Harmonikublaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 21

Harmonikublaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 21
„Nú er lag á Varmalandi" Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin að Varmalandi í Borgarfirði um verslunarmannahelgina 1. - 4. ágúst. Sérstakur heiðursgestur Emil Johansen, einn besti harmonikuleikari Norðmanna. Einnig taka lagið með honum tvær dætur hans, Olivia fjórtán ára og Emma ellefu ára. Á Varmalandi eru góð draghýsasvæði, stór danssalur, sundlaug, gisting og góðir harmonikuleikarar. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar, markaður, harmonikukynning EG tóna og ýmislegt fleira. Fjölmennum og tökum með okkur góða gesti og gott skap. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Símar 894 2322, 865 6546 og 899 7410 Akureyri: Mosateig 5 Sími 462 1520 & 660 1648 Reykjavlk: Alfalandi 7 Slmi 568 3670 & 824 7610 lUjBELXUNÁi /® BORSINI’/ Vft 9 ZBRO Sfiíífi £j<U>éo' SofytXXStA POLVERINI Q {foldenc*# 21

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.