Fréttablaðið - 13.02.2013, Side 38

Fréttablaðið - 13.02.2013, Side 38
13. febrúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 30 Quentin Tarantino langar að „endurskrifa söguna“ í sinni næstu kvikmynd, líkt og hann hefur gert í síðustu tveimur, Django Unchained og Inglourious Basterds. „Þetta kallar á þríleik, þriðju myndina með þessu þema,“ sagði Tarantino á Bafta-verðlauna- hátíðinni. „Ég hef ekki ákveðið um hvað myndin verður en það kæmi mér ekki á óvart ef ég myndi gera aðra.“ Leikstjórinn fékk Bafta-verðlaun fyrir hand- rit sitt að Django Unchained og Christoph Waltz var verð launaður sem besti aukaleikarinn. Tarantino vill gera þríleik MEÐ BAFTA Quentin Tarantino með Bafta-verðlaunin sín. NORDICPHOTOS/GETTY Eftirtalin fyrirtæki styðja merkjasölu Hjartaheilla Hugaðu að hjartanu, því þú hefur aðeins eitt MERKJASALA HJARTAHEILLA Tökum vel á móti sölufólki 11. til 17. febrúar Öll þjóðin – eitt hjarta RITSTJÓRINN Kate Lanphear hjá Elle Magazine í grárri kápu með húfu. DÝRAMYNSTUR Julia Restoin Roitfeld var vel klædd á sýningu Tim Coppens. FLOTT ÞRÍEYKI Terry Rich- ardson, Anna Dello Russo og Olivier Zahm hress á sýnin- gunni Marc by Marc Jacobs. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY BLÁTT Blogg- arinn Hanneli Mustaparta í flottum kjól á sýningu Philips Lim, 3.1. PELS Olivia Palermo var brosmild á sýningu Caro- lina Herrera. ÁHRIFAMIKLAR Þær Anna Wintour, Grace Goddington og Virginia Smith hjá bandaríska Vogue létu sig ekki vanta á sýningu Donnu Karan. Smekkfólkið á fremsta bekk Mikið hefur verið um dýrðir í New York-borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og prakt. Þrátt fyrir að bylurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýn- ingarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum. FYRIR- SÆTAN Doutzen Kroes var töff klædd á sýningunni Theyskens Theory.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.