Fréttablaðið - 03.06.2013, Síða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
Fasteignasalan TORG kynnir: Stórglæsilegt 294,8 fm einbýli á útsýnisstað á Álftanesinu.
E ignin er á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr, vandaður frágangur á lóð og verönd með heitum potti. Glæsileg aðkoma er að húsinu, lóðin er ein-staklega fallega hönnuð, bílaplan og stétt við hús með stimpilsteypu og hitalögn. Einnig er frágengið bíla-plan meðfram húsinu ásamt geymsluskúr og litlu garðhýsi. Stór timburverönd með heitum potti. Sérsmíðaðar innréttingar frá FAGUS, gólfefni og hurðir frá Agli Árnasyni, danskir gluggar og hurðir með stálramma í ytra byrði. Forstofan er með rúmgóðum skápum, falleg hurð með gleri inn á hol. Náttúruflísar á gólfi. Inn af forstofu er rúmgott þvottahús með góðri innréttingu úr hvíttaðri eik, náttúruflísar á gólfi. Úr þvottahúsi er innangengt í tvöfaldan 46,5 fm bílskúr.
Komið er inn í rúmgott hol með mikilli lofthæð þar sem mætist vel hannað opið rými sjónvarpshols, stofu, borðstofu og eldhúss. Gesta-bað er flísalagt, sérsmíðuð innrétt-ing. Stofan er björt og rúmgóð, ein-stakt óhindrað útsýni. Gengið er út á verönd úr stofu.
Eldhúsið er opið að hluta við borðstofu og stofu með háum vegg upp í loft. Hvítlökkuð sérsmíðuð innrétting með granít á borði Stóreyja með ld
fimm manns. Inn af eldhúsi er búr með innréttingu og vínkæli. Nátt-úruflísar á gólfi.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með tvöföldum fataskáp ásamt vinnu-herbergi. Baðherbergi er flísalagt. Rúmgott hjónaherbergi með góðu fataherbergi. Inn af herbergi er bað-herbergi. Rúmgóður bílskúr, flísa-lagt gólf, vaskur og góðir geymslu-skápar. Tveir rafmagnsh ð
FASTEIGNIR.IS3. JÚNÍ 201322. TBL.
Stórglæsilegt hús á Álftanesi er til sölu hjá fasteignasölunni Torg.
Glæsihús á Álftanesi
RE/MAX ALPHA • SKEIFUNNI 17 • 108 REYKJAVÍK • WWW.REMAX IS
FRÍTT VERÐMATHRINGDU NÚNA
Sylvía G. Walthersdóttirsylvia@remax.is
820 8081
Haukur Halldórsson, hdl.Löggiltur fasteignasali
Viltu selja?
Vegna mikillar sölu vantar mig 2ja og 3ja herbergja íbúðir í hverfum 101 og 105 Reykjavík. Ákveðnir kaupendur bíða eftir réttu eigninni.
Talaðu endilega við Auði í síma
824-7772 eða audur@fasteigna-
salan.is
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Stefán Már
Stefánsson
sölufulltrúi Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Ruth
Einarsdóttir
sölufulltrúi
Bogi
Pétursson
lögg.fasteignasali
Gústaf Adolf
Björnsson
lögg. fasteignasali
Finndu okkur á Facebook
Erla Dröfn
Magnúsdóttir
lögfræðingur
SÍÐUSTU HÁDEGISTÓNLEIKARNIR Hádegistónleik r Íslensku óperunnar í vetur hafa verið afar vinsælir. Á morgun klukkan 12.15 e u síðustu tón-leikar vetrarins í Norðurljósasal Hörpu. Þá munu Bylgja Dís Gunnars dóttir sópran og Jóhann Smári Sævarsson barítón syngja kafla úr Toscu eftir Puccini og Évgení Ónegín eftir Tsjaíkovskí. Píanóleik annast Antonía Hevesi.
ENGIN PLÖN UM
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
3. júní 2013
128. tölublað 13. árgangur
Slys tíðari en talið var
Stöðug mengunar- og slysahætta er á
vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæð-
isins. Slys eru tíðari og olíuflutningar
meiri en margan hefði grunað. 4
Verktaki lánar bænum Bæjar-
fulltrúi í Hafnarfirði gagnrýnir að
verktaki við endurbætur á Strandgötu
fái ekki greitt fyrr en á næsta ári. 2
Tveir í gæsluvarðhaldi Félagar í
skipulögðum glæpasamtökum eru
grunaðir um húsbrot og rán. 2
Karlar líklegri til ítrekunarbrota
Lesa má úr afbrotatíðindum Ríkis-
lögreglustjóra að karlar eru líklegri
til ítrekaðs aksturs undir áhrifum
áfengis eða fíkniefna. 6
Í DAG Guðmundur Andri Thorsson
veltir fyrir sér þjóðmenningarlegri
stöðu flámælginnar. 13
MENNING Leiðsöguhjón leiða ferða-
menn um Reykjavíkurborg á Segway-
tækjum. 26
SPORT Stelpurnar okkar eiga litla
möguleika á að komast á HM í Serbíu
eftir tap gegn Tékkum í gær. 20
Brjóstahaldari
Kr. 3.490.-
KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200
Nærbuxur
Kr. 1.490.-
10, 30 og 100 stk pakkning fæst
án lyfseðils í næsta apóteki
SPJALDTÖLVUR FYRIR SUMARIÐ
iPad mini
58.990
FÓLK Oddur Snær Magnússon
stofnar tölvuleikjafyrirtæki í
Berlín ásamt félögum sínum,
Ívari Emilssyni og fatahönnuð-
inum Guðmundi Hallgríms-
syni, sem er einnig þekktur sem
Mundi.
