Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1924, Blaðsíða 3
A'L& V m tf «iL A!© Jf &> 3 skoplðikar tíi að sýna óstjrirn- ina og slóðísk p!nn á tah aia- stöðvu’D nkisios*, ©r á alirt vitorði, að Poincaré lét ieggja niður einka- sölu rtkisins á ssidspýtura til þass, að einn af vínutn Bíiliets gætí krækt i hana. Sjál ur ræður Billiet yfir allri sykurframleiðslu í hndinu, öilum námu n, liri olíuframleiðslu o. fl. o. fl, En honum nægir þetta ekki; nú vill hann láta ríkið hætta einkaisöSu á tóbaki, og hefir þó gróðinn á henni auklst frá 1913 úr 438 millj. franka upp i 1300 milljónir franka á ári. Hann hefir einnig í huga að leggja undir sig rit- sima- og talsima-kerfin, járnbraut- irnar og hargagnasmiðjurnar. Poiccaré hafði lotað að leggja fyrir þingið í vetur frumvarp tll laga um tryggingar íyrlr verka- menn, ©n þegar til kom, sveikst hann um það til að þóknast Billiet. Til skamms tíma hefir litið svo út, sem vald Biliiets væri því nær takmarkalaust. Á slð- asta tundi »bandalagsins< lagði hann mikið kapp á að tryggja sér íylgl hinna smærri eigna- manna, handiðnarmauua, smá- kaupmanna, embættismanna, bænda o. s. frv. En sfðan hefir verið flett greinllega ofan af gróðabralli og fjárglætrum stór- burgeisa og margt komið í ljós, sem veldur því, að þesslr smærri menn eru nú >kki lengur jaín- leiðitaralr. Rét nýlega héldu 52000 bairra fc.id og samþyktu Ui-skortnoiða áiyktun gegu »bandalaginuc. Einn þessara, sem áður var meðlimur »bandalagsins<, hefir nú skrifað aðalmálgagni þess opið bréi, í því er þetta: »í>að eru ekki srnæfri k^upmennirnir cða.sraáeignameíinirnir, sem ráða og kosta útgáfu hinna heimsku- legu kosningapésa og æsinga- mynda »bandaíag8Íns<, heidur atórbankaroir, hdngarnir, trygg ingafélögin og stríðsbraskararnir, sem gera það. Þeir ætla sér að avfnbeygja alla smærri menn undir ok hins álþjóðlegá auðvalds. Þeir kenna álavningu smákaup- manna og iðuaðarmanua um verðhækkunina, tjl þess að leyna því, að það eru þelr sjáifir, stór- burgeisarnir, sem okra á fram- teiðslunni < Bréf þetta sýnir ljóslega, að hinar svo nefndu »millistéttir< eru að hverfa frá Bifliet og stjórumálaflokki hans. Getnr það haft mikla þýðiogn við kosning- arnar 0g orðið til þess, að » vinstri- vængurinn<, trjálslyndari flokk- árnir, verði ofan á.< Nú eru kosnlngarnar i Frakk- landi um garð gsngnar; var sig- ur stjórnarandstæðinga miklum mun meiri en við var búist. Einræði hins óþjóðlegá auðvalds, ;[:í;liHSWEEJENED STERILIZEDrfíjÉÍ: ' MNEf1 Kaopfélagil. Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir f haust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 5. yfirgangur þess og hernaðaræði var þar með brotlð á bak aftnr í Frakklandi. — Burgeisar falla á verkum sinum; fjárgræðgln, otstopinn og lítilsvirðingin á líf- um manna og þjóðernl verðnr þelm alls staðar að fótakefli. Alþýðan kemit fet fyrir fet nær því markl, að taka stjórnartaum- ana í sfnar hendur, bæði f orði og á borði. Næturlæbnir er í nótt Ólafur Þorsteinsson Skóiabrú, sími 181; og aðra nótt M. Júl. Magnús Hverfisgötu Jo, sfmi 410. JSdgsr Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. , Apamaðurinn horfði forvitnislega á svertingjana; honum fanst það, sem hann sá, koma sér kunnuglega fyrir sjónir; þó gat hann ekki tengt neitt af þvi, er hann hafði séð, siðan hann kom upp úr gröfum Opar, við fortiðina. Eins og í þoku sá haun loðinn og ljótan skrokk. Einhver angurværð kom yfir hann, er hann barðist við að muna. Minnið hafði fikað sig til æskuára hans. — Það var myndin af Kölu, apynjunni, fóstru hans, sem hann sá, en þekti þó ekki fullkomlega. Líka sá hann aðra hennar lika, en ógurlegri, — það voru þeir, Terkoz, Tublat 0g Kerchak, — og svo einn minni; það var JStita, leiksystir hans, Smátt og smátt þekti hann þau, er þau skýrðust i huga hans; hann mundi ýmislegt i sambandi við þau 0g likti þeim saman. Æskuárin meðal apanna svifu fyrir hugskot hans í smárri mynd, sem kveikti þvi sterkari þrá i brjósti hans eftir návist og félagsskap þessara fornu vina, sem myndin skýrðist og stækkaði. Hann sá svertingjana kæfa eldinn og halda áf stað, en þótt hann fyrir skömmu hefði þekt andlit hvers einasta þeirra eins vel 0g andlit sitt, vöktu þau enga pndurminningu i huga hans. Þegar þeir voru farnir, fór hann niður úr trénu og á veiðar. Úti á s éttunni voru ýmis dýr á beit; hann læddist áleiðis til villihestahjarðar. Án þess að hugsa um það fór hann stóran hring til þess, að dýrin yrðu áveðurs við harn; — hann gerði það ósjálfrátt. Hann notaði sérhvert s.kjól, er var á leíð hans, er hann skréið á fjórum fótum eða á maganum nær og nær þeim. Þegar hann nálgaðist hjörðina, urðu næst konum uug hryssa og feitur foli. Eðiishvötin valdi hið fyrrnefnda, Kunni var rétt hjá parinu. Apamaðurinn komst i hvarf við hann; hann tók fast um spjót sitt. Varlega dró hann undir sig fæturnar. Eins og leiftur stökk hann á fætur og varpaði spjótinu i siðu hryssunnar; hann heið þess ekki að sjá árangurinn af spjótinu heldur stöklc á eftir spjótinu með veiðihnif sinn á lofti. Dýrin stóðu hreyfingarlaus eitt augnablik; hryssan rak upp hræðslu- og sársauka-hvían og snéru þá hæði á flótta, en Tarzan apabróðir var rétt á eftir þeim, og innan skamms liafði hann náð hryssunni; hún snérist til varnar og beit 0g sló. Maki hennar stanzaði augna- blik, eins og hann ætlaði að hjálpa henni, en hanu leit Tarzan-sligarnar fást. á ísafirði hjá Jónhsi Tómassyni, bóksala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.