Fréttablaðið - 03.06.2013, Side 21
X
X
X
X
X
X
4RA-6 HERBERGJA
Kórsalir - vandað lyftuhús
Glæsileg fullfrágengin 4ra herbergja116,1 fm íbúð á 2.hæð
í fallegu vel staðsettu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Góðar innréttingar, parket og flísar. Þrjú góð herbergi.
Falleg sameign. Innangengt í bílskýli. V. 30,9 m. 2838
Veghús 17 - flott íbúð
Góð og vel skipulögð 7 herbergja íbúð auk bílskúrs. Hæð
og ris. Íbúðin skiptist í fimm svefnherbergi, tvær stofur,
tvö baðherbergi, þvottahús, eldhús og hol. Góðar svalir til
norðausturs. Bílskúr með hita og rafmagni. V. 33,5 m. 2828
Kleppsvegur - glæsilegt útsýni
Mjög góð og vel skipulögð 107 fm 4ra herbergja íbúð á
8.hæð (efstu). Húsið er lyftuhús á góðum útsýnisstað í
austurborginni og hefur mikið verið standsett á liðnum
árum, m.a. er búið að endurnýja alla glugga, svalahurðir
og gler ásamt gagngerri endurnýjun á svölum og múr
hússins að utan. Búið er að standsetja þak og hefur verið
skipt um þakjárn, pappa o.fl. V. 27 m. 2733
Langahlíð 13 - með bílskúr
Glæsileg 5 herbergja 111,2 fm hæð. ásamt 27,8 fm bílskúr,
samtals 139 fm. Hæðin er endaíbúð og skiptist í 2-3
samliggjandi stofur og 2-3 herbergi. Íbúðin hefur öll erið
endurnýjuð. Húsið var nær endurnýjað frá grunni á sínum
tíma. V. 39,5 m. 1999
EINBÝLI
Miðskógar 15 - Álftanesi
Hús á einni hæð 251,8 fm m.innb. 34,2 fm bílskúr. Húsið er
timburhús klætt með báruáli. Í húsinu er gert ráð fyrir allt
að sex svefnherbergjum, möguleiki að útbúa litla séríbúð.
Innbyggð halógenlýsing , gólfhiti. Frábær staðsetning
mikið útsýni. Laust strax og sölumenn sýna. V. 43,0 m. 2829
3JA HERBERGJA
Grandavegur 3ja herb. glæsileg íbúð
Falleg og björt þriggja herbergja íbúð sem skiptist í hol,
stofu með suður-svölum og útsýni, opið eldhús, baðherbergi
og herbergi. Í risi er hol (vinnuaðstaða) og herbergi. Mikil
lofthæð er í stofu og eldhúsi. Á 1.hæð er geymsla íbúðar-
innar sem er ekki meðtalin í fermetrum íbúðarinnar. 2845
2JA HERBERGJA
Sæbólsbraut- suður svalir
2ja herbergja falleg og björt 59,0 fm íbúð á góðum stað.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi. V. 17,5 m. 2839
Eskihlíð - mikið uppgerð íbúð
Góð mikið uppgerð, björt og falleg 2ja herbergja 56,8fm
íbúð í kjallara á þessum frábæra stað. Íbúðin skiptist í
hol, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og stofu. Nýlegt
eldhús, nýleg gólfefni, endurnýjað skolp og drenlagnir.
V. 17,9 m. 2848
Hverfisgata 49 - 3. hæð
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 65 fm 2ja herbergja íbúð
við Hverfisgötu í Reykjavík. Húsið stendur við Vatnsstíg
og er íbúðin á þriðju hæð. Íbúðin var öll endurnýjuð,
m.a. eldhús, baðherbergi og gólfefni. Geymslan er innan
íbúðar. Húsið verður málað í sumar. V. 22,5 m. 2691
Vatnsstígur - efsta hæð
Mjög góð og falleg 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í
nýlegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Vandaðar innréttingar,
gólfefni og tæki. V. 29,5 m. 2842
RAÐHÚS
Brattatunga- Suðurhlíðar Kópavogs
Gott og vel skipulagt 215 fm enda raðhús á frábærum út-
sýnisstað. Húsið er eitt af þessum rómuðu Sigvaldahúsum.
Staðsetning hússins er mjög góð og aðkoman glæsileg,
hellulögð heimreið með hita. Bílskúr með hita og rafmagni.
