Reykjavík


Reykjavík - 12.10.2013, Side 1

Reykjavík - 12.10.2013, Side 1
 Stök dúnsæng kr. 13.900 • Stakur dúnkoddi kr. 4.900 Fyrir þá sem vilja dúnmjúka og hlýja alvöru dúnsæng og dúnkodda! TVENNU TILBOÐ Sæng+koddi AfmæLISVErÐ 14.990 fULLTVErÐ kr. 18.800 TVENNU TILBOÐ Sæng+koddi AfmæLISVErÐ 5.990 fULLTVErÐ kr. 8.890 Stök vattsæng kr. 5.900 • Stakur vattkoddi kr. 2.990 Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 • OPIÐ: Virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.00–16.00 og sunnudaginn 13. oktober kl. 13.00–16.00 • Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100 Dorma 4. ára! GlæSileG AFmæliStilboð Ný Heimasíða dorma.is SkoðAðu úRvalið Dorma býður til veislu ERNA Skipholti 3 - Sími: 552 0775 www.erna. is Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Undir þessu merki sigrar þú YRSA Reykjavík, sjálfvindu armbandsúr Úrval trúlofunar- og giftingahringja Skart, silfurmunir, úr og margt fleira... Allar almennar viðgerðir, sprautun, plastviðgerðir, jeppabreytingar, járnsmíði og smurþjónusta. Viðarhöfða 6 Sími 517 4524 BETRI DEKK Á B E T R A V E R Ð I www.dekkjahollin.is 12. október 2013 37. tölublað 4. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUNv i k u b l a ð Friðarsúla Yoko Ono í Reykjavík Yoko Ono var stödd í Reykjavík í vikunni á afmælisdegi John Lennons sem hefði orðið 73 ára 9. október en að því tilefni kveikti hún á friðarsúlunni í Viðey í sjötta sinn. Jón Gnarr borgarstjóri útnefndi listakonuna Yoko Ono sem heiðurs- borgara Reykjavíkur í Höfða sama dag en í fréttatilkynningu segir að Reykjavíkurborg vilji með heiðurs- nafnbótinni þakka Yoko Ono fyrir dýrmætt framlag hennar til að vekja athygli á mikilvægi friðar og mann- réttinda í heiminum og fyrir að kjósa Reykjavík sem vettvang til að breiða út þann boðskap. Jón Gnarr segir að með starfi sínu hafi Yoko Ono beint ljósi friðarins að Reykjavík. Framlag hennar til friðar- og mannréttindamála í heiminum sé einstakt. Friðarsúlan hafi borið hróður Reykjavíkur víða og LennonOno friðarverðlaunin séu nú veitt í Reykjavík. Sjá myndir sem Atli Freyr Kristinsson tók af friðarsúlunni og Viðey á miðvikudag. Fjórir aðrir hafa hlotið þessa nafn- bót áður, þau séra Bjarni Jónsson árið 1961, Kristján Sveinsson augnlæknir árið 1975, Vigdís Finnbogadóttir árið 2010 og Erró árið 2012.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.