Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 68
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 68 Brandarar Uppskrift Hvers vegna lakka fílarnir táneglurnar rauðar? Til þess að þeir sjáist ekki innan um jarðarberin. „Þú hefur augun hennar mömmu þinnar og nefið hans pabba þíns,“ sagði frænkan. „Já, og buxurnar hans bróður míns,“ sagði barnið. „Þjónn, það er fluga í súpunni minni.“ „Já, en hún kostar ekkert aukalega.“ Hvenær fenguð þið fyrst áhuga á fantasíubókmenntum (furðu- bókmenntum)? Kjartan: Fyrstu furðubókmenntirnar sem ég komst í tæri við var líkast til Bróðir minn Ljónshjarta. Svo þegar ég las Hringadróttinssögu þegar hún kom fyrst út í þýð- ingu Þorsteins Thorarensen var ég alveg kolfallinn. Snæbjörn: Ég las „Í gegnum þyrnigerðið“ þegar ég var 10 ára um sumar á Seyðisfirði. Síðan sprakk höf- uðið á mér þegar ég las Hobbit- ann þrettán ára og það varð ekki aftur snúið. Um hvað fjallar Draumsverð? Kjartan: Hún er beint framhald af bókinni Hrafnsauga, sem kom út í fyrra, og fjallar um ferðalag og þroska, galdra og svik. Snæ- björn: Ætli það megi ekki segja að hún fjalli um ferðalag. Hverjar eru uppáhaldsbæk- urnar ykkar? Kjartan: Þetta er óstjórnlega erfið spurning. Benjamín dúfa og Bróðir minn Ljónshjarta munu alltaf búa í mér, sem og Slaughterhouse 5. Snæbjörn: Glataðir snillingar (De fortabte spillemænd) eftir William Heinesen. Það má segja að þessi bók sé færeyska útgáf- an af Gauragangi. Hafið þið spilað hlutverkaspil? Kjartan og Snæbjörn: Já, og gerum enn! Uppáhaldspersóna í bíómynd eða bók? Kjartan: Samuel Vimes, úr Discworld-bókunum eftir Terry Pratchett. Snæbjörn: Arya Stark úr Krúnuleikunum (söng elds og ísa) stendur alltaf fyrir sínu. Ég vona innilega að hún komist heim í næstu bók. Spila hlutverkaspil og skrifa furðubækur Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson eru ungir rithöfundar sem skrifa bækur um fantasíu- og furðuheima. Nú er komið út framhald af bók þeirra Hrafnsauga sem nefnist Draumsverð. Fréttablaðið spurði þá félaga út í Þriggja heima sögurnar og hlutverkaspil. Piparkökur eru eftirlætis- smákökur margra krakka og nú er sannarlega rétti tíminn til þess að byrja að spreyta sig á smáköku- bakstri. Mikilvægt er að hafa í huga að fylgja ekki uppskrift bakaradrengsins í Hálsaskógi sem setti kíló af pipar í deigið! Krakka- síðan hefur eftir áreiðan- legum heimildum að þessi piparkökuuppskrift sé afbragð. Yngri krakkar þurfa vitanlega að fá aðstoð full- orðinna við baksturinn, og minna verður á að deigið verður best ef það er búið til daginn áður en bakað er. Piparkökur fjölskyldunnar Uppskriftin gefur um 100- 120 piparkökur 500 g hveiti 280 g sykur 2 tsk. natrón 3 tsk. kanill 1 1/2 tsk. negull 1 1/2 tsk. engifer 1/2 tsk. pipar 180 g smjör 1 dl síróp 1 dl sterkt kaffi (nescafé virkar vel) Smjör mulið út í þurr- efni og sírópi og kaffi bætt við. Hnoðað vel og deigið geymt í ísskáp yfir nótt, eða að minnsta kosti í nokkra klukkutíma. Deigið breitt fremur þunnt út og skorið út í öllum hugsanlegum form- um. Bakað við um 170 gráð- ur, á blæstri eða 190 gráður ef ekki blástur. Skreytið með glassúr að vild. Bökunartími er um 8 mínútur. GULLFALLEG OG BRÁÐSKEMMTILEG SAGA! Geisladiskur með upplest ri á sögunni fylg ir Bragi Halldórsson 73 SVAR: Þær beygjast ekki, þetta er hilling. Hvað heldur þú, heldur þú að þetta sé hilling eða að línurnar beygist? þeim,“ sagði Kata. „Heldur þú að það sé ekki bara verið að plata okkur?“ bætti hún við. „Eigum við ekki bara að ná okkur í reglustiku og mæla það?“ sagði Lísaloppa. Kata horfði betur á myndina. „Fyrst giska, hvað heldur þú Lísaloppa, heldur þú að línurnar beygist eða ekki?“ DRAUMSVERÐ Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Bryn- jarsson hafa verið hugfang- nir af furðubók- menntum frá unga aldri. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.