Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.2009, Page 1
Bílaverkstæðið
BrAGGINN sf.
Flötum 20
Viðgerðir og smurstöð - Sími 481 3235
Réttingar og sprautun - Sími 481 1535
36. árg. I 08. tbl. I Vestmannaeyjum 26. febrúar 2009 I Verð kr. 250 I Sími 481-1300 I Fax 481-1293 I www.eyjafrettir.is
-Þegar útlitið var hvað svartast á síðasta ári dreymdi spekinga VSV fyrir
loðnugöngum. Það stóðst, segir aðstoðarforstjóri
Loðnuvertíð virðist um það bil að
ljúka því ekki hefur tekist að mæla
nægjanlegt magn til að gefa út leyfi
fyrir frekari veiði. I byrjun febrúar
var gefinn út 15.000 tonna rann-
sóknarkvóti í loðnu. Isfélagið er
u.þ.b. að Ijúka veiðum á 3000 tonn-
um sem þeir fengu úthlutað og
Vinnslustöðin 1500 tonn. Þar á bæ
treysta menn nú á draumspaka menn
Forseti ASÍ , Gylfi Ambjörnsson,
sendi fimm stéttarfélögum bréf í
vikunni en sex stéttarfélög innan
ASI hafa mótmælt því að um-
samin taxtahækkun á launum
taki ekki gildi 1. mars eins og
samið var um. Félögin sex lögðu
fram tiliögu þess efnis að félags-
menn fengju sjálfir að kjósa um
tiilögu samninganefndar ASI,
þ.e. um að fresta launahækk-
unum þar sem þau telja
samninganefndina ekki hafa
og konur sem hafa oft haft rétt fyrir
sér um gang loðnuvertíða.
„Við fengum 3000 tonna rannsókn-
arkvóta og erum komnir langt með
hann. Guðmundur fékk 850 tonn,
Álsey landaði 600 tonnum á
þriðjudag, Júpíter er að landa um
900 tonnum og Álsey er farin út til
að sækja restina,“ sagði^ Eyþór
Harðarson, útgerðarstjóri Isfélags-
umboð til að skerða samninginn.
Arnar Hjaitalín, formaður
Drífanda, staðfesti að forseti ASÍ
vildi að félögin sex segðu sig frá
samfloti ASI og að félögin stæðu
þá saman ein og sér.
„Okkur finnst það skjóta
skökku við og stangast á við
kjörorð ASÍ, „Stöndum sterkari
saman“ þegar kemur fram til-
laga um að vísa okkur frá sam-
starfi. Virðist ástæðan vera sú að
samninganefnd ASÍ vill komast
ins þegar leitað var frétta hjá honum
á miðvikudagsmorgun.
„Það lítur út fyrir að þessari loðnu-
vertíð sé lokið því það næst ekki að
mæla nægilegt magn til að hægt sé
að gefa út meiri kvóta. Við verðum
að taka því, enda viljum við stunda
ábyrgar veiðar. Vonandi finnum við
leið til að bæta þetta upp,“ sagði
Eyþór en nú er verið að frysta hrogn
hjá því að taka afstöðu til tillög-
unnar sem gengur út á það eitt
að efla lýðræði innan hreyfing-
arinnar. Við vildum ekki gera
þeim það til geðs og ítrekum
tillöguna sem liggur hjá
samninganefnd ASÍ. Við höldum
félagsfund í næstu viku og
förum yfir stöðuna með okkar
félagsmönnum,“ sagði Arnar
þegar hann var spurður út í
málið.
og hann reiknaði með að vinnu við
það yrði lokið á laugardag.
„Það ríkir óvissa með framhaldið
og það hvort menn reyna við gull-
deplu eða bíða eftir norsk-íslensku
sfidinni sem hefst um miðjan maí.“
Sighvatur VE var á miðvikudag að
sækja það sem upp á vantaði, þ.e. úr
1500 tonna rannsóknarkvótanum
sem Vinnslustöðin fékk úthlutað.
