Harmonikublaðið - 01.12.2007, Qupperneq 9

Harmonikublaðið - 01.12.2007, Qupperneq 9
Tslámskeið á díatóniskar harmonikur Eftir áramótin veröur haldiö námskeiö á díatóniskar harmonikur. Kennari veröur Lars Karlsson frá Svíþjóö. Þetta veröur helgarnámskeið og byijar á föstudegi frá kl. 16:00 - 20:00. Á laugardegi frá kl. 9:00 - 12:00 en þá er matarhlé til kl. 14:00 og þá hefst kennsla á ný til kl. 18:00. Á sunnudegi er kennt frá kl. 10:00 til 14:00. Áætlað verð er 16 - 18.000 kr. fýrir helgina. Hugmyndin er að Lars komi 3-4 sinnum á ári. Þess á milli fá nemendur verkefni til undirbúnings fýrir næstu komu hans. Takmarkaður fjöldi kemst að og þvf eru áhugasamir hvattir til að skrá sig sem fyrst hjá Guðbrandi f síma 690-2020. 9

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.