Harmonikublaðið - 01.12.2007, Síða 19
W J^ *•> Jf^ 4*> JS^
J^ 4|> JK. 4|> ^ 4|>
VjlVV
íslensk harmonikusumur
Sumarið var mjög gott með sól og hita. Eins og allir vita þá er það jákvætt
fyrir harmonikuleikara. Mótin f ár urðu fimm, fleiri en nokkru sinni áður.
Tvö þeirra norður í landi, eitt austur á landi og tvö á suðurlandi.
Dagskrá flestra móta er byggð upp á
sama hátt, hefst með tónleikum um
miðjan daginn og dans um kvöldið sem
hefst um kl. 21 - 22 og stendur til kl. 2
eða 3 um nóttina. Á tjaldsvæðinu hittast
vinir og tala eða spila saman og oft er
stutt í sönginn. Stór breyting hefur orðið
hjá þeim sem nýta sértjaldsvæðin. Þegar
mótin hófust 1987 voru flestir með sitt
tjald en nú tuttugu árum seinna mæta
flestir á húsbílum eða með húsvagna.
Það er áhugavert að skoða myndir frá
fyrstu árum mótanna, þar sjást flestir
með tjöld eins og áður er sagt.
Hvert var tilefni þessara móta? Ég veit
að þegar sumarið kom, voru margir sem
vissu ekki hvert skyldi halda til að hitta
fólk með lík áhugamál og það var heldur
ekki svo auðvelt fyrir fólk milli fertugs og
ákveðið að bjóða Lars Ek og frú að vera
heiðursgestir félagsins. Lars Ek er mjög
vinsæll á íslandi, hann laðar fram gleði
tónlistarinnar með túlkun sem Ijær
„hugsuninni vængi“, maður er mjög
þakklátur eftir tónleika með honum.
Tveir íslendingar léku með Lars Ek,
Gunnar Pálsson á bassa og Þorsteinn
Þorsteinsson á gítar. Á tónleikunum var
troðfullt hús og gestir á mismunandi
aldri, ungir sem aldnir, um 400 manns.
Tónleikar Lars Ek voru á sunnudag en á
laugardag voru tónleikar með íslenskum
harmonikuleikurum. Þar á eftir var
kennslustund með Lars Ek þar sem hann
fór f sögulegtyfirlit á útbreiðslu harmonik-
unnar, tæknilega hluti og möguleika
internets og gagna til að læra og spila.
Um kvöldið spilaði Lars fyrir dansi í um
Lars ervinsæll á íslandi, hérsjást margirsem höfðu
áhuga á geisladiskunum hans. í miðjunni sjáum vid
konu hans, Ann-Marie.
minni” eftir Lars Ek, kvæði sem sýnir hve
hlýjan hug hann ber til landsins og íbúa
þess. Lars hefur einnig samið fleiri lög
með texta til landsins og er lagið Twilight
on lceland það þekktasta.
Þessi helgi í Árnesi, 3. - 6. ágúst, var
þrjú kvöld með skemmtun og dansi með
Frá vinstri, Fridjón Hallgrímsson formaður Lars Ek á fullri ferð á tónleikum íÁrnesi ásamt Samspil á tjaldstæðinu ÍÁrnesi. Þetta var ógleymanleg upplifun.
Harmonikufélags Reykjavíkur, Lars Ek og Hilmar gítarieikaranum Þorsteini Þorsteinssyni. Hér spila saman frá vinstri Bragi Hlíðberg, Lars Ek og Reynir
Hjartarson. jónasson.
sjötugs. Það passaði ekki að fara þangað
sem unglingar komu saman, þess vegna
þurfti stað fyrir þennan aldurshóp, og þá
komu harmonikumótin.
í fyrstu voru flestir hikandi en það er
enginn í dag. Þegar sumarið kemur bíður
fólk eftir að mótin byrji. Þetta er orðin
sérstökmenning, menning fólksins.
í þessari grein mun ég fjalla um mótið í
Árnesi 3. - 6. ágúst sem Félag harmoniku-
unnenda f Reykjavík hefur séð um síðustu
fjögurár. Félagiðvarstofnað8.september
1977 og í tilefni þrjátíu ára afmælisins var
einn klukkutíma fyrir troðfullu dansgólfi
glaðra dansara í glimrandi takti. Lars
hefur ekki áður spilað hér fyrir dansi það
best ég veit, en það skal hann svo
sannarlega fá að gera næst þegar hann
heimsækir okkur.
Seinna um kvöldið var hátíðarkvöld-
verður með stjórn félagsins, félögum
þess og fleirum. Þar færði formaður
félagsins, Friðjón Hallgrímsson, Lars og
Ann-Marie áritað skjal með þakklæti
félagsins fyrir að vera heiðursgestir þess.
Hilmar Hjartarson las kvæðið „íslands-
mörgum ólíkum hljómsveitum sem flestar
spiluðu gömlu dansana með þeim nýrri í
bland. Öll kvöldin var fjöldinn allur af
fólki sem lifir fyrir að dansa.
Nú nálgast haustið og maður minnist
góðs harmonikusumars á íslandi. Já,
harmonikuspil og dans í góðra vina hópi
ertoppurinn í dag.
Hilmar Hjartarson.
Þýtt af ritstjóra, með góðfúslegu leyfi
Hilmars Hjartarsonar, úr
Nygammalt 5/2007.