Fréttablaðið - 03.06.2013, Side 43
atvinna
| SMÁAUGLÝSINGAR |
CARUSO VEITINGAHÚS
óskar eftir vönum barþjón í
hlutastarf um helgar.
Uppl. veitir Elva í s. 562 7335
eða á caruso@caruso.is
Vélamiðstöðin óskar eftir
reynsluboltum til bíla- og vélaviðgerða.
Umsóknir óskast á heimasíðu
fyrirtækisins gamur.is
CARUSO VEITINGAHÚS
óskar eftir stafskrafti í þrif í
vaktarvinnu. Unnið 15 daga í
mánuði.
wishes to hire employment for
cleaning shift work. Worked 15
days a month.
Uppl./info veitir Þrúður í s. 695
1068 eða á caruso@caruso.is
merkt „þrif”
Please send applications to
caruso@caruso.is
Duglegur, handlaginn maður/menn
óskast í nokkrar vikur til að mála og
dytta að iðnaðarhúsnæði og fl. Uppl. í
s. 894 6000.
Bílasmiður eða vanur maður í
réttingum óskast í keflavík. Uppl. í s.
421 3500 eða 848 0170
HANDFLAKARAR
Fiskvinnslufyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu vill bæta við
sig vönum handflökurum. Góð laun
ásamt kauptryggingu í boði. Uppl. Í
síma 896-3180
YFIRÞERNA/
HEADHOUSEKEE
Íbúðarhótel í miðborg RVK óskar eftir
yfirþernu í fullt starf. 100% trúnaði
heitið. 1-2 ára starfsreynsla skilyrði.
Umsóknir sendast á job@apartmentk.
is
Heildsala óskar eftir starfskrafti í
hlutastarf. Umsóknir og uppl. sendist
til thjonusta@365.is merkt „heildsala”
Atvinna óskast
SUMARSTARF ÓSKAST
Hress 17 ára óskar eftir skemmtilegu
sumarstarfi á höfuðborgarsvæðinu. Er
reyklaus og hef bílpróf. Tala ísl., ensku,
þýsku og norræn mál. s. 8950593 og
svavar96@gmail.com
TILKYNNINGAR
Ýmislegt
Langar þér í aukatekjur ? Ég hjálpa
þér. S. 696 7346.
Einkamál
RAUDATORGID.IS
Símastefnumót. Rómantík,
skyndikynni, gay karlar. Íslenzkar
spjalldömur. Skoða núna.
Díeselrafstöðvar fyrir nýtt
tengivirki í Bolungarvík
Landsnet óskar eftir tilboðum í afhendingu og
uppsetningu á 6 stk. díselrafstöðvum ásamt fylgi-
búnaði fyrir nýtt tengivirki í Bolungarvík í samræmi
við útboðsgögn BOL-32.
Verkið felur í sér framleiðslu, afhendingu, uppsetnin-
gu ásamt prófunum á 6 díeselrafstöðvum og fyl-
gibúnaði ásamt því að vinna það annað sem tiltekið
er og lýst í útboðsgögnum BOL-32
Helstu magntölur eru:
• Fjöldi véla 6 einingar
• Stærð 1800 kW, 50 Hz, 0,8 pf
• Spenna 0,4/11 kV eða 11/11 kV
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2014
Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í móttöku
Landsnets, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík frá og með
mánudeginum 3. júní 2013.
Tilboðum skal skila til móttöku Landsnets, Gylfaflöt
9, 112 Reykjavík fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 25. júní
2013 þar sem þau verða opnuð, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Útboð BOL-32
Hönnun og ráðgjöf fyrir hjúkrunarheimili
í Skarðshlíð, Hafnarfirði.
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í arkitektahönnun á
húsi og lóð fyrirhugaðs hjúkrunarheimilis.
Bygging er áætluð 4.500 fermetrar, lóð 26.906 fermetrar.
Útboðsgögn verða afhent hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðar-
bæjar, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá mánudeginum 3.júní
2013.
Verð á útboðsgögnum er kr. 25.000.
Tilboð verða opnuð Norðurhellu 2, 221 Hafnarfirði,
föstudaginn 26.júlí 2013, kl.14.00.
Vísir hf óskar eftir að ráða
Vélarvörð til afleysingar á
Fjölnir SU 57.
Fjölnir er línuveiðiskip með
beitningarvél. Nánari upp-
lýsingar eru gefnar í síma
896-2825 eða á heimasíðu
Vísis www.visirhf.is.
tilkynningar
útboð
App sem
þú þarft
Nýtt í spjaldtölvuna og snjallsímann
Nú er komið app fyrir Fréttablaðið:
Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann
með nýja Fréttablaðsappinu. Nú er hægt að nálgast
Fréttablaðið hvar sem er, á hverjum morgni. Sláðu inn
Fréttablaðið á Google Play eða í App store og náðu í appið.
Save the Children á Íslandi
MÁNUDAGUR 3. júní 2013 15