Harmonikublaðið - 01.05.2014, Page 5
Harmonikuunnendur
Hin árlega Breiöumýrarhátíö
H.F.Þ og F.H.U.E. verður að Breiðumýri 25,- 27. júlí 2014
QnmnÍ
Hátíðin hefst á föstudagskvöld meó uppákomum og
dansleik frá kl.22:00 til 02:00.
Tónleikar verða á laugardaginn kl. 14:00 þar sem
fram koma ýmsir góðir harmonikuleikarar.
Sameiginlegt grill veróur aó sjálfsögðu og endað á dansleikjum
frá kl. 22:00-02:00 ( dansað á tveimur stöðum bæöi inni og úti)
Við vonumst til að sjá sem flesta harmonikuunnendur.
F.h. stjórna félaganna, Þórhildur Sigurðardóttir. / Filippía Sigurjónsdóttir
Föstudagur: 20. júni
Svæðið opnað síðdegis.
Dansað í félagsheimilinu frá kl. 21:00.
Laugardagur 21. júní:
Fjölbreytt dagskrá frá kl. 13:30
Tónleikar, happdrætti, söngur, glens og gaman.
Kaffisala: Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps með sitt gómsæta kaffihlaðborð.
Harmonikusýning - E.G. tónar á Akureyri.
Sameiginleg grillveisla um kvöldið kl. 18:00.
Félagið leggur til grill, kol og olíu.
Dansleikur frá kl. 22:00.
5