Reykjavík


Reykjavík - 12.10.2013, Síða 14

Reykjavík - 12.10.2013, Síða 14
14 12. október 2013 650 manns tóku þátt í Breiðholtsbylgjunni Breiðholtsbylgjan er starfsdagur fyrir starfsmenn Reykjavíkur-borgar í Breiðholti sem haldinn var föstudaginn 4. október síðast- liðinn. Yfirskrift hans var Samstarf og samþætting og Miðlun þekkingar og reynslu. Alls tóku 650 starfsmenn Reykja- víkurborgar í Breiðholti þátt í starfs- deginum. Á starfsdeginum voru í boði fjölbreyttar smiðjur þar sem starfs- menn deila þekkingu og reynslu sín á milli. Þjónustumiðstöð Breiðholts heldur utan um skipulag starfsdagsins í nánu samstarfi við framkvæmdastjórn Breiðholts. Að starfsdeginum loknum var samvera og tónlist í Gerðu- bergi menningar- og félagsmiðstöð Breiðholts. Að sögn Láru Sigríðar Baldurs- dóttur, verkefnastjóra, sem hélt utan um skipulagningu starfsdags- ins var almenn ánægja og samkennd meðal borgarstarfsmanna í Breiðholti og einstakt hvað þeir sem leiddu smiðjurnar voru tilbúnir að leggja á sig, deila og miðla þekkingu og reynslu en allir smiðjustjórar gáfu vinnu sína. Í upphafi dagskrár héldu þeir Óskar Dýrmundur hverfisstjóri, Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi og Jóhann Ingi sálfræðingur stutt hvatningará- vörp. Hverfisstjóri kynnti einnig nýtt Breiðholtslógó sem flaggað var með fyrir utan fundarstaðina. Í kjölfarið fóru þátttakendur í fjölbreyttar smiðjur um Útinám, Fab Lab, Atferlisþjálfun o.s.frv. Smiðjurnar munu fara fram í Gerðubergi, Miðbergi og húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti en allar þessar stofnanir eru í nágrenni hver við aðra. Jón Gnarr borgarstjóri kíkti við í samverustundina í Gerðubergi í lok starfsdags. Sjá mynd sem Halldór Árni Sveins- son tók á Breiðholtsbylgjunni. SGK Litla Ísland smáþing Var haldið á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag en þingið var jafnframt stofnfundur vettvangs smá fyrirtækja á Íslandi Á þinginu ræddi Þorsteinn Víglundsson fram-kvæmdastjóri SA um Umfang og mikilvægi smáfyrirtækja á Íslandi auk þess sem Pétur Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Medialux, fjall- aði um Lífið á Litla Íslandi. í kjölfarið var pallborð þar sem sagðar voru sögur af hinu smáa og stóra. Þar tóku til máls m.a. Unnur Svavarsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri GoNorth ferða- þjónustufyrirtækis sem fór út í eigin atvinnurekstur þar sem hana langaði að vinna sjálfstætt, reynsla hennar sem millistjórnanda í stóru fyrirtæki væri sú að ákvarðanatökuferli væru oft löng, þá kom Unnur með ágætis túlkun á ehf skammstöfuninni eða „Ekkert helvítis frí“. Andrés Jónsson stofnandi og fram- kvæmdastjóri Góðra samskipta ræddi mikla samkeppni um sérfræðistörf en nú berast að jafnaði 200 umsóknir um slík störf þar sem fjöldi umsækj- enda eru með 2 meistaragráður, það væri mikilvægt að fyrirtæki litu ekki eingöngu til menntunar heldur þess að umsækjendur hefðu í raun og veru áhuga á viðkomandi starfssviði í gegnum reynslu af verkefnum eða í tengslum við eigin fyrirtæki/smáfyr- irtæki er störfuðu eða hefðu tekið að sér verkefni á viðkomandi starfssviði. Á þinginu var rætt um það sem betur má fara í rekstrarumhverfi, verktakaumhverfi, skattaumhverfi og endurskoðun lítilla og meðalstórra fyr- irtækja. