Harmonikublaðið - 01.12.2014, Qupperneq 13
.
pússa<
Þá er vetrarstarf FHUR komið í
sinn venjubundna farveg, með
þeim viðburðum sem því tilheyra.
Við hófitm það með dansleik þann
11. október og var hann að vanda
haldinn í Breiðfirðingabúð. Var
fram í fyrsta skipti með harmoniku
Haukur Ingibergsson, sem marga
fjöruna hefur sopið í bransanum.
Var ekki að heyra að þar væri um
frumraun á harmoniku að ræða.
Margrét Arnardóttir var næst með
Gamla jtevið heldur velli
aðsókn ásættanleg, en alltaf finnst
okkur vera pláss fyrir fleiri.
Þeir sem þarna þöndu dragspilin
voru Ingvar Hólmgeirsson, Þor-
leifur Finnsson, Páll S. Elíasson og
Sveinn Sigurjónsson. Meðspilarar
voru Sveinn Ingi Sigurjónsson og
Þórir Magnússon trommuleikarar,
Hreinn Vilhjálmsson sá um bass-
ann ásamt Jónasi Pétri Bjarnasyni.
Kjartan Jónsson og Jón Guð-
mundsson léku á gítara. Söngvarar
með Ingvari voru þau Kristrún
Sigurðardóttir og Þorvaldur Skafta-
son, sem einnig iék á gítar. Var
gerður góður rómur að frammi-
stöðu tónlistarfólksins.
Þann 26. október var svo skemmti-
fundur í Iðnó. Þar steig fyrstur á
svið Eðvarð Arnason, löggan létt
að vanda. I hans fótspor kom svo
Álfhciður Gtó stóð svo sannarlega undir vtmtingum
sína einstaklega fáguðu tónlist.
Ætíð með öðrum brag en hinir.
Álfheiður Gló Einarsdóttir tók við
af Margréti og var fáguriin ekki
minni hjá þessum félaga í Harmo-
nikukvintett Reykjavíkur. Tvær
frábærar tónlistarkonur. Þá var
komið að formanni FHUR, sem
tæplega var farinn að kólna eftir
dansleikinn hálfum mánuði áður.
Skemmtifundinum lauk með því
að Pétur Bjarnason fyrverandi
fræðslustjóri á Vestfjörðum og rit-
stjóri Harmonikublaðsins léku
nokkur lög saman á tvöfaldar
harmonikur af ósviknum grall-
araskap. Virtist þetta falla gestum
vel í geð af ókunnum ástæðum.
Aðsókn á fundinn var í slakara lagi,
en að öðru leyti fór allt saman vel
fram.
Næsti dansleikur haustsins var
síðan haldinn þann 22. nóvember.
Að þessu sinni komu allir harmo-
nikuleikararnir að austan, að
einum undanteknum. Þetta voru
þeir Garðar Olgeirsson í Hellis-
halda aðeins dansleik núna og gera
í staðinn tilraun með að halda
árshátíð á þorra. Sameinað þorra-
blóti. Verður forvitnilegt að vita
hvernig það tekst til.
Það má geta þess að hljómsveit
Margrét Amardóttir alveg sniðin í Iinó
holtum, Grétar Geirsson á Áshóli,
Þórður Þorsteinsson (Doddi raf-
virki) á Selfossi og Þorsteinn Rúnar
Þorsteinsson úr Breiðholdnu. Um
aðra taktgjöf sáu þeir Hreinn Vil-
hjálmsson á bassa, Helgi E. Krist-
jánsson á gítar og Guðmundur
Steingrímsson á trommur.
Aðsókn var að þessu sinni í meðal-
lagi og stemningin mjög góð og
tónlistarmönnunum hælt fyrir
þeirra frammistöðu.TiI gamans má
geta þess að meðal-
aldur þeirra er 72 ára
og þrír mánuðir. Að
öllu venjulegu hefði
átt að vera árshátíð um
þetta leyti, en eftir
reynsluna af síðustu
árshátíð, var ákveðið
félagsins hefur að vanda æft nú á
haustmánuðum og sem fyrr er það
Reynir Sigurðsson sem þar heldur
á tónsprotanum. Að endingu
viljum við fyrir hönd FHUR óska
öllum vinum og velunnurum
félagsins, sem og öllum sem þetta
lesa gleðilegra jóla og farsældar á
nýju ári, með þökk fyrir allt hið
liðna.
FH / Páll S. Eliasson form FHUR
Myndir: SigurSur Harðarson
13
Heiðursfélagar SÍHU eru:
Aðalsteinn Isfjörð, Baldur Geir-
mundsson, Bragi Hlíðberg, Karl
Jónatansson og Reynir Jónasson.