Harmonikublaðið - 01.12.2014, Síða 14

Harmonikublaðið - 01.12.2014, Síða 14
SÍHU til Ítalíu - 21. september 2014 Á aðalfundi Sambands íslenskra harmonikuunnenda haustið 2013 var stjórninni falið að skipuleggja ferð til Italíu, einkum til „Mekka harmonikunnar", borgarinnar Castelfidardo. Urval Utsýn bauð best, þökk sé elskulegri Ásu Maríu frá Akranesi. Ég fékk það verkefni að skipuleggja þessa ferð í samráði við Ásu Maríu. Mér fannst tíu dagar vera lágmark en svo þurfti að prjóna ferðamynstur. Þetta átti að vera harmonikupílagrímaferð. Tveggja daga dvöl myndi nægja til að skoða verksmiðjur og söfn í Castelfidardo. Safnaðilar svöruðu strax en engin svör fékk ég frá verk- smiðjunum en Einar Guðmunds á Akureyri bjargaði þar. Til allrar lukku bað ég Aðalstein Isfjörð og Unni að taka harmonikuna með. Það var glaðvær og áhyggjulaus 19 manna hópur, héðan og þaðan af landinu sem hittist á Keflavíkur- flugvelli. Ásgeir Sigurðs sagði við Baldur Geirmunds: „Við erum borubrattir Baldur minn að fara í þessa ferð.“ Þá hvíslaði ég að Kaju að það gæti orðið misskilningur ef við segðum svona upphátt. Við dvöldum tvo daga í Róm og skoð- bara upphafið að tíu daga gleði við harmonikuspil, söng, dans og skemmtun. Alli byrjaði að spila á nikkuna og svo tók Sigurður við og Baldur lauk tónleikunum. Ég spilaði svolítið tvíleik á þá tvöfbldu með Alla í byrjun. Aðrir matar- gestir máttu varla vera að því að fara inn í matsalinn til að missa ekki af skemmtuninni. Sunnudagsmorguninn 14. sept. héldum við til Castelfidardo með rútu. Ásgeir sagði okkur skemmti- sögur af Stefáni í Hólkoti og vein- aði fólk af hlátri af sögunum og leikrænum tilburðum Ásgeirs. Fía á Sandi fór með gamanmál og vísur einnig um Stefán. Þannig að Stefán í Hólkoti var með í för. Allt í einu vorum við komin til Mekka harm- onikunnar eftir þriggja tíma ferð. Við skoðuðum fyrst harmoniku- safnið International fisharmonica. En á leiðinni þangað sáum við flottar styttur og fræg harmoniku- nöfn, Borsini, Victoria, Brandoni ofl. Okkur var tekið fagnandi þegar við komum. Ásgeir færði þeim bók um harmonikusafnið á ísafirði. Við heyrðum hljóðin í díatóniskri harmoniku hjá hálfgerðum sprelli- Maldu rétt trákur. Siggi ogFta á Satidi i afilöppun uðum markverða staði. Siggi Harðar yfirljósmyndari og Harpa Ágústar komu degi fyrr og tóku á móti okkur á hótelinu. Það kom strax í ljós hversu samtaka þetta fólk var með að eiga gleðilegar stundir á Ítalíu. Fyrsta kvöldið var 14 karli og svo tók ég líka í þessa nikku og gat spilað. Svo kom hann með eina fullvaxna og spilaði fyrir okkur. Þarna voru ýmis konar harmonikur og ein teiknuð af Leonardo da Vinci og taldi ég hana vera fýrir feimna harmonikuleikar- ann því pípurnar voru beint fyrir andlit hljóðfæraleikarans. Þarnavar líka myndband um sögu harmo- nikunnar og alls konar tæki og tól. Daginn eftir heimsóttum við Fis- italia verksmiðjuna. Giuseppe tók á móti okkur. Hann sýndi okkur allt þarna og sagði okkur ýmislegt af starfseminni. Nokkrir keyptu ólar og nikkararnir prufúðu flotta harmoniku á skrifstofunni. Við fengum öll penna að gjöf merkta verksmiðjunni. Við skoðuðum svo fýrir valinu. Hún bauð okkur þá að koma klukkan fimm þann dag og þiggja veitingar og heyra frábæra harmonikutónlist. Við þökkuðum boðið ákveðin í að mæta. Eftir tveggja daga dvöl í Castel- fidardo lá leiðin til til Rimini. Þetta var stutt ferðalag og grínið með í ferð. Við fengum góðar móttökur á hótelinu St. Mortitz. Matseðill dagsins var á íslensku en það var eitthvað dularfull og skrýtin þýðing ltalíuhópurinn safnið með stærstu harmoniku í heimi og fleiru áhugaverðu. Und- irrituð átti afmæli þennan dag og þegar við Reynir mættum í mat- salinn sungu ferðafélagarnir afmælissönginn fýrir mig og við fengum öll kampavín í boði hót- elsins. Rússneskir gestir á hótelinu komu með söng, kósakkadans og leikið undir á tvær harmonikur. Yfirþjóninn leyfði okkur að vera með partý í matsalnum því það var svolítið svalt úti. Morguninn eftir heimsóttum við Borsini safnið þar sem Cathrine tengdadóttir for- stjórans tók á móti okkur og sýndi okkur framleiðsluna frá a dl ö. Þarna var fínt smíðaverkstæði með alls konar tækjum og tólum og mjög snyrtilegt. Við sáum alls konar hluti í harmonikur, verkfæri sem notuð voru við framleiðsluna og einnig tilbúnar harmonikur og kassa. Cathrine vildi vita hvort við yrðum eitthvað á hátíðinni. Ég tjáði henni að föstudagurinn yrði sennilega Google-þýðing. Harpa fann fljótlega aðstöðu fýrir kvöld- skemmtanir okkar. Kvöldfjörið hófst og Klaudian framkvæmda- stjóri, matselja hótelsins og ýmsir gestir urðu yfir sig undrandi og hrifnir yfir því hvernig íslendingar skemmta sér. Nokkrir hótelgestir skemmtu sér stundum með okkur og vildu þeir vita klukkan hvað jammsessionin hæfist næsta kvöld. Á miðvikudag fórum við með rútu til San Marino og þaðan var flott útsýni og margt að skoða. Kvöldin á Rimini voru alltaf skemmtileg. Ásgeir hafði orð á hvort það gæti alltaf verið svona gaman kvöld eftir kvöld. Við Unnur hans Alla tókum Tvter úr tungunum með tilþrifum og lipurleiki Unnar að „renna beint á rassgatið" var með ólíkindum. Margrét og Fía dönsuðu Spaghetti- dansinn með slöngu ívafi. Eitthvað var um sólbað við sundlaugina, dans og harmonikuleik um miðjan dag. Á föstudagsmorgun fórum við

x

Harmonikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.