Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.2009, Side 18

Fréttir - Eyjafréttir - 19.03.2009, Side 18
18 Fréttir / Fimmtudagur 19. mars 2009 Nínonar slá upp veislu Á laugardagskvöldið héldu Nínonarnir, Sigurbjörn, Kristján og Árni Hilmarssynir, veislu í Ofeigskrónni í Skvísusundi. Þetta varð ein af merkilegustu veislum ársins og buðu þeir til sín vinum og vanda- mönnum. Árni Johnsen mætti með gítarinn og skemmti á sinn hátt. Það var við hæfi að bjóða Erpi Snæ, fuglafræðingi í veisluna enda eingöngu boðið upp á fuglakjöt eins og skarf, súlu, lunda, svartfugl og gæs. Þetta var samkoma upp á gamla mátann þar sem lög við reykinga- banni var virt af vetugi. Létt var í mannskapnum og vel var tekið undir með söng þingmannsins. Til Færeyja á tuðrum Feðgarnir Hilmar og Kristján ætla að sigla á tuðrum frá Vestmanna- eyjum til Færeyja með viðkomu á Höfn. Gert er ráð fyrir að leggja upp frá Hornafirði upp úr 20. júní. Árni Johnsen verður í Færeyjum og tekur á móti siglingarmönnum. Finnig verða eiginkonur þeirra komnar út á undan þeim. Leiðangursmenn ætla að sigla um allar eyjarnar, skoða þær og kynnast þessu frændum okkar. Túðrurnar verða sendir heim með Eimskip og leiðangursmenn fljúga til íslands með flugvél. Ekki er enn ákveðið hvort þeir sigla fleyjum sínum frá Reykjavík eða Þorlákshöfn hingað til Eyja. Á EFRI myndinni fer Árni fyrir fjöldasöng og hér til vinstri er Árni og Kristján Nínon að lýsa veisluréttunum fyrir Jonseninum. Nýtt met slegið í Skákmaraþoni Hið árlega Skákmaraþon Tafifélags Vest- inannaev ja hófst á hádegi á laugardag og stóð til jafnlengdar á sunnudaginn. Þátttaka var góð og voru tefldar 1429 skákir sem er nýtt met. Til að hrjóta maraþonið upp var því skipt í hluta. Kl. 18:00 var Foreldraskákin, um miðnætti var Krossgötumótið sem ætlað var andvaka fólki. Miðnæturmótið var svo klukkan tvii um nóttina en það var sérstaklega fyrir sjómenn. A Síðnæturmótið, scm var klukkan fjiigur, voru næturgcstir velkomnir. Árdagsmótið hófst klukkan sex um morg- uninn og var fyrir árrisula. klukkan hálf tíu hófst niðurtalningin og háll' cllcfu hófst Martröðin sem er nýjung í Maraþoninu. Gífurleg harka færðist í skákmaraþonið þegar Martröðin hófst og voru tefidar yfir 300 skákir á síðustu 100 mínútunum. Að lokum fór það svo að nýtt met var slcgið og niðurstaðan var 1429 skákir, en gamla nietið var 1352. „Tilgangur maraþonsins var að venju ntarg- þættur en fyrst og fremst að koma saman og hafa gantan. Þá vonumst við til þess að krakkarnir verði duglegir að safna áheitum til styrktar lélaginu. ICinnig vekjurn við nteð þessu áltuga fyrir skákinni í hænunt okkar. Alls tóku 97 þátt í maraþoninu í ár og vill Tafifélagi þakka fyrir hinn gífurlega stuðning sent félagið fmnur fyrir í hænunt við starf félagsins," scgir Karl Gauti formaður TV.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.