Auðvelt að útbúa sér íbúð á jarðhæð. V. 49,9 m. 2701
ATVINNUHÚSNÆÐI
Ármúli - verslunarhúsnæði
Vandað verslunarhúsnæði ásamt bakrými (skrifstofurrými
og lagerrými) sem er í beinu framhaldi af versluninni (379,3
fm), skrifstofurými sem er með sér inngangi (288,4) og lager-
rými (227,3 fm + 452,6 fm). Innkeyrsludyr eru á lagerrýminu
sem og göngudyr. Hluti eignar eru í leigu. V. 119 m. 2740
Garðaflöt - Garðabær
Skrifstofuhúsnæði við Garðaflöt í Garðabæ. Rýmið er 60,2
fm að stærð og er notað í dag sem gallerý/vinnustofa.
Sérinngangur. Gott húsnæði. V. 12,0 m. 2688
Naustin - atvinnuhúsnæði í hjarta borgarinnar.
Naustin 1. Um er að ræða atvinnuhúsnæði sem í dag er
rekið sem veitingahús. Húsnæðið er á þremur hæðum,
kjallari, aðalhæð og efri hæð. V. 135,5 m. 2585
SUMARHÚS
Þingvellir - Skálabrekka
Glæsilegur nýr 106 fm sumarbústaður í landi Skálabrekku
við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur í eftirsóttu
skipulögðu sumarhúsahverfi sem er aðeins í rúmlega 30
km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Svæðið er lokað
með járnhliði sem tengt er farsíma. 8.200 fm eignarlóð.
V. 37 m. 2743
Hrísabrekka - Svínadal
Hrísabrekka 16 er 52,1 fm sumarhús ásamt 7,2 fm
geymslu, samtals 59,3 fm. Tvö svefnherbergi, stofa og
eldhús. Baðherbergi. Einnig er svefnloft yfir hluta húss-
ins. Ágætur sólpallur og heitur pottur. Góð staðsetning.
Laus strax. V. 10,9 m. 2188
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
Einbýlishús óskast til leigu
Traustur aðili hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm gott einbýlishús til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Leigutími yrði amk. 3 ár of frá og með 1. júli nk. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
s: 588-9090
Vantar við Skúlagötu eða Lindargötu
Óskum eftir 2ja herbergja íbúð, við Skúlagötu eða Lindargötu, fyrir eldri borgara. Íbúðin verður
staðgreidd ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Nánari upplýsingar veitir Magnús.
2ja herbergja íbúð í austurbænum
Er með traustan kaupanda sem bráðvantar 2ja herbergja íbúð í Fossvogi, Hlíðum, Háaleitishverfi eða
svæði 104. Upplýsingar gefur Þórarinn M. Friðgeirsson sími 899-1882
2ja herbergja íbúð í VR blokkinni óskast
Erum með traustan kaupanda að 2ja herbergja íbúð í VR blokkinni að Hvassaleiti 56-58. Upplýsingar
gefa Þórarinn eða Gunnar Helgi.
Atvinnuhúsnæði allt að 5000 fm óskast.
Bráðvantar fyrir trausta kaupendur 2500 - 5000 fm atvinnuhúsnæði með allt að 12 m.lofhæð að hluta.
Upplýsingar gefur Reynir Björnsson s. 895-8321
ÓSKA EFTIR
LINDARGATA 37
- NÝJAR ÍBÚÐIR
Á Lindargötu 37 byggir Mannverk fjölbýlishús á 11 hæðum, alls 31 íbúð. Undir húsinu er bílakjallari á þremur hæðum
og fylgir 1-2 stæði með hverri íbúð. Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna nema 901, 1001 og 1101 sem eru seldar
fokheldar. Húsið er hannað af arkitektastofunum Schmitdt, Hammer og Larssen, og Hornsteinum.
Allar nánari uppl. má sjá á www.lindargata.is 2461
LJÓSAKUR Í GARÐABÆ.
- NÝJAR GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja - 5 herbergja 75 -168 fm íbúðir í nýjum glæsilegum 2ja hæða húsum á frábærum
útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til lofts og gluggar stórir. Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ.
Skilalýsing og nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eignamiðlunar. 2624
FERJUVAÐ 1-3
- NÝJAR ÍBÚÐIR
Ferjuvað 1-3 er 4ra hæða fjölbýlishús í Norðlingaholti í Reykjavík. Í húsinu eru 34 íbúðir með tvö stiga/lyftuhús og
svalagangi. Íbúðirnar í húsinu eru bjartar og rúmgóðar og samanstanda af tveggja, þriggja, fjögurra og fimm herbergja
íbúðum. Húsið er byggt af Sérverk sem er þekkt fyrir vönduð og góð vinnubrögð,. Nánari upplýsingar á
www.eignamidlun.is/nybyggingar Verð frá 22,0 - 44,0 m. 2326