Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 1
öfc af ^J^MBoldnraiift i 1924 Laugardaginn 14. júní. 137. töíubíað. Erlend símskejti Khofn, 13. júní. , ForsetakjSrlð franska. ?Frá París er símað: AukPain- levé hefir Doumergue, formaður 5Idun<?adeildarionar, sem telst tll flokks lýðveldisslnna, verið lýst- ur i kjöri tll forsetadóms. [Dou- mergue er fæddur 1863 og hefir fimm sinnnm átt sæti í stjórn Frakklands.] Forsetakj0rið í Bandaríkjanam Frá Washington er simað: Flokksþing samveldismanna hefir f elnu hijóði ákveðlð að bjóða Coolidge forseta fram sem for- setaefni flokksins. Belgir síaka til. Frá Berlín er símað: Belgleka stjórnin hefir tilkynt ensku stj'órn- inni, að Þjóðverjar, sem gerðir hafa verlð útlasgir úr gæzlusvæðl Belgja í Rfnarlöndum, megi hverfa heim aftur og atjórnmála- föngum sé slept. .líýl forsetinn. París ^3. júnf. Ðonmergae er eftirmaðar ftUllerands. Framsóknarkonur! Næstkomaodi mánudag verð- ur ein af hinum ötulastu og beztu félagskohum vorum, Sig- rún heitin Tómasdóttir fátnkra- fulltrúl, jarðsett. Hún helgaði jafnan nauðsyoja- og áhuga mál- um félagsins tíma sinn og krafta og bar hag þess og velferð fyr- ir brjósti til sinnar siðustu stundar. Eigum vér þar á bak að sjá hinni ágætustu vinkonu ©g télagssystur og ættum þvf yð mæta allar við útrörina í Jarðsrför konunnar minnar og móður okkar, Sigrúnat* Tómasdóttur, verður á mánudaginn 16. þ. m. frá fríkirkjunni og byrjar msð húskveðju á heimili hennar, Brseðraborgarstíg 38, kl. 21/2 e. h. Jón Sigmundsson og dsetur. Reikningur H.í. Eímskipifélags Islaids fyrir árið 1923 liggur frammi á skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthVfa. Iiúðýátjyplt Reyklavik ir» Skemtiferð tií Akranees fer Lúðrasveit Reykjavíkur k E.s. Suðurlandi á morgun kl. 10 árdegis, ef næg þáttaka fæst og veður leyfir. Farseðlar kosta 5 krónur báðar leiðir og fást í verzlan Tómasar Jónssonar Laugavegi 2, verzlun Jóns Hjartarsonar & Co. og tóbaksverzlun R. P. Leví. Hlutaveltan tll ágóða fyrir heimboð norsku un^mennafélaganna, sem koma á mánudaginn, es? í kvöld kl. 8 í ungmenuafékgshúsinu við Laufásveg. Þar geta menn tengið lönib, sem athent verða i haust í siáturtíðinni, kálfa (efni í kostakýV),.bílferðir o. fl. o..fl. fyrir eina 50 aura. — Aíiir ungmennaféiagar, eídri og yngri.Jjöimenna í kvöld. Að eins fyrir ungmennafélaga. Ókeypis aðgangúr. þakklætis- og virðingarskynl við hlna látnu og fylgja hennl tíi hinnar hinztu hvfldar. Stjorn verkákvmnafélagsins „íramsbkn". Lík fanst í morgun viÖ Eiías- arbryggju, haldiðvera af GuCjóni frá Reykjanesi, er týudist í vetur Framhald aðalfund|r Sveinafélags járnsmiða verður haldið f Báranni (upþi) laugar- daginn 14. júní n.k, kl. ¦'71/s síðd. Félagar fjöimenni. Stjómin. Tvær góðar stotur tii ieigu msð eða án eldhíbs. A. v. a,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.