Fyrirtækið heitir Klang en bæði
Oddur og Ívar eiga að baki mörg
ár hjá tölvuleikjarisanum CCP,
sem forritari og leikjahönnuður.
„Þetta hefur verið draumur hjá
okkur í þó nokkurn tíma,“ segir
Oddur Snær. - áp / sjá síðu 26
Stofnar tölvuleikjafyrirtæki:
Farinn í útrás
til Þýskalands
HEILBRIGÐISMÁL „Kandídatarnir
sem eru að útskrifast núna sendu
Landspítalanum undirritað skjal
þar sem þeir sögðust ekki geta
unnið við þær aðstæður sem þar er
boðið upp á, hvorki hvað varðar laun
né starfsaðstöðu, og óskuðu eftir
fundi með yfirmönnum spítalans,“
segir Ómar Sigurvin Gunnars son,
formaður Félags almennra lækna,
um tildrög þess að mikill meirihluti
kandídatanna hefur ekki ráðið sig
til starfa á Landspítalanum eins og
hefð hefur verið.
Um fimmtíu kandídatar út-
skrifast í vor og að sögn Ómars
hefur venjan verið sú að tveir þriðju
þeirra færu til starfa á LSH. Sú er
ekki raunin nú.
„Það var einhver misskilningur
í gangi hjá kandídötunum,“ segir
Björn Zoëga, forstjóri LSH, spurður
um niðurstöðu fundarins. „Þeir
stóðu í þeirri meiningu að spít-
alinn semdi um launa-
kjör við
kandídata.“ Björn bendir á að fyrir
það fyrsta sé enginn opinn kjara-
samningur, auk þess sem Læknafé-
lag Íslands semji um kjör við fjár-
málaráðuneytið. Aukinheldur séu
kandídatar í allt annarri stöðu en
venjulegir starfsmenn spítalans.
„Þeir eru að koma í svokallað
starfsnám, sem er reyndar launað,
en þeir þurfa að vinna þetta ár
til að fá lækningaleyfi þannig að
staða þeirra er ekki sambærileg
stöðu annars starfsfólks,“ segir
Björn. Farið hafi verið yfir starfs-
umhverfið og vinnuaðstöðuna með
kandídötunum nú, líkt og gert sé á
hverju ári.
„Algengt er að það sé misskiln-
ingur í gangi hjá ungu fólki þegar
það kemur út á vinnumarkaðinn.
Það reynir reyndar ekki á þetta
fyrr en seinni hluta sumars því
flestir eiga ekki að koma til vinnu
fyrr en þá. Þeir sem áttu að byrja
1. júní skrifuðu margir undir eftir
að hafa fengið þessar upplýsingar.“
Ómar er ekki sammála grein-
ingu Björns á stöðu mála.
„Auðvit að eru kjarasamningar í
gildi en það eru lágmarkslaun og
alþekkt að starfsmenn spítalans fái
hærri laun en þeim nemur,“ segir
hann. „Það er býsna stíft hljóð í
hópnum og þessum viðræðum er
engan veginn lokið,“ segir Ómar.
Björn segir það ekki setja starf-
semi spítalans úr skorðum þótt
kandídatarnir velji að fara annað.
Það myndi hins vegar kalla á
endur skipulagningu á starfsem-
inni. „En ég vona að til
þess komi ekki.
Spítalinn virðir
kjarasamninga
og hefur alltaf
gert.“
- fsb
Enn stefnir í vinnu-
deilu á Landspítala
Enn ein vinnudeilan er í uppsiglingu á Landspítalanum. Mun færri kandídatar sem
eru að útskrifast úr læknanámi hafa ráðið sig til spítalans en vant er. Fundað hefur
verið með stjórnendum spítalans. Árviss misskilningur segir forstjóri Landspítalans.
Þeir
þurfa að
vinna þetta
ár til að fá
lækningaleyfi
þannig að
staða þeirra er
ekki sambærileg við stöðu
annars starfsfólks.
Björn Zoëga
forstjóri Landspítalans
NÝTT UPPHAF Eft ir reiðarslagið þegar tónlistarhúsið í Kulusuk brann í vor ásamt öllum hljóðfærum geta börn og fullorðnir fagnað. Um helgina afh entu aðstandendur
söfnunar á Íslandi ný hljóðfæri í stað þeirra sem eyðilögðust í eldinum. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Bolungarvík 10° SA 8
Akureyri 16° SSA 6
Egilsstaðir 18° S 6
Kirkjubæjarkl. 12° SA 5
Reykjavík 11° SA 10
Rigning eða súld sunnan og vestan til og
strekkingsvindur en bjart fram eftir degi
og fremur hægur vindur norðaustanlands.
Hiti 10 til 20 stig. 4