Fréttablaðið - 21.01.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.01.2014, Blaðsíða 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Fann svipaða fl ík á netinu á fi mm sinnum lægra verði en á Íslandi 2 HSÍ fundar með Austurríkismönnum 3 Björgvin Páll: Ég er í fínni vinnu 4 Tjónið í Lærdal nemur rúmum tveimur milljörðum 5 Áhættufíkillinn James Kingston slær öll met