Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 2
 S Félagsskapor transkra anðkýfinga ! Billlet, Stinnes Frakklands. Grein sú, er hér íer á eitlr í laaslegrl þýðingu, er tekln úr >L F. T. U. Press ReporU írá þvi i apríl siðast liðnum. Er hún skriiuð, meðan kosningahríðin i Frakkiandi stóð yfir, og er glögg og góð lýsing á bardagaaðterð stórburgeisanna þar og sýnir jafn- framt greinilega, hvílik feikna- vold einstakir auðkýfingar hafa þar og hversu þeim er baitt. Spádómarnir f niðurlagi grein- arlnnar um, að hinir frjálsiynd- ari fiokkarnir tnyndu vinna á við kosningarnar, hafa ræzt. og ber öllum erlendum btöðum saman um, að ástæðurnar til þess séu einmitt þær, sem grein- arhoíundurinn tilnefnir: >Fyrlr styrjöldina miklu var það að eins i Ameriku, að eln- staklr auðkýfingar gátu sam- timis farið með yfirstjórn tjár- mála, atvinnumáia og stjórnmála sér til gróða. í Bandaríkjunum hafa oiiukóngar, stálkóngar og kolakóngar drottnað um langan aldur. En nú hefir Gamli haimur- Inn lært af hinum Nýja, og sum hslztu þjóðlönd Evrópu teta nú dyggilega i fótspor lærifeðranna , vastan hafs. í Þýzkalandi er nafn Stinness enn á hvers manns vörum. Frakkar eiga líka sinn Stinnes; hann haltir Biiiiet og er for- maður í >U. I E.<, hinu volduga bandalagi íranskra tjármála- manná, og ræður þar einn öltu. BiUiet er einnig aðalmaðnrinn i öllu stjórnmálabruggi stórbur- geisa (high finance), og sést það meðal annars á því, að hann var fyrstl maðurinn, sem Miller- and forseti veitti viðtal i vetur eftlr að Polncaré féll (eftir það samtal myndaðl Poincaré ráðu- neyti á ný). Poincaré er alveg í vasa Biiliets, og alt, sem hann gerir, er samkvæmt vilja >vaids- ins bak vlð stjórnaratólinn«, en svo er BUHet oftast nefndur. Billlet stjórnar nú kosninga- baráttU jþjóðernissinna og spuae B. D. S. Reykjavík, -- Bergen, ~ KaepmaDnahðfo, Stokkhðlmur. S. s. „Mereuv** ies? héðaxi annan hvern xniðvikudag kl. 6 niðd. tll Bevgen um Vest- mannaeyjar og Færeylar. (Fer kéðaii nœsta miðvlkudag.) FramhaldsfarbPéf kosta (S.s. „Mer©up“ til Bergen og þaðan með járnbpaut) til Kaup- mannahainar kr. 215,00 og tll Stokkhólms kr. 200,00. Ferðln þarí ekkl að taka nema 5 Vs til 6 daga. Skipið tekur elnnig vörur til umhleðslu i Bergen tll flestra halna i Bvrópu og Ameriku. Mjög hentugar ierðlr fyrir framhaldsflutning á flskl til Spánar ete. Allar irekarl upplýslngar hjá Nic. Bjarnason. hvorkl fé né fyrlrhöfn. Sjálfur hefir hann sig þó ekki mikið i frarnmi, heldur skýiir sér bak við >bandalaglð<. — Stórbankarnir, verksmiðjueigendurnir og aðrir stóratvinnurekendur, trygginga- félögin og striðsbraskararnir hafa þagar lagt fram 300 milljónir franka tll að byrja með og at- hent Biiliet upp f kostnaðinn. Hann hefir látið prenta og dreita um alt landið mörgum mllljón- um blaða og bæklinga og grlð- arstórra áletraðra litmyoda, sem hengdar eru upp á almannafæri og f samkomuhúsum. Með þessu ætiar hann að koma inn bjá bændunnm ótta við verkamenn og kasta ryki i augu almú^ans í sveitunum og telja honum trú um, að verkamennirnlr í borg- unum eigi við ágæt kjör að búa og græði peninga á kostn- að sveitamanna. Eln litmyndin, sem hann gat út og lét hengja á hvern vegg í sveitum og þorpum, er af verkamanni, stór- um, teitum og iliilegum með griðarstóran hnif á milli tann- anna; ttl hún að setja skeik f bændur og amærri eignamenn og sýna þelm, hvers þeir mættu vænta, ef vorkamenn yrðu otan á. Kvikmyudir hefir BiUiet einnig notað afarmikið, íátið búa til 1 dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. r! Alþýðublaðið jj k,mur út á hyerjum yirkum degi 8 | Afgreiðsla | rið Ingólfsitraeti — opin I ð 5 B B 3 H I n ■«or»«KS<»oooo{)OOOOo<»<>o<a Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin 9i/a—lOVa árd. og 8—9 kl. síðd. Sí m a r: 688: prentimiðja. 988: afgreiðsla- 1294: rititjórn. V e r ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. sérstakar >kosninga-myudir< og iánað kvikmynd^húsunum þær fyrir ekkert og oft látið sýna þær alveg ókeypis. Af tilviljnn náðist i bréf, sem hann skrifaði einum kvlkmyndahússtjóranum. Þar «egir svo: >Vér hötum látið búa tU tvær >kosningamyndir<; önnur heitir >Ógnun<, og er það róraantiskur smáleikur, sem sýnir hættuna, sem stafar af stóreignaskattinnm; hiu heitir >Á tall<, og ©r pað smeUinjs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.