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra fór að lokum yfir helstu niðurstöður þingsins en þingstjóri var Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Í kjölfar þingsins var kynning á þjónustu SA og aðildarsam- taka í forrými. Í tengslum við þingið voru birtar niðurstöður úttektar Hagstofunnar um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í atvinnulífinu og könnun Capacent á viðhorfum Íslendinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Sjá nánar á www.sa.is Lítil og meðalstór fyrir­ tæki greiddu 2/3 heildar­ launa 2012 Í tilefni Smáþings vann Hagstofa Ís- lands úttekt fyrir Samtök atvinnulífs- ins sem gefur góðar vísbendingar um umfang og mikilvægi lítilla og meðal- stórra fyrirtækja á Íslandi á árunum 2010-2012. Í henni kemur m.a. fram að lítil og meðalstór fyrirtæki (með færri en 250 starfsmenn) greiddu 2/3 heildarlauna í atvinnulífinu á árinu 2012 eða um 366 milljarða króna. Heildarlaunagreiðslur í atvinnulífinu námu 555 milljörðum 2012. Hagtölur um fyrirtæki eftir stærð hafa ekki verið birtar á Íslandi til þessa en þær liggja almennt fyrir í nágranna- ríkjum Íslands. Þar kemur m.a. eftir- farandi fram: • Lítil fyrirtæki (með færri en 50 starfs- menn) greiddu um 44% heildarlauna í í atvinnulífinu árið 2012 eða 244 milljarða króna. • Örfyrirtæki (með 1-9 starfsmenn) greiddu 21% heildarlauna í atvinnu- lífinu árið 2012 eða 116,5 milljarða króna. • Tæplega 25 þúsund launagreiðendur voru í atvinnulífinu árið 2012, nærri 23 þúsund voru örfyrirtæki. • Rúmlega sjö af hverjum tíu starfsmönnum í atvinnulífinu árið 2012 starfaði hjá litlu eða meðal- stóru fyrirtæki - rúmlega 98 þúsund manns. Rúmlega 42 þúsund störfuðu hjá örfyrirtækjum. • 4000 fyrirtæki urðu til í íslensku atvinnulífi á árunum 2010-2012 - nánast öll voru örfyrirtæki. • Hlutdeild lítilla og meðalstórra fyr- irtækja í verðmætasköpuninni er hærra á Íslandi en í ESB. Hlutdeildin var 66% á Íslandi árið 2012 en 58% í ESB. • Hlutfallslega fleiri vinna hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Ísland en í ESB. Íslendingar mjög jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja Ný skoðanakönnun Capacent leiðir í ljós að 94,4 % Íslendinga eru jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja, 5,3% hafa á þeim enga skoðun og aðeins 0,3% eru neikvæðir. Rúmlega helmingur þjóðar- innar telur hins vegar að starfsumhverfi lítilla fyrirtækja sé slæmt og aðeins einn af hverjum fimm telur að það sé gott. Til að kanna viðhorf fólks til lítilla fyrirtækja spurði Capacent Íslendinga eftirfarandi spurningar: Almennt séð, ertu jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart litlum íslenskum fyrirtækjum? 27,8% söguðust að öllu leyti jákvæð, 41,1% mjög jákvæð, 25,6 % voru frekar jákvæð, 5,2% sögðust hvorki jákvæð né neikvæð en 0,3% sögðust neikvæð. Í könnun Capacent var einnig spurt um viðhorf fólks til rekstrarumhverfis lítilla fyrirtækja og af svörunum er ljóst að það þarf að bæta, 51,9% telja rekstr- arumhverfið slæmt, aðeins 20,2% gott. Spurt var: Telur þú rekstrarumhverfi lítilla ís- lenskra fyrirtækja sé almennt gott eða slæmt? 1% telja það að öllu leyti gott, 2,2% mjög gott, 17% frekar gott, 27,9% hvorki gott né slæmt, 41,4% frekar slæmt, 9,7% mjög slæmt og 0,8% telja það að öllu leyti slæmt. Lítil fyrirtæki eru mikilvæg upp- spretta nýrra starfa en samkvæmt nýrri úttekt Hagstofu Íslands sem gerð var fyrir SA störfuðu rúmlega 72 þúsund manns hjá litlum fyrirtækjum (með færri en 50 starfsmenn) árið 2012 og þau greiddu um 44% heildarlauna í atvinnu- lífinu það ár eða 244 milljarða króna. Könnun Capacent var unnin fyrir Samtök atvinnulífsins, dagana 19.-30. september 2013. Um var að ræða net- könnun. Í úrtaki voru 1450 manns á landinu öllu, 18 ára og eldri, handa- hófsvaldir úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fjöldi svarenda var 844 og svarhlutfall því 58,2% Litla IÍsland smáþing Var haldið á Hilton Reykjavík No dica síðastliðinn fim tudag en þingið var jafnframt stofnfundur vettvangs smá fyrirtækja á Íslandi Á þinginu ræddi Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri SA um Umfang og mikilvægi smáfyrirtækja á Íslandi auk þess sem Pétur Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Medialux, fjallaði um Lífið á Litla Íslandi. í kjölfarið var pallborð þar sem sagðar voru sögur af hinu smáa og stóra. Þar tóku til máls m.a. Unnur Svavarsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri GoNorth ferðaþjónustufyrirtækis sem fór út í eigi atvinnurekstur þar sem hana langaði að vinna sjálfstætt, reynsla hennar sem millistjórnanda í stóru fyrirtæki væri sú að ákvarðanatökuferli væru oft löng, þá kom Unnur með ágætis túlkun á ehf skammstöfuninni eða „Ekkert helvítis frí“. Andrés Jónsson stofnandi og framkvæmdastjóri Góðra samskipta ræddi mikla samkeppni um sérfræðistörf en nú berast að jafnaði 200 umsóknir um slík störf þar sem fjöldi umsækjenda e u með 2 meistarag áður, það væri miki vægt að fyrirtæki litu ekki eingöngu til menntunar heldur þess að umsækjendur hefðu í raun og veru áhuga á viðkomandi starfssviði í gegnum reynslu af verkefnum eða í tengslum við eigin fyrirtæki/smáfyrirtæki er störfuðu eða hefðu tekið að sér verkefni á viðkomandi starfssviði. Á þinginu var rætt um það sem betur má fara í rekstrarumhverfi, verktakaumhverfi, skattaumhverfi og endurskoðun lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra fór að lokum yfir helstu niðurstöður þingsins en þingstjóri var Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Í jölfar þingsins var kynning á þjónus u SA og aðildarsamt ka í forrými. Í tengslum við þingið voru birtar niðurstöður úttektar Hagstofunnar um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja í atvinnulífinu og könnun Capacent á viðhorfum Íslendinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Sjá nánar á www.sa.is Lítil og meðalstór fyrirtæki greiddu 2/3 heildarlauna 2012 Í tilefni Smáþings vann Hagstofa Íslands úttekt fyrir Samtök atvinnulífsins sem gefur góðar vísbendingar um umfang og mikil ægi lítilla og meðalstórr fyrirtækja á Íslandi á árunum 2010-2012. Í henni kemur m.a. fram að lítil og meðalstór fyrirtæki (með færri en 250 starfsmenn) greiddu 2/3 heildarlauna í atvinnulífinu á árinu 2012 eða um 366 milljarða króna. Heildarlaunagreiðslur í atvinnulífinu námu 555 milljörðum 2012. Hagtölur um fyrirtæki eftir stærð hafa ekki verið birtar á Íslandi til þessa en þær liggja almennt fyrir í nágrannaríkjum Íslands. Þar kemur m.a. eftirfarandi fram: • Lítil fyrirtæki (með færri en 50 starfsmenn) greiddu um 44% heildarlauna í í atvinnulífinu árið 2012 eða 244 milljarða króna. • Örfyrirtæki (með 1-9 starfsmenn) greiddu 21% heildarlauna í atvinnulífinu árið 2012 eða 116,5 milljarða króna. • Tæplega 25 þúsund launagreiðendur voru í atvinnulífinu árið 2012, nærri 23 þúsund voru örfyrirtæki. • Rúmlega sjö af hverjum tíu starfsmönnum í atvinnulífinu árið 2012 starfaði hjá litlu eða meðalstóru fyrirtæki - rúmlega 98 þúsund manns. Rúmlega 42 þúsund störfuðu hjá örfyrirtækjum. • 4000 fyrirtæki urðu til í íslensku atvinnulífi á árunum 2010-2012 - nánast öll voru örfyrirtæki. • Hlutdeild lítilla og meðalstórra fyrirtækja í verðmætasköpuninni er hærra á Íslandi en í ESB. Hlutdeildin var 66% á Íslandi árið 2012 en 58% í ESB. • Hlutfallslega fleiri vinna hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Ísland en í ESB. Íslendingar mjög jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja Ný skoðanakönnun Capacent leiðir í ljós að 94,4 % Íslendinga eru jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja, 5,3% hafa á þeim enga skoðun og aðeins 0,3% eru neikvæðir. Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur hins vegar að starfsumhverfi lítilla fyrirtækja sé slæmt og aðeins einn af hverjum fimm telur að það sé gott. Til að kanna viðhorf fólks til lítilla fyrirtækja spurði Capacent Íslendinga eftirfarandi spurningar: Almennt séð, ertu jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart litlum íslenskum fyrirtækjum? 27,8% söguðust að öllu leyti jákvæð, 41,1% mjög jákvæð, 25,6 % voru frekar jákvæð, 5,2% sögðust hvorki jákvæð né neikvæð en 0,3% sögðust neikvæð. Í könnun Capacent var einnig spurt um viðhorf fólks til rekstrarumhverfis lítilla fyrirtækja og af svörunum er ljóst að það þarf að bæta, 51,9% telja rekstrarumhverfið slæmt, aðeins 20,2% gott. Spurt var: Telur þú rekstrarumhverfi lítilla íslenskra fyrirtækja sé almennt gott eða slæmt? 1% telja það að öllu leyti gott, 2,2% mjög gott, 17% frekar gott, 27,9% hvorki gott né slæmt, 41,4% frekar slæmt, 9,7% mjög slæmt og 0,8% telja það að öllu leyti slæmt. Lítil fyrirtæki eru mikilvæg uppspretta nýrra starfa en samkvæmt nýrri úttekt Hagstofu Íslands sem gerð var fyrir SA störfuðu rúmlega 72 þúsund manns hjá litlum fyrirtækjum (með færri en 50 starfsmenn) árið 2012 og þau greiddu um 44% heildarlauna í atvinnulífinu það ár eða 244 milljarða króna. Könnun Capacent var unnin fyrir Samtök atvinnulífsins, dagana 19.-30. september 2013. Um var að ræða netkönnun. Í úrtaki voru 1450 manns á landinu öllu, 18 ára og eldri, handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Fjöldi svarenda var 844 og svarhlutfall því 58,2% • Rúmlega sjö af hverjum tíu starfsmönnum í atvinnulífinu árið 2012 starfaði hjá litlu eða meðalstóru fyrirtæki - rúmlega 98 þúsund ma s. Rúmlega 42 þú und störfuðu hjá örfyrirtækjum. • 4000 fyrirtæki urðu til í íslensku atvinnulífi á árunum 2010-2012 - nánast öll voru örfyrirtæki. • Hlutde ld lítilla og meðalstórra fyr rtækja í verðmætasköpuninni er hærra á Íslandi en í ESB Hlutdeildin var 66% á Íslandi árið 2012 en 58% í ESB. • Hlutfallsleg fleiri vinn hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Ísland en í ESB. Íslendingar mjög jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja Ný skoðanakönnun Capacent lei ir í ljós að 94,4 % Íslendinga eru jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja, 5,3% hafa á þeim e ga skoðun og aðeins 0,3% eru neikvæðir. Rúmlega helmingur þjóðarinnar elur hins vegar ð starfsumhverfi lítilla fyrirtækja sé slæmt og aðeins einn af hverju fimm telur að það sé gott. Til að kanna viðhorf fólks til lítilla fyrirtækja spurði Capacent Íslendinga eftirfarandi spurningar: Almennt séð, ertu jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart itlum íslenskum fyrirtækjum? 27,8% söguðust að öllu leyti jákvæð, 41,1% mjög jákvæð, 25,6 % voru frekar jákvæð, 5,2% sögðust hvorki j né neikvæð en 0,3% sögðust neikvæð. Í könnun Capacent var einnig spurt um viðhorf fólks til rekstrarumhv rfis lítilla fyrirtækja og af svö unum er ljóst að það þarf að bæta, 51,9% telja rekstr rumhverfið slæmt, eins 20,2% gott. Spur var: Telur þú rekstrarumhverfi lítilla íslenskra fyrirtækja sé almennt go t eða slæmt? 1% telja það að öllu leyti gott, 2,2% mjög gott, 17% frekar gott, 27,9% hvorki go t né slæmt, 41,4% frekar slæmt, 9,7% mjög slæmt og 0,8% telja það að öllu leyti slæmt. Lítil fyrirtæki eru mikilvæg uppspretta nýrra starfa en samkvæmt nýrri úttekt Hagstofu Ísl ds sem gerð var fyrir SA störfuðu rúmlega 72 þúsund manns hjá litlum fyrirtækjum (með færri en 50 starf menn) árið 2012 og þau greiddu um 44% heildarlauna í atvinnulífinu það ár eða 244 milljarða króna. Könnun Capacent var unnin fyrir Samtök atvinnulífsins, dagana 19.-30. september 2013. Um var að ræða netkönnun. Í úr aki voru 1450 m nns á landi öllu, 18 ár og eldri, handahófsvaldir úr Viðho f hópi Capacent Gallup. Fjöldi svarenda var 844 og svarhlutfall því 58,2%

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.