Fréttablaðið - 13.02.2013, Side 40

Fréttablaðið - 13.02.2013, Side 40
13. febrúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 32 Tónlist ★★ ★★★ Geir Ólafsson I‘m Talking About You ZONET Þó að Geir Ólafsson sé umdeildur tónlistarmaður þá er ekki annað hægt en að dást að honum. Er hann ekki dæmi um mann sem leggur allt undir til að láta drauma sína rætast? Hann eflist við mót- læti og heldur ótrauður áfram í átt að settu marki. I‘m Talking About You er fimmta plata Geirs og á henni syngur hann útsetningar Dons Randi á tíu þekktum dægur- lögum, m.a. Beat It, Lady In Red, Besame Mucho og Come Together. Don Randi er bandarískur píanó- leikari og hljómsveitarstjóri sem hefur leikið inn á ógrynni platna. Hann var m.a. meðlimur í hinni margrómuðu sveit hljóðvershljóð- færaleikara The Wrecking Crew. Það er ákveðið afrek út af fyrir sig að hafa gert plötu með Don Randi og það má segja að Geir sé hér kominn í fótspor meistaranna. Útsetningarnar á I‘m Talking About You eru í léttpoppuðum stórsveitarstíl. Í hljómsveitinni eru þrettán blásarar, auk Randis á píanó, gítarleikara (Eddi Lár), bassaleik- ara, trommuleikara og slagverks leikara. Allt Íslendingar, nema trommarinn B er n ie D r e s el . Þá útsetur Þórir Baldurs son eitt lag, titillagið sem er eftir Jóhann G. Jóhanns- son, og spilar á Hammond í því. Eins og við var að búast eru útsetningarnar á plötunni fínar og faglega unnar. Lögin eru mis- langt frá sínum þekktustu út- setningum. Michael Jackson-lagið Beat It kemur t.d. mjög skemmti- lega út í þessari stórsveitarútsetn- ingu. Það sama má segja um Lady In Red (Chris de Burgh) og Bítlalagið Come Together. Það er svo sem ekkert framsækið eða frum- legt við þessa nálgun, en þetta er vel gert. Og þá er það stóra spurningin. Söngur Geirs sjálfs. Hver nig tekst til? Geir hefur auðvitað farið töluvert fram og styrkt sig með hverri plötunni. Hann kemst ágætlega frá mörgum þessara laga. Það vantar samt oft herslumuninn. Mack the Knife er til dæmis ansi kraft- laust og hann ræður ekki alveg við Come Together. Hann gerir þetta vissulega á sinn hátt og í sumum laganna dugir það alveg en ekki í öðrum. Á heildina litið er I‘m Talking About You þokkalegasta plata. Aðdáendur Geirs ættu ekki að hika við að bæta henni í safnið. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Margt vel gert hjá Geir og félögum en sums staðar vantar herslumuninn. Í fótspor stórstjarnanna I‘M TALKING ABOUT YOU „Hann gerir þetta vissulega á sinn hátt og í sumum laganna dugir það alveg en ekki í öðrum.“ FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Breska söngkonan Adele segist vera meira en stressuð fyrir því að koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles síðar í þessum mánuði. Þar mun hún syngja titillag James Bond- myndarinnar Skyfall, en lagið er tilnefnt í flokknum besta frumsamda lag ársins. Adele vann til Grammy-verðlauna fyrir bestu einstaklings- frammistöðuna, lifandi flutning lagsins Set Fire To The Rain, um síðustu helgi. Að lokinni verðlaunaafhendingunni var hún spurð hvort hún væri stressuð vegna Óskarsverðlaunanna. „Ég er að kúka á mig,“ svaraði söngkonan við mikinn hlátur viðstaddra. Segist vera að kúka á sig fyrir Óskarinn Adele er stressuð vegna upptroðslu í Los Angeles. ADELE Kemur fram á Óskarsverðlaunahátíðinni síðar í mánuðinum. Emilíana Torrini og Steve Mason, fyrrverandi söngvari The Beta Band, syngja saman í nýju smáskífulagi sem nefnist I Go Out. Lagið er það fyrsta sem kemur út hjá útgáfu- fyrirtækinu Speedy Wunderground. Eigandi þess er upptökustjórinn Dan Carey, sem vann með Emilíönu við plöturnar Fisherman´s Woman og Me And Armini. Emilíana hefur haft sig lítið frammi á tónlistarsviðinu að undanförnu en fimm ár eru liðin síðan Me And Armini kom út. - fb Nýtt frá Emilíönu TORRINI Emilíana syngur með fyrr- verandi söngvara The Beta Band í nýju lagi. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. ****- Rás 2 ****- Fréttablaðið BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn HVELLUR *****-Morgunblaðið KON-TIKI (12) 17:45, 20:00, 22:15 HOLY MOTORS (16) 20:00, 22:00 HVELLUR (L) 18:00, 20:00 XL (16) 18:00, 22:10 BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - H.S.S., MBL ” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN ” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ KON-TIKI KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 LINCOLN KL. 5.50 - 9 14 DJANGO KL. 10 16 VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12 LIFE OF PI 3D KL. 5.20 10 -EMPIRE ZERO DARK THIRTY KL. 9 16 LINCOLN KL. 6 14 DJANGO KL. 6 16 THE LAST STAND KL. 9 16 “MÖGNUÐ MYND Í ALLA STAÐI” -V.J.V., SVARTHÖFÐI BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ZERO DARK THIRTY KL. 4.30 - 8 LÚXUS KL. 8 16 DJANGO KL. 8 - 10.20 LÚXUS KL. 4.30 16 LINCOLN KL. 5 14 LAST STAND KL. 8 - 10.40 16 VESALINGARNIR KL. 4.30 12 HÁKARLABEITA 2 KL. 3.20 L THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 8 10 NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA -VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER STATHAM Í SINNI BESTU HASARMYND TIL ÞESSA EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P V I P WARM BODIES FORSÝNING KL. 8 HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8 (10:10 3D ÓTEXTUÐ) HANSEL AND GRETEL VIP KL. 6 - 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 6 - 8 - 10:10 BULLET TO THE HEAD VIP KL. 8 PARKER KL. 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 10:30 JACK REACHER KL. 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 KRINGLUNNI HANSEL AND GRETEL KL. 6 - 8- 10:10 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10:10 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 15:30 ÖSKUDAGSBÍÓ WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 15:20 ÖSKUDAGSBÍÓ CHASING MAVERICKS KL. 15:20 ÖSKUDAGSBÍÓ BULLET TO THE HEAD KL. 5:50 - 8 - 10:10 HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10:10 PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HANSEL AND GRETEL KL. 8 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 PARKER KL. 10 AKUREYRI HANSEL AND GRETEL KL. 8 - 10 BULLET TO THE HEAD KL. 8 - 10 “STALLONE IS BACK TO HIS BEST” -ZOO ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ JEREMY RENNER Í AÐALHLUTVERKI ÖSKUDAGSBÍÓ 400.KR MIÐINN Á MERKTAR MYNDIR FORSÝND 750.KR MIÐINN FYRIR VINI OKKAR Á FACEBOOK FRÍÐINDAKLÚBBNUM ZERO DARK THIRTY 6, 9 THE LAST STAND 5.45, 8, 10.15 VESALINGARNIR 9 THE HOBBIT 3D 6(48R) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 5 ÓSKARSTILNEFNINGAR! T.V. - Bíóvefurinn SÝND Í 3D(48 ramma) www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.