkja Sören siðan hann var litill, og fyrst spurgði ég hann: 1. Hvenær fékkst þú áhuga fyrir harmoniku? Allrafyrst þegar ég var 4 ár, og pabbi átti eina gömul tveggja raðar nikku sem hann gat leikið hálft lag á. Það vakti minn áhuga og var sökin til að ég byrjaði að leika. 2. Hvenær byrjaði þú að spila, og á hvaða nikku? Ég byrjaði að leika þegar ég var 5 ára. Það tók tæplega eitt ár að finna nikku sem var nógu lítill.svo það yrði eina eitt kora Weltmeister. 3. Hverskonar músik líkar þig best að Ieika? Sören Brix. Það er erfitt að tala um, því það finnst mikin góð músik. Ég heldur mjög mikið uppá gömludansastillinn - Carl Jularbo, Ragnar Sundkvist o.s.fr. enn ég er mikið ánægður með gamallt konsertmusik fyrir harmonikku til dæmis Frosini og Deiro. Ég „stúderar" klassisk musik, sem mér lik- ar mjög mikið að leika lika, svo það er erfitt að segja hvað mér þykir best um. 4. Hvaða fyrirmyndir hefur þú ídag? Erfið spurgtningu. Alf Hágedal, And- ers Larsson, Lars Karlsson, lörgen Sundekvist o.s.fr., ég gæti haldið áfram endalaust. 5. Hvað gerir þú ídag? Ég er í tónlistaskóli í framhaldsnámi sem tekur 3 ár. 6. Hvað hefur þú hugsað um í fram- tíðin? Ég villt verða lærður musikant, og lefa af að spila og kenna. 7. Hvaða aðra áhugamál hefur þú? Ég hef mikin áhuga á amriskan fóð- bolta, enn það passar ekki nógu vel sam- an með musik útaf puttanum. 8. Hefur þú fengið musikinni inn með móðurmjólkin? Næstum. Hafði mikin áhuga þegar ég var mjög litill, enn þá spilaði mömmu og pabbi ekki. (Hér verður ég að skjóta inni að þeir eru frábærir musikantar ídag). (Það hefur útkomið disk með Sören (fjölbreytt og góður) og í vor kemur önnur fyrir Landsmóttinnu. Að auki var gefin útt diskur þar sem þeir leikur saman.) 9. Hvað gerir þú þá ídag fyrirut- an skólanum? Hefur ekki nóg tfmi til að spila við öll tækifæri? Þar sem ég er með nem- endur sem leikur á pianonikkur enn lika einn á takkanikku. 10. Getur þú skýrt fyrir mig mun- ur á píanó og takkanikku? Það eru næstum tvær mis- munandi hljóðfæri. Sagt er að maður getur ekki gert eins á piano og takka- nikku, enn það finnst mérekki rét. Ég er búin að sjá margir mjög góðir harmonikuleikara sem leikur á piano- nikkur. ll.Hvar finnur maður eftir þinn meiningu bestu harmoniku- leikara í heimin? Það er erfitt að segja. Þar er nátturlega Svíþjóð þar sem er margir duglega, enn Rusland og Fraklands er sennilega stærsti staðir. HAIMOMM" VERKSTÆÐITIL ALHLIÐA VIÐGERÐA Á HARMONIKUM AÐ KAMBASELI 6, RVK HAFIÐ SAMBAND VIÐ GUÐNA í SÍMA 567 0046

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.