Harmonikublaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 19

Harmonikublaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 19
HARMONIKUBLAÐIÐ Auglýsingar Renzo á íslandi í haust kom til landsins ítalski harmon- ikuleikarinn Renzo Ruggieri og hélt þrenna jasstónleika ásamt íslenskum hljóðfæraleikurum. Tónleikarnir voru á Hellu, Akureyri og í Salnum Kópavogi. Þessir tónleikar voru á vegum SÍHU. Allur undirbúningur og framkvæmd var í hönd- um Guðmundar Samúelssonar og Einars Guðmundssonar, sem höfðu frumkvæði að komu hans. Þetta voru magnaðir tónleikar og gleymast seint þeim sem þá sóttu enda túlkun Renzo mjög sérstök þó ekki sé meira sagt. Tónleikana sóttu fast að 300 manns. J.J. Renzo Ruggieri. Á bassa Róbert Þórhallson TOMLÍ STARSATM döns kr.'0(áfssonar REYNIMEL BÍLDUDAL MEL'ODIUR MÍnfÍÍMGANMA 17. DÚNÍ 2000. Leiðréttingar Þau leiðu mistök urðu í 1. tbl 4. árg. í greininni Toralf Tollefsen á bls. 14, þar misritaðist nafn konu hans, í setningu er sagt, ásamt Noru konu sinni, á að vera Nonu. í sömu grein Ingimar er sagður Ólafsson, á að vera Ólason. f 2. tbl. 4. árg. í greininni Landsmótið á ísafirði með augum Spessa er minnst á Anitu Andersson á að vera Anniku And- ersson og Anders Karlsson á að vera Lars Karlsson. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. J.J. Zero-Sette Beltuna ® BORSINI bllBiBnlB Geisladiskar Sendi í póstkröfu SíÖan 1876 hefur Dallapé tekist að sanna sig út um allan heim, sérstaklega með þessum nýju módelum. I Dallapé fer saman gæoi á efni og fullkomin nákvæm framleiðsla. Þetta sérstaka hljóð, sætt, mjúkt og sterkt er eitt af mörgum sérkennum sem gera Dallapé fræga umfram aðra á markaðinum. 1. Einn fremsti harmonikuleikarí Noregs i dag, Havard Svendsrud leikur lög Frosini og Deiro. 2. Hér er á feráinni frábær diskur meá Bruno Jensen. 3. Á þessum diski leikur Sören Bríx þekkt harmonikulög. 4. Nýr diskur meö Sören Brix þar sem hann leikur dansmúsik eins og hún gerist best. TÓNAR Mosateigi 5,600 Akureyri, ísland S: 462 7374 / 660 1648 e-mail: egtonar@heimsnet.is

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.