Fréttablaðið - 13.02.2013, Page 30

Fréttablaðið - 13.02.2013, Page 30
| SMÁAUGLÝSINGAR | Þjónusta VARANLEGT REYKSTOPP EFTIRFYLGNI Í 1 ÁR Viðar Aðalsteinsson mannræktarráðgjafi. www.theta.is. Upplýsingar í s. 694-5494. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HEIMILIÐ Dýrahald Kæri Reykvíkingur/Seltirningur GETUR ÞÚ KÍKT EFTIR GÓÐUM KISA, gulbröndóttum með hvíta bringu og sokka, í skúr/geymslu/næsta nágrenni?! Sterklegur,blíður.Nú líklega veikburða,innilokaður/ráfandi um Vesturbæ/Miðbæ/Þingholt/Skerjafjörð/ Nesið/?lengra í burtu. Merki í eyra. Guðrún, Tómasarhaga 41, S:895 7993. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði GISTIHEIMILI - GUESTHOUSE WWW. LEIGUHERBERGI.IS 1-2 manna herb. á Funahöfða 17a og 19 og Dalshraun 13 Hfj. Rooms for 1-2 persons in Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj. Uppl/info í S. 824 4535. frá kl. 10-20. www.leiguherbergi.is LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 2ja herb. íbúð 65fm til leigu í Árbænum. Áhugasamir hafið samb. í s. 699 6001. Húsnæði óskast Hjón sem búsett eru á Florida óska eftir að taka íbúð á leigu á stór Reykjavíkursvæðinu m/húsgögnum Frá 1 júlí 2013 til 1 september 2013 Uppl. í síma 772 6658 eftir kl 17:00 Atvinnuhúsnæði 51,6 M2 IÐNAÐARBIL Tvö bil af þessari eftirsóttu stærð til sölu eða leigu. 10 m2 milliloft að auki. Lofthæð: 3,9 m. Hurð 3,6 m. Góðir gluggar. Sýningarbil á staðnum. Facebook/Steinhella 14. S: 660-1060 og 661-6800. 2 mjög góð 210 og 130fm iðnaðarhúsnæði til leigu, gott aðgengi og frábær staðsetning í Hafnarfirði. Uppl. í s. 893-9678. Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1-17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Gisting ATVINNA Atvinna í boði BÓKARI Leitum að reyndum bókara í fjárhagsbókhald og innheimtu, hlutastarf með möguleika á fullu starfi. Vinsamlega sendið umsókn á netfangið flughotel@gmail.com Óskum eftir fólki í aukastarf. Hentar vel með skóla eða annarri vinnu. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Áhugasamir geta sent póst á eli@tmi.is VERSLUNIN KVOSIN, INGÓLFSTORGI. óskar eftir framtíðar starfsfólki á fastar kvöld vaktir. Viðkomandi verður að vera 18 ára eða eldri, reyklaus og með mikla þjónustulund. Áhugasamir sendið uppl. og ferilsskrá á netfangið kjartan@kvosin.is Heildsala óskar eftir starfskrafti 3 daga í viku. Umsóknir sendist til thjonusta@365.is merkt „heildsala” Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Starfsmannaþjónustan S. 661 7000. TILKYNNINGAR Einkamál Fjallabak Rammaskipulag á hálendissvæðum Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Skaftárhreppi Sveitarfélögin Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Skaftárhreppur hafa skipað vinnuhóp til að vinna að sam- eiginlegri stefnumörkun í sviði samgangna og ferðaþjónustu á hálendissvæðum sveitarfélaganna. Steinsholt sf.vinnur með stýrihópnum sem skipulagsráðgjafi verkefnisins. Lýsing fyrir verkefnið liggur fyrir og þar kemur m.a. fram afmörkun svæðis, markmið verkefnis og verklýsing og má nálgast hana á heimasíðum sveitarfélaganna. Málstofa þar sem verkefnið verður kynnt frekar, verður á Hvolsvelli 27. feb. og verður auglýst nánar síðar. Allir íbúar, áhugafólk og hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér verkefnið og koma ábendingum og tillögum til skipulagsfulltrúa sveitarfélaganna eða til ráðgjafa Steinsholts. sf. Sjá nánar: Skaftárhreppur; www.klaustur.is, Rangárþing eystra; www.hvolsvollur.is, Rangárþing ytra; www.ry.is eða www.steinsholtsf.is. Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra – Haraldur Birgir Haraldsson, birgir@ry.is Skipulagsfulltrúi Rangárþings eystra og Skaftárhrepps – Anton Kári Halldórsson, bygg@hvolsvollur.is Til félagsmanna í Félagi fasteignasala. A Ð A L F U N D U R 2 0 1 3 Aðalfundur Félags fasteignasala verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 16:30 síðdegis á Grand Hótel Reykjavík. Á dagskrá aðalfundar FF verða eftirtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemina á liðnu starfsári. 2. Skýrsla eftirlitsnefndar Félags fasteignasala vegna liðins starfsárs 3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 4. Ákvörðun um ávöxtun sjóða félagsins. 5. Staða mála varðandi breytingar á lögum 99/2004 6. Kjör skoðunarmanna reikninga 7. Kjör laganefndar 8. Kosning stjórnar. 9. Önnur mál, er upp kunna að vera borin. Stjórnin Aðalfundur Fasteignaleitar ehf miðvikudaginn 27. febrúar hefst kl. 18:00 á Grand Hótel D A G S K R Á: 1. Ársskýrsla fasteignaleitar ehf 2. Endurskoðaður reikningur fyrir liðið reikningsár. 3. Önnur mál. SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Starf lögfræðings Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing til starfa á lögfræði- og velferðarsviði. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Lögfræðingurinn mun starfa ásamt öðrum lögfræðingum og sérfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytilegum verkefnum, sem meðal annars varða skólamál, málefni félagsþjónustu sveitarfélaga og umhverfis- og skipulagsmál og túlkun laga og reglna sem varða starfsemi sveitarfélaga. Leitað er að hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskiptum, ná- kvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulagshæfileika. Um er að ræða nýtt starf en gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Gerð er krafa um embættispróf eða meistaragráðu í lögfræði. Reynsla af störfum hjá sveitarfélagi eða ráðuneyti er kostur, ásamt þekkingu og áhuga á málefnum sveitarfélaga. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg, sem og góð tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri lög- fræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@samband. is, eða Magnús Karel Hannesson sviðsstjóri rekstrar- og útgáfu- sviðs, netfang: magnus.karel.hannesson@samband.is eða í síma 515-4900. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmannahóp og gott svigrúm til starfsþróunar. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíð- unni, www.samband.is. Þar er einnig að finna starfsmannastefnu sambandsins og starfslýsingu fyrir starfið. Umsóknir, merktar Umsókn um starf lögfræðings, berist eigi síðar en mánudaginn 18. febrúar 2013 til Sambands íslenskra sveitar- félaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða í tölvupósti til magnus.karel.hannesson@samband.is. atvinna fundir / mannfagnaðurtilkynningar Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Save the Children á Íslandi 13. febrúar 2013 MIÐVIKUDAGUR22

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.