Harmonikublaðið - 01.09.2014, Qupperneq 9

Harmonikublaðið - 01.09.2014, Qupperneq 9
Siguröur Leósson farir HFHgjöffrd HFÞ Flemming Viðar Valmundsson son, Páll Sigfússon, Sigurður Eymundsson, Sigurður Gylfi Björnsson, Sveinn Vilhjálmsson og Torvald Gjerde. Þá var komið að dansleiknum en þar léku ásamt heimamönnum Gunnar Kvaran og Sigurður Leós- son. Þess má geta að félaginu bárust góðar gjafir í tilefni afmæl- isins frá Félagi harmonikuunnenda við Eyjafjörð FHUE og Þingey- harmonikuleikara undir stjórn Torvald Gjerde sem einnig útsetti lögin sem flutt voru: Marsúrki eftir Svein Vilhjálmsson, Eldmarsinn eftir Hrein Halldórsson, Mánans mildu völd eftir Guttorm Sigfús- son og Fellavalsinn eftir Torvald Gjerde. Flytjendur voru Torvald Gjerde og Drifa Sigurðardóttir í bakrödd, Jón Sigfússon, Gutt- ormur Sigfússon, Sigurður Ormsteiti. Á hátíðinni er margt gert fyrir gesti og gangandi. Meðal annars er reist stórt tjald þar sem hinir ýmsu, sem stunda handverk ofl., selja vörur sínar. I tjaldinu er einnig boðið upp á tónlistarflutn- ing. HFH hefúr oft lagt þessu lið og svo var einnig nú. Um þann þátt sáu að þessu sinni þeir bræður Jón, Páll og Guttormur Sigfússynir ásamt Sveini Vilhjálmssyni. ingar. Dansleikurinn tókst með ágætum og mæting var mjög góð og ekki annað að sjá en gestir skemmtu sér vel í hinum ýmsu til- brigðum danslistarinnar. Starf komandi vetrar hefur ekki verið ákveðið, nema að harmon- ikumenn munu spila fyrir dansi á miðvikudagskvöldum frá kl. 20 til kl. 23 í Hlymsdölum á Egils- Söngdífurnar á Hofi frá v. Drífa, Steinar, Atli, Sigurrós, Sigurveig og Pálmi Viöurkenningar jýrir vel unnin störf i gegnum tiiina frá v. Kristján, Hreinn, Jónas, Dvalinn, SigurÍur, Torvald, Gylfi, Sveinn, Jón ingum HFÞ og er þessum ágætu félögum hér með þökkuð vináttan í gegnum árin. Eins og vanalega þá tók HFH þátt í landsmóti SIHU að Laugum í Reykjadal, í byrjun júlí. Að þessu sinni var farið með fríðan flokk Eymundsson, Anna Hjaltadóttir, Bjarki Friðgeirsson, og Sveinn Vil- hjálmsson sem öll voru í fyrstu rödd. Með þeim lék Steinar Atli Hlynsson á gítar og Pálmi Stefáns- son á bassa og slagverk. Á Fljótsdalshéraði er árleg bæjarhá- tíð um miðjan ágúst sem nefnist Þrítugasti ágústdansleikur HFH var haldinn í Valaskjálf 30. ágúst. Dansleikurinn byrjaði kl. 21:00 og stóð til kl. 02 eftir miðnætti. Fyrir dansi léku heimamenn ásamt Þingeyingum sem léku til jafns á móti þeim. Kærar þakkir Þingey- stöðum í samvinnu við Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði. Allir eru velkomnir. Með góðri kveðju frá HFH, Hreinn Halldórson Ljósmyndir: Jón Sigfusson r/ 7V Harmonikuviðgerðir Tek að mér viðgerðir á harmonikum Gunnar Kvaran sími: 824-7610 9

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.