Fréttir - Eyjafréttir - 17.05.2007, Blaðsíða 7
Fréttir / Fimmtudagur 17. maí 2007
7
Karlakór Eyjafjarðar
heldur tónleika í sal Hvítasunnukirkiunnar,
laugardaginn 19. maí kl. 17:00
Þar syngja einsöng; Ari Erlingur Arason, Páll EyÞór Jóhannsson,
Snorri Snorrason og Þorsteinn Jósepsson.
Daníel Þorsteinssso leikur með á píanó,
Stiórnandi er Petra Björk Pálsdóttir.
Léttleiki og alvara í bland.
LR kúrinn er kominn á dúndurtilboð :)
LR kúrinn er að fjúka út um allt land núna og allir himinlifandi með árangurinn. Núna
er ekki ástæða að bíða lengur með að losna við aukakílóin á auðveldan og góðan hátt:)
Bragðgóður, náttúrulegur og þó ekki sé talað um aloe vera djúsinn sem er allra meina
bót og getur fengið hann á áskrift og fengið sent heim fyrir aðeins 7000 kr. á mánuði fyrir 3 lítra :) Endilega
hafið samband emmaoak@hive.is og ég skal senda ykkur uppl. eða bara bjallið í mig á s. 843-0401 er alltaf með
símann:) Emelía Dreifmgaraðili. Hik er sama og tap.
Það er um 10.000 kr. lækkun á kúrnum þó ekki sé minnst á hlunnindin sem þið fáið að auki hjá fyrirtækinu sem
er meðal annars 30% afsláttur af öllum okkar vörum, ekki slæmt:) Lagerinn er uppi á Höfða og þetta er bara
sent heim til ykkar í póstkröfu eða þið getið farið og sótt það.
Heyrumst:)
FÉLAGSFUNDUR
FRAMSÓKNAR
Framsóknarfélag Vestmannaeyja boðar almennan félagsfund
þann 17. maí nk. kl. 20.00 í Framsóknarheimilinu við Kirkjuveg.
Dagskrá fundar:
Alþingiskosningarnar
Önnur mál
Vonumst til að sjá sem flesta!
Stjórnin
Kynning á Fjölneti
FMV býður til kynningar á Fjölneti t gámaupp-
boði) í húsi FMV föstudaginn 18. maí nk. kl. 17
að loknum aðalfundi.
Léttar veítíngar í boði.
æfMVÆ>
FISKMARKAÐUR VESTIVIANNAEYJA HF.
Eyjafrettír.is -fréttir milli FRÉTTfi
ATVINNA
Viljum taka
inn nema í
rafvirkjun.
Uppl. gefur
Pétur Jóhannesson
á staðnum.
llEMU
eouor;
pr-S+ef. «5Q
STIMPLAR
Ýmsar gerðir og litir
Eyjaprent
Strandvegi 47
HVÍTASUNNUMÓT SJÓVE
verður haldið dagana 26. og 27.júní nk.
Upp með stangirnar og takið
sþátt í mótinu, Kjörið tækifæri
^ydsJÓVE til að æfa sig í sjóstöng.
Eflum sjóstöngina og verum með. Gamlir og
nýir félagar, endilega skráið ykkur.
Ella Bogga, s. 481 -1118
Sjóve, s. 481-1005
E.s. Þeir sem eiga sjóstangir og sjóstangaveiðidót sem
þeir eru hættir að nota. Endilega látið vita af því. Það eru
margir sem vilja kaupa græjurnar af ykkur.
Fasteisnasala Vestmannaeyja
Kirkjuvegur 23 * Sími 488 1600 * Fax 488 1601 • www.eign.net
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali
Jóhann Pétursson, hdl. - Helgi Bragason, hdl.
Foldahraun 39 D
Góð 59,2 fm íbúð á 1. hæð í raðhúsi að
Foldahrauni 39. íbúðin skiptist í forstofu
með skáp, hol með góðum skápum, svefn-
herbergi, stórt baðherbergi með flísum á
gólfi, sturtuklefa, handklæðaofn, tengi fyrir
þvottavél, stofa með útgangi í garð í vestur,
eldhús með upprunalegri innréttingu, dúkur
á gólfum. Ásett verð: 5.500.000
Áshamar 69,1. hæð fyrir miðju
Góð 66,1 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin telst 58,6
fm og sérgeymsla í kjallara 7,5 fm. íbúðin
skiptist í hol, baðherbergi, gott svefnher-
bergi með skápavegg, eldhús og stofu,
svalir út frá stofu í vestur, íbúðin nýmáluð.
Verð: 5.200.000
Áshamar 63,1. hæð til vinstri.
Góð 87.2 fm íbúð á fyrstu hæð til vinstri,
endaíbúð. Tvö svefnherbergi, annað með
skápavegg, nýstandsett baðherbergi með
flísum og skáp, gluggi á baði, flísalögð stofa
með glugga á gafli og svölum í vestur, flísar
á holi og eldhúsi, sérgeymsla í kjallara og
sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla.
Verð: 6.500.00
Sölulisti og allar nánari upplýsingar á eign.net
AÐALFUNDUR
laugardaginn 19. maí kl. 16 í húsakynnum
Leikfélagsins.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning í stjórn.
Allir hvattir til að mæta.
Stjórnin
LEIKFELAG
VESTMANNAEVJA
Starfsfólk óskast
í aðhlynningu
Hefur þú áhuga á að vinna gefandi starf með skemmtiiegu
fólki? Þá höfum við vinnu fyrir þig. Okkur vantar starfsfólk
til afleysinga við aðhlynningu á dvalar og hjúkrunarheimil-
inu Hraunbúðum (vaktavinna 4ra og 8 tíma vaktir) frá
miðjum maí og út ágúst. Laun samkvæmt kjarasamningi
Drífanda. Nánari uþþlýsingar og skriflegar umsóknir hjá
hjúkrunarforstjóra á staðnum virka daga frá kl. 08-16.