Harmonikublaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 25

Harmonikublaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 25
Vindbelgirnir Diskurinn „Dustað af dansskónum“ er loksins aftur fáanlegur Ekta gömlu dansarnir beint í æð. Hann má nota við danskennslu og í stofunni heima. Mörgum finnst hann líka frábær við heimilisverkin. Hægt er að panta diskinn hjá Hilmari í síma 896 5440 og Friðjóni í síma 696 6422. Verð krónur 2500.- með sendingarkostnaði innanlands. G<mhu' Olgcirsson .... „Á fullri ferð“ Trúlega einn besti diskur Garðars Olgeirssonar Hér blandar hann saman á frábæran hátt öllu því besta. Nýi diskurinn hans Garðars Olgeirssonar er fáanlegur á nokkrum vel völdum stöðum: Verslanir Pennans / Eymundsson Garðar Olgeirsson í Hellisholtum sími 486 6646 Friðjón Hallgrímsson sími 696 6422 Sigurður Ólafsson á Sandi 2 sími 847 5406 Jóhann Elísson á Skerðingsstöðum sími 847 0476 Sólveig Inga Friðriksdóttir í Bólstaðarhlíð sími 856 1187 Karitas Pálsdóttir á Isafirði sími 864 3169 Frosti Gunnarsson í Súðavík sími 863 1019 Verð kr. 2500.- Verið velkomin á Harmonikuhátíð Qölskyldunnar * * - - -« i •*. r f'v. * /=~ y : Dansað verður föstudags og laugardagskvöld kl. 21 Föstudagskvöld: Nikkólína. Laugardagskvöld: Hljómsveit Sveins Sigurjónssonar. Skemmtidagskrá og kaffihlaðborð á laugardeginum frá kl. 14:00. Aðgangseyrir yfir helgina kr. 6.000.- . - ' -JX. 4 Nánari upplýsingar gefa Melkorka s. 434-1223 / 869-9265 og Sólveig s. 452-7107 / 856-1187. 25

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.