Fréttablaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 84
4. janúar 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 56 Jim Beckmann, starfsmaður útvarpsstöðvarinnar KEXP í Seattle í Bandaríkjunum, hefur valið tuttugu bestu íslensku plötur síðasta árs. Fer Jim fögrum orðum um íslenska listamenn og rómar þá miklu hæfileika sem finnast á eyjunni í Atlantshafinu. Meðal nafna á listanum eru Mammút með Komdu til mín svarta systir, Sigur Rós með Kveikur, Grísalappalísa með ALI, Sin Fang með Flowers, Snorri Helgason með Autumn Skies, Cell7 með Cellf, Ólafur Arnalds með For Now I Am Winter, Lay Low með Talking About the Weather, Drangar með Dranga og Botnleðja með Þegar öllu er á botninn hvolft. Á vefsíðu stöðvarinnar stendur enn fremur að staðið hafi til að velja tíu bestu íslensku plöturnar en vegna ógrynnis af góðum plötum hafi það verið ómögulegt. Því hafi verið ákveðið að velja tuttugu bestu plöturnar. Jim hlakkar einnig mikið til tónlistarársins sem var að ganga í garð og bíður í ofvæni eftir nýju efni frá Sóleyju, For a Minor Reflection, og enskri útgáfu plötunnar Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta. - lkg Dásamar íslenska tónlistarmenn Útvarpsstöðin KEXP velur bestu íslensku plöturnar. MEÐAL BESTU Mammút er á listanum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR FOLALD HEILUM KROKKUMHÁ F 471 kr /. kg F LA P 32 kr./kg FOLALDALÆ 6 kr./kg. Ú PÖ 1 7 k /. kg Í EÐA L UM S . O LDAFRAM ARTUR 9 . RI 59 RBEINING OG KKUN 9 r . Pa r 4 7 489 3 ð á @ hntani í síma 55 220 og 6 1 0 e a elmar sa un.is anúar og febrú r 2014i sölu í l Folaldakjöt af nýslátruðu t j a Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Karlakórinn Heimir efnir til árlegra tónleika í tilefni af þrettándanum í kvöld klukkan 20.30 í Varmahlíð. Að þessu sinni fær kórinn liðsinni frá Garðari Thor Cortes sem syngur einsöng. „Þetta eru tónleikar sem kórinn hefur haldið í áratugi,“ segir stjórnandi kórsins, Stefán Reynir Gíslason. „Ég er búinn að stýra þessum kór í þrjátíu ár og þetta hefur verið gert síðan ég byrjaði. Ég byrjaði árið 1984 og kórinn var stofnaður árið 1927. Það er sterk hefð fyrir þessu og það hefur verið mjög góð aðsókn,“ segir Stefán. Æfingar hefjast hjá kórnum í október og þetta eru alltaf fyrstu tónleikar hans á starfsárinu. „Á þessu ári flytjum við sama prógramm 2. mars í Hofi á Akur- eyri. Helmingurinn er hefðbundið karlakórsprógramm. Hitt eru aríur, sem Garðar Thor syngur með okkur. Meðal efnis sem verður á dagskrá er Kór prestanna eftir Moz- art úr Töfraflautunni og fleiri klass- ísk stykki. Svo kemur Garðar og syngur ítalskar aríur og Bikarinn eftir Eyþór Stefánsson og fleira.“ - ue Garðar Thor Cortes syngur einsöng Árlegir tónleikar Karlakórsins Heimis í Miðgarði. VÍGALEGIR Karlakórinn Heimir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.