Harmonikublaðið - 01.12.2014, Page 25
Höfundur Mánudags er Þorsteinn
Rúnar Þorsteinsson. Hann er fæddur
á Hellissandi 14. apríl 1945. Tónlist
var ekki með öllu óþekkt á heimili
hans, því m.a. faðir hans lék á harmo-
niku og móðurbróðir hans var Guð-
jón Matthíasson, sá landsfrægi nikk-
ari og lagasmiður. Þorsteinn flutti
með foreldrum sínum til Keflavíkur
á níunda ári og ólst þar upp. Tuttugu
og fimm ára gamall flutti hann til
Reykjavíkur, þar sem hann hefúr búið
síðan.
leikjum og þá alltaf á gítar. Þorsteinn
fór upp úr miðjum aldri að setja
saman Iög og í það minnsta eitt hefur
lent á hljómplötu. Harmonikulíflð
hefur Iengi verið honum áhugamál
og hann stóð m.a. fyrir fyrsta harmo-
nikumótinu á Islandi árið 1987 ásamt
félaga sínum Hilmari Hjartarsyni, auk
þess sem hann var annar ritstjóra
blaðsins Harmonikan, ásamt Hilmari,
fyrstu tíu árin sem blaðið kom út. Þeir
félagar voru heiðraðir af SÍHU árið
2009.
Hann var ekki gamall þegar hann hóf
að leika á gítar eins og landlægt var í
Keflavík á þeim árum. Hann lét
harmonikuna hins vegar ekki í friði
og leikur jöfnum höndum á hljóð-
færin. Hann lék árum saman á dans-
Það er ekki algengt að semja vínar-
krusa á íslandi, en Mánudagur er
vínarkrus. Lagið varð til á mánudegi,
þó
Þorsteins er Agusta tíardardómr
Munið myndasíðuna á netinu:
www.harmoniku-unnendur.com
Málningarbúðin
Sindragata 14 400 ísafirði
Sími: 456 4550
Þarf að fara að mála?
Við eigum málninguna
og verkfærin fyrir þig!
25