Harmonikublaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 15

Harmonikublaðið - 01.12.2014, Blaðsíða 15
AS lífiS sé skjdlfandi lítiS gras (glas) til Castelfidardo til að njóta dags á harmonikuhátíðinni. Ungur og glaðlegur bílstjóri ók okkur þetta sinn. Sami galsi var í mann- skapnum og Alli tók harmonikuna með og við sungum mörg gömul og góð lög frá sjötta áratugnum. Ég las svo upp úr ítölsku orðabók- inni um stefnumót og samskipti kynjanna. Bílstjórinn varð svolítið þetta var verk sem fjallaði um baráttu himnaríkis og helvítis og helgimyndir voru á sýningartjaldi. Þarna sáum við algjöra misþyrm- ingu á harmoniku og píanó og helvíti virtist hafa vinninginn. Ótrúlegt en satt, mann syíjaði við þessi ólæti. Við drifum okkur út strax og færi gafst. Uti á torgi var allt með léttari blæ og á strætinu takandi í mikilli lestarferð, þeir fengu líka alveg frábærar móttökur hjá áheyrendum. Við þökkuðum Cathrine mjög vel fyrir fínar mót- tökur og tónlistina. Heimferðin með rútunni var skemmtileg, spjallað, sungið og hlegið. Kvöld- gleðin hélt svo áfram í kjallaranum og nú vorum við farin að færa til teppin til að auðvelda dansinn. Siggi Harðar sýndi okkur jóga við Klarinettupolkann hjá Alla og við Ásgeir reyndum að leika það eftir en gátum ekki. Lokakvöldið okkar fórum við á fínan veitingastað og svo döns- uðum við á götunni við undirleik Alla og héldum svo heim á hótel í áframhaldandi harmoniku- og dansveislu. Þetta var ljúft en svo- lítill söknuður þetta síðasta gleði- kvöld. Við lögðum tímanlega af stað til flugvallarins í Bologna. Ég ÞaS veitir trúlega ekki aftveimur Þingeyingum til aS bjarga nagu lofti jyrir starstu harmoniku i heimi hugsaði með mér á leiðinni, getur ferðin gengið svona ótrúlega vel að ekkert komi upp á? Innritunin gekk vel framan af en innritunar- daman var ósátt við misræmi í einni farseðilsskráningu og passa. Ása María og Lára hjá Úrvali Útsýn aðstoðuðu við úrlausn mála. Við komumst loks í gegn og samferða- fólkið fagnaði okkur sem popp- urum. Svo gengum við nánast beint út í flugvél sem hafði verið seinkað. En töskurnar okkar Reynis voru farnar um borð svo einhver vandræði hefðu hlotist af við hefðum ekki komist um borð. Uti er gott en heima er best. Hafið bestu þakkir kæru ferða- félagar! Án ykkar hefði ferðin ekki verið svona frábær. Elísabet H Einarsdóttir, varafor- maður SÍHU ogfararstjóri. Myndir: Sigurður Harðarson ViS erum tvar úr Tungunum. Unnur og Elísabet i léttri sveifh skrýtinn á svipinn svo ég bað hann afsökunar á ítölsku en hann hafði bara gaman af þessu. Ég held samt að enginn hafi lært neitt. I Castel- fidardo var flottur harmoniku- leikari, Gennaro Ruffolo á aðal- sviðinu með midi harmoniku, sem er 5,4 kg. Flestir sátu í sólskininu og hlustuðu en aðrir röltu um. Við hittum Jörgen Sundekvist sem við höfðum hitt í Jyderup, Öjvind Farmen sem var á Landsmótinu á Hellu og fleiri Norðmenn. I ráð- húsinu áttu rússneskir snillingar, harmonikuleikari og píanóleikari að spila. Við komum okkur fyrir í borgarstjórnarstólunum, mjög spennt að vita hvað yrði í boði. Jú, við Viktoría búðina voru snillingar að spila lög sem okkur líkaði mun betur. Þarna var Simone Alessandri á saxofón, Antonino De Luca frá Sikiley á harmoniku og vinur hans á trommu, Marsell frá Slóveniu ásamt einum trompetleikara. Spila- gleðin og ánægjan ríktu svo sann- arlega. Boðið hjá Borsini var næst á dagskrá og þar var fín tónlistar- veisla og veitingar. Slóveninn sagði mér að þarna yrði besti harmo- nikuleikari Itala, Natalino Mar- chetti ásamt Simone saxofónleik- ara. Þeir voru ótrúlegir og fingrafimin þvílík að varla festi auga á. Þeir luku svo leik sínum með Lestinni og maður varð þátt- Má bjóSaykkur ígrill: 15

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.