Harmonikublaðið - 01.05.2010, Síða 13

Harmonikublaðið - 01.05.2010, Síða 13
þar að þakka sem ekki verðurtíundað hér að þessu sinni. Úrsskurður dómnefndar, Harmonikumeist- arinn 2010 Vinningshafi 12 ára og yngri varð Hjörtur Jarl Benediktsson. Sigurvegari íflokk 13-16 ára varð Ásta Soffía Þorgeirsdóttir. í efsta flokki 17 ára og eldri vann Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir. Verðlaun voru viðurkenn- ingarskjal og áritaður skjöldur S.Í.H.U. Jafn- framt skiptu þessi þrjú með sér 99.000 kr. peningaverðlaunum. Aliir þátttakendur keppninnar fengu afhent viðurkenningarskjal. Verðlaunin afhenti formaður landssambandsins Jónas Þór Jóhannsson, hann þakkaði giæsilega stund, þátttakendur hafi sýnt snilld og kennarar unnið kraftaverk með kennslu sinni. Hann þakkaði síðan undirbúningsnefndinni og Idómnefnd sátu Bragi Hlíðberg, German Khlopin, Einar Guðmundsson og SigurðurAlfonsson. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir, sigurvegari íflokki 13 - 16 ára, ásamtjón- asi Þór Jóhannssyni formanni SÍHU. dómnefnd fyrirvel unnin störf. Friðjón Hatlgrímsson fram- kvæmdastjóri og kynnir kvað sér hljóðs í lokin og sagði mik- inn sigur unninn með þessari keppni. Styrktaraðilar keppninnar voru eftirtaldir: Aðalsteinn ísfjörð, Gunnar Kvaran, hljómsveitin Vindbelg- irnir, Jónas Þórjóhannsson og Félag harmonikuunnenda í Reykjavík. Að lokum þetta. Þeirri spurn- ingu skaut upp íhuga minn hvort gera eigi þá kröfu í keppni sem þessari að þátttak- endur hafi þá kunnáttu að geta sleppt nót- unum? Á keppnisstað í Tónlistarskóla Garðabæjarvarenginn hljóðnemi notaður, hvorki fyrirkynni né keppendurogkom það vel út, hljómburður var góður. Ekki var að sjá nokkurn aðila frá sjónvarpsstöð þarna, veit ekki um blaðamenn? Ljósmyndari fyrir keppnina var Sigurður Harðarson. Hilmar Hjartarson s. Þórir Jóhannsson Kveðja frá Harmonikuunnendum í Húnavatnssýslum H.U.H. Nú erá húnvetnskum heiðum harmur í fuglanna klið fölvi á blómskrýddum breiðum og blásvart um himinsins svið sorgmæddur söngurinn fjalla sólarlaus veröldin hvar hvergi á höfði að halla hugstæða gleðin sem var. Nikkan í þokunni þegir þó er hún vonglöð að sjá er glaðbeitt með svipbrigðum segir: „Sannleikann hlustið þið á: Minningartónarnir tifa og takturinn auðgar hvern fund; þannig mun Þórir Jóh. lifa, þeim sem að kynntust um stund.“ Einar Kolbeinsson

x

Harmonikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.