Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 07.12.2013, Qupperneq 90
7. desember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 90 Tónleikar 16.00 Fimm kórar munu syngja saman inn jólin í Dómkirkjunni. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Jól í bænum“. Að flutningi tónleikanna standa því um 130 manns. Kórarnir sem syngja saman eru: Karlakórinn Stefnir, Breiðfirðingakórinn í Reykjavík, Kammerkór Reykjavíkur, Drengjakór Þorfinnsbræðra og Kvennasönghópur- inn Boudoir. Miðar verða seldir við inn- ganginn á kr.1.500/1.000 og frítt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. 17.00 Hátíð í Hallgrímskirkju: Jóla- tónleikar með Mótettukórnum og Diddú. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörður Áskelsson. Sigrún Hjálmtýsdóttir, einsöngur Baldvin Oddsson, trompet. Björn Steinar Sól- bergsson, orgel. Á efnisskránni er hátíð- leg aðventu- og jólatónlist, kórverk, ein- söngsverk og sígildir jólasálmar. 17.00 Selkórinn ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni tenór verður með tónleika í Seltjarnarneskirkju. Á efnis- skrá eru sannkallaðar jólaperlur bæði innlendar sem erlendar. 20.00 Líknarsjóðurinn Ljósberinn heldur árlega styrktartónleika í Akureyrarkirkju. Þetta er sjötta árið í röð sem þessir tónleikar eru haldnir. Tónleikarnir eru styrktartónleikar fyrir Líknarsjóðinn Ljósberann en tilgangur sjóðsins er að veita líknar- og viðlaga- aðstoð til Akureyringa með sérstaka áherslu á aðstoð fyrir jólin. 20.00 Jólatónleikar í Hjallakirkju í Kópavogi. Fram koma: Kór Hjallakirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæra- leikurum. Mjög fjölbreytt efnisskrá með nýjum og gömlum jólalögum í bland við hefðbundin. Kórsöngur, kvartettsöngur, tvísöngur, einsöngur og almennur söngur. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson. Ókeypis aðgangur. Sýningar 13.00 Síðasti dagur sýningar Önnu G. Torfadóttur myndlistarmanns í Artótek. Sýningin er á Reykjavíkurtorgi á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Hátíðir 16.30 Kór Átthagafélags Stranda- manna heldur aðventuhátíð í Bústaða- kirkju. Stjórnandi er Ágota Joó. Barna- kórinn syngur nokkur lög Miðaverð er 3.000 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir fyrir börn 14 ára og yngri. Kaffihlaðborð innifalið. Kvikmyndir 15.00 Í MÍR, Hverfisgötu 105, verður sovéska kvikmyndin Elsku hjartans skepnan mín frá 1978 sýnd. Hún er byggð á skáldsögu Tsjekhovs Harm- leikur á veiðum (Drama na okhote). Leikstjóri er Emil Loteanu, en meðal leikenda eru Galína Belajeva, Oleg Jankovskíj og Kírill Lavrov. Rússneska. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. 15.00 Í tilefni af dánardægri John Lennon, verður heimildarmyndin Imagine John Lennon sýnd í Kamesi Borgarbókasafns, Tryggavgötu 15, 5. hæð. Þetta ævisöguleg heimildarmynd um Lennon frá árinu 1988 sett saman úr hans eigin myndasafni. Rödd Lennons sjálfs er notuð til að segja söguna. Allir velkomnir. Söngskemmtun 14.00 Dr. Gunni og vinir munu skemmta gestum Þjóðminjasafnsins ásamt Grýlu og Leppalúða. Skemmt- unin er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER SUNNUDAGUR 8. DESEMBERHVAÐ? HVENÆR? HVAR? EKKI MISSA AF Jólaþorpið í Hafnarfi rði Frá 12 til 17 laugar- og sunnudag. Fjölbreytt dagskrá fyrir börn og fullorðna. Margt girnilegt að skoða og versla í söluhúsunum. Tónleikar 15.00 Veitingastaðurinn Munnharpan í tónlistarhúsinu Hörpu býður Íslend- ingum í jólaskapi upp á hlýlegan og skemmtlegan jólajazz. Jólalögin taka hressilegan soul-jazz snúning. Snorri Sigurðarson trompet, Karl Olgeirsson Hammond orgel, Þorvaldur Þór Þor- valdsson trommur. 22.00 Hinir ástsælu Spaðar halda afmælis- og útgáfutónleika á Café Rosenberg. 23.00 Dúettinn Vandi heimilanna skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Leiklist 14.00 Trúðurinn Sósa og jólasvein- arnir. Jólaleikrit í Landnámssýningunni Aðalstræti 16. Krakkar á aldrinum 7-8 ára og yngri eru boðnir sérstaklega velkomnir. Sýningin tekur rúman hálf- tíma. Ókeypis aðgangur. Fræðsla 13.00 Jólaföndurkennsla í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a. Efni og áhöld á staðnum. Allt ókeypis, allir velkomnir! 13.00 Aðventuferð á vegum U3A Reykjavík á Korpúlfsstaði. Aðstaða félagsstarfsins hjá Korpúlfum og Golfklúbbs Reykjavíkur skoðuð og listamenn opna vinnustofur sínar. Birgir Sigurðsson, skáld og rithöfundur, fræðir fólk um Korpúlfsstaði en þar dvaldi hann sem ungur drengur. Þátttökugjald, sem greiðist á staðnum, er kr. 1.800 og er kaffihlaðborð innifalið í gjaldinu. Þátttakendur í aðventuferðinni mæti á Korpúlfsstaði. Fundir 10.00 Á milli frænda: Ráðstefna um þýðingar á milli norsku og íslensku í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal. 13.30 Jólafundur Félags kennara á eftirlaunum í Grand Hóteli kl. 13:30. Meðal gesta eru Edda Andrésdóttir og EKKÓ-kórinn. Komum tímanlega. Bókmenntir 13.30 Árleg bókmenntakynning MFÍK verður haldin í MÍR salnum við Hverf- isgötu 105. Upplesturinn hefst kl. 14. Glæsilegt kaffihlaðborð 1.000 krónur. Fyrirlestrar 13.00 Kristín Einarsdóttir, aðjunkt í þjóðfræði við Háskóla Íslands, mun halda fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Sviðsetning jólanna, frá handriti til sýningar. Í fyrirlestrinum mun Kristín fjalla um jólasiði frá öðru sjónarhorni en venja er. Fyrirlesturinn er ókeypis og allir velkomnir! Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. Í dag verður blásið til útgáfugleði í tilefni af því að unglingabókin Draumsverð er komin í verslan- ir. Bókin er eftir Snæbjörn Brynj- arsson og Kjartan Yngva Björns- son. Allir sem mæta í búningum fá verðlaun. Hugmyndin er að fólk mæti í búningum sem tengj- ast bókaflokknum, en Draumsverð er framhald verðlaunabókarinn- ar Hrafnsauga, sem fékk Íslensku barnabókaverðlaunin og líka Bók- salaverðlaunin í flokki unglinga- bóka. „Búningar sem tengjast bóka- flokknum væru eitthvað mið- aldalegt,“ segir Snæbjörn, annar tveggja höfunda bókarinnar. „Ef einhver á til dæmis föt úr hrein- dýraskinni og mætir í þeim þá er það ekki verra. Ef einhver mætir hins vegar í flottum búningi sem tengist ekki bókaflokknum þá sjáum við alveg aumur á þeim og gefum þeim verðlaun.“ Útgáfu- gleðin hefst klukkan 15 í Bókabúð Máls og menningar á Laugaveg- inum. - ue Þeir sem mæta í búningi fá verðlaun Gestir hvattir til að mæta í miðaldalegum búningum. HRESSIR Kjartani og Snæbirni finnst gaman að dressa sig upp. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Um helgina heldur Mótettukór Hallgrímskirkju sína árlegu tón- leika og í ár mun Diddú koma fram með honum. „Ég er ákaflega stolt yfir að hafa verið boðið þetta, að vera með í þessum guðdómi,“ segir söngkonan góðkunna. Hún hefur sjálf verið viðstödd tónleikana sem áhorfandi en fær nú að taka þátt sjálf. „Ég hef notið þessara tón- leika vel og oft. Við ætlum okkur að fljúga hátt í kirkjunni. Þarna verða jólaperlur eftir Halldór Hauksson frumfluttar og kornungur trompet- leikari, Baldvin Oddsson, sem er í námi í New York, ætlar að flytja með mér sannkallaða flugelda aríu. Svo verðum við með hefðbundin jólalög. Jólastemning eins og hún gerist best,“ útskýrir Diddú. Tón- leikar Mótettukórsins og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur verða á dagskrá klukkan 17, bæði í dag og á sunnu- dag í Hallgrímskirkju. - kak Fljúgum hátt í Hallgrímskirkju Diddú kemur fram með Mótettukór Hallgrímskirkju í fyrsta sinn um helgina. SYNGUR JÓLAPERLUR Diddú lofar góðri stemningu í Hallgrímskirkju um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Laugavegi 13, 101 Reykjavík, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.