Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 15. maí 2008 5 Köfunarmiðstöðin IS-DIVE og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum bjóða upp á réttindanám í köfun á haustönn 2008 fyrir nemendur við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Námið veitir tvær einingar ásamt alþjóðlegum réttindum til að kafa niðurá 18m dýpi með loftkút og í þurrbúningi. Kennslan felur í sér fyrirlestra þar sem farið er yfir köfunar- reglur, merkjakerfi, köfunartöflur, þrýstijöfnun, lífeðlisfræði köfunar og mismunandi aðstæður í sjó. í verklega hlutanum verðurfarið yfir undirstöðuatriðin í sundlaug og meðhöndlun á búnaði. Fyrsta köfun í sjó verður tekin eftir að nemandi getur sýnt fram á að hann geti kafað án aðstoðar í sundlaug. 77/ að öðlast IS-DIVE réttindi þarfnemandi að taka skrifleg próf úrefninu sem farið eryfirí fyrirlestrum, sýna fram á verklega getu með því að taka þolpróf, leysa þrautir í sundlaug og ijúka fimm köfunum í sjó. Námið er fyrir 18 ára og eldri og þurfa nemendur að skila læknisvottorði. Skráning og nánari upplýsingar: Skrifstofa FÍV í síma: 488-1070 IS-DIVE: 694- 7 006 Netfang: isdive@eyjar.is FRAMHALDSSKOLINN VESTMANNAEYJLIM ÞEKKINGARSETUR VESTMANNAEYJA rannsóknir - menntun - nýsköpun GISTIRÝMI ÓSKAST FYRIR SUMARSTARFSMENN Þekkingarsetur Vestmannaeyja óskar eftir íbúð, húsi eða herbergjum til leigu í sumar fyrir starfsmenn í tímabund- num verkefnum. Æskilegt er að aðstaðan sé með hús- gögnum en það er þó ekki nauðsynlegt. Um er að ræða þrjú til fjögur herbergi yfir allt sumarið og tvö herbergi yfir allan júlímánuð. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Þekkingarseturs Vestmannaeyja í síma: 481-1111 eða með tölvupósti í netfangið: pmj@eyjar.is ÞEKKINGARSETUR VESTMANNAEYJA rannsóknir - menntun - nýsköpun jZokad taugattlag veyna ársíiátidar starfsfóllcs. 'Dií) óföjumst velvirðinyar á fie'iM ójnvyinhnn seM vióskiptavinir verða fyrir. VORSÝNING Verður haldin í ÍÞRÓTTAHÚSINU SUNNUDAGINN, 18. MAÍ KL. 1 5:00. Hvetjum alla bæjarbúa til að koma OG SJÁ OKKAR UNGA FIMLEIKAFÓLK / SÝNA LISTIR SÍNAR. AÐGANGSEYRIR KR. 500 FlMLEIKAFÉLAGIÐ RÁN Háls, nef og eyrnalæknir Arnar Guðjónssen, háls, nef og eyrnalæknir, verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni 23. og 24. maí. Tímabókanir í síma 481-1955 virka daga frá 9-15. Augnlæknir Gunnar Sveinbjörnsson, augnlæknir, verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni 19,- 23. maí. Tímabókanir í síma 481-1588 föstudaginn 16. maí frá kl. 9-12 og mánudaginn 19. maí í síma 481-1955. * Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum OB J i— FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM Skólaslit 17. mal Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum verður slitið og nemendur brautskráðir, laugardaginn 17. maí. kl 1 1:00 í sal skólans. Eldri og yngri nemendur eru velkomnir ásamt öðrum velunnurum skólans. Prófsýning og afhending einkunna til þeirra sem ekki út- skrifast, verður í skólanum föstudaginn 16. maí, kl 13:00. Framhaldsskólinn þakkar nemendum og bæjarbúum sam- starfið í vetur og sendir ykkur öllum óskir um gott og sólríkt sumar. Skólameistari

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.