Harmonikublaðið - 01.12.2009, Side 3
Frá ábyrgdarmanni
f 'N
Harmonikublaðið
ISSN16J0-200X
Ábyrgðarmaður:
Gunnar Kvaran,
Álfaland 7,108 Reykjavík
Sími 5683670, netfang: alf7@mi.is
Prentvinnsla:
Héradsprent, Egilsstödum, www.heradsprent.is
Netfang: print@heradsprent.is
Forsíðumynd:
ÁsgeirS. Sigurðsson frá fsafirði.
Meðal efnis:
- Viðtalvið Guttorm Sigfússon
- SumarmótíFannahlíð
- HúsfyllirogfjöríHóiminum
- Viðtalvið Viggó Brynjólfsson
- Að brosa á sviðinu
- Af Lása kokk
- Haustkvöld í Svartaskógi
- Gileyrargengið ÍTálknafirði
- Frá Harmonikufélagi Selfoss
- Eftirminnilegir tónleikar í Hömrum
- Lagfrá Baldri Geirmundssyni
- Cellini Luttbeg
Auglýsingaverð:
Baksída 1/1 sída kr. 23.000
1/2 síða kr. 15.000
Innsíður 1/1 sida kr. 18.400
i/2sída kr. 11.500
1/4 síba kr. 6.700
1/8 síða kr. 4.600
Smáauglýsingar kr. 2.500
Efni ínæsta blað sem kemur útímaÍ20io,
þarfað berastfyrirmiðjan april 2010.
V__________________________________________J
Ágæti lesandi
Nú er þetta þriðja biadið sem hefurverið
undir stjórn og á ábyrgð nokkurra stjórnar-
manna S.Í.H.U.
Það má segja að útgáfa þessara blaða
hefur gengið vel og hafa viðtökur lesenda
verið góðar.
Ekki hafa verið vandræði að útvega efni
í blöðin og ber að þakka öllu þvf góða
fólki sem sent hefur okkur greinar og
viðtöl og nótur af iögum, ásamt myndum.
Auglýsingaöflun hefði mátt ganga betur,
en það verður þó að segja að miðað við
þaðástand sem hefurverið íokkarþjóð-
félagi er ekki þörf á að kvarta. Það væri
úgáfunni mikill fengur ef einhverjir af
lesendum og velunnurum blaðsins hefðu
augun opin fyrirað afla blaðinu auglýs-
inga í framtíðinni. Hvað varðar útgáfu
Harmonikublaðsins í framtíðinni mun
það ráðast fljótlega. Ekki hefur enn feng-
ist aðili til að sjá um útgáfuna og mun
stjórn sambandsins leggja sig fram um
að ganga endanlega frá útgáfumálunum
sem allra fyrst. Það er Ijóst að Harmo-
nikublaðið er komið til að vera og það
má alls ekki henda að útgáfa blaðsins
verði lögð af. Stjórnarmenn hafa verið
duglegir að afla nýrra áskrifenor. og hafa
þeir einnig notið aðstoðar góðra aðila
við það verk. Það er mjög árfðandi að
mínu mati að allt verði gert til þess að
afla nýrra félaga til að tryggja útgáfu
blaðsins til framtíðar. Vill ábyrgðarmaður
koma því á framfæri við áskrifendur og
stjórnarmenn aðildarfélaga sambands-
ins að þeir geri allt sem í þeirra valdi
stendur til að fá sem flesta til að gerast
áskrifendur að þessu ágæta blaði.
Aðalfundursambandsins var haldinn að
Hótel Svartaskógi um miðjan september
og var hann í alla staði vel heppnaður.
Undirritaður hefur ekki setið jafn góðan
og málefnalegan aðalfund síðan hann
hófafskipti af sambandinu. Sérstaklega
ber að þakka staðarhöldurum í Svarta-
skógi fyrir frábærar móttökur og góðan
viðurgjörning þá daga sem fundurinn
stóð yfir.
Gunnar Kvaran
3