Stefán Friðriksson, aðstoðarfor-
stjóri Vinnslustöðvarinnar sagði að
loðnan sem komið hefði í land hefði
verið fryst og aflinn sem kæmi úr
Sighvati í dag, fimmtudag, færi í
hrognavinnslu. Þegar hann var
spurður hvort hann gæti eitthvað
spáð um framhaldið sagði hann það
eina sem þeir gætu stuðst við væru
draumar góðra manna og kvenna.
„Draumspakir menn segja að fram-
hald verði á veiðum og við verðum
að hanga á því,“ sagði Stefán en í
fyrra þegar útlitið var hvað svartast í
fyrra dreymdi spekinga Vinnslu-
stöðvarinnar fyrir loðnugöngum.
Það stóð allt heima. Nú er bara að
vona það besta.
Höllin 28. febrúar:
Bryndís
túlkar
Janis
Laugardag-
inn 28.
febrúar
verða
haldnir í
Höllinni
sérstakir
„Tribute
tónleikar"
Janis
Joplin. Þar
verða öll
helstu lög
goðsagnarinnar flutt. Það er
Bryndís Ásmundsdóttir,
söngkona, sem mun túlka lög
Joplin en henni til fulltingis er
fimm manna hljómsveit.
Tónleikamir eru unnir út frá
sýningunni Janis 27 sem sýnd var
í Islensku Operunni.
Bryndís sagði í stuttu samtali
við Fréttir að Eyjamenn verði
fyrstir til að njóta tónleikanna.
„Við reyndar tókum generalprufu
í Rósenberg um síðustu helgi og
fengum mjög góð viðbrögð.
Þarna erum við með öll flottustu
lögin, 19 til 20 lög og öll hennar
bestu lög. Með mér eru strákar
sem sjá til þess að við náum rétta
„rokksoundinu" en við pössum
sérstaklega upp á það. Lög Janis
Joplin voru öll mjög hrá og við
berum fulla virðingu fyrir því.“
Ertu sjálf aðdáandi?
„Já, ég hef verið aðdáandi Janis
Joplin lengi. Byrjaði auðvitað,
eins og allir, að syngja með í
hennar vinsælustu lögum í part-
ýum, Bobby McGee, Mercedes
Benz og fleiri og var eiginlega
farin að syngja þessi lög óum-
beðin,“ sagði Bryndís hlæjandi.
Hún segir jafnframt að það sé
krefjandi að flytja lög Joplin.
„Janis Joplin söng öll lögin út frá
hjartanu og lagði mikla tilfinn-
ingu í þetta. Þú kemst ekkert upp
með að syngja þessi lög nema
leggja áhica mikla tilfinningu í
flutninginn og þess vegna tökum
við hlé,“ segir Bryndís og hlær
ekki minna. „Ég verð bara að
pústa aðeins enda standa tónleik-
amir í rúman einn og hálfan tíma
og að syngja þessi lög í svona
langan tíma er ekki eðlilega
erfitt. En ég skora á Eyjamenn
að koma á tónleikana, sama hvort
þeir eru Joplin aðdáendur eða
ekki. Við hlökkum til að spila
fyrir ykkur öll.“
Tónleikamir hefjast klukkan
21:15 en húsið er opnað kl.
20.30. Forsala miða hófst síðasta
mánudag en miðaverð er 2900
krónur
Ut með landsbyggðarfélögin?
Á ÞRIÐJUDAGINN var byrjað að kreista hrogn úr loðnunni og hér er Kristján Hilmarsson að fylgjast með þeim koma út úr skiljun-
Enn ekki verið gefinn út meiri loðnukvóti - Halda þó í vonina
Draumspakir þó bjartsýnir
SMURSTÖÐ OG ALHLIÐA
VÉLA- OG BÍLAVIÐGERÐIR
mar
VÉLA- OG BÍLAVERKSTÆÐI
<35» ÞJÓNUSTUAÐILITOYOTA í EYJUM / VIÐ ERUM Á MÓTI STRAUMU
FLATIR 21 / S.481-1216 / GSM. 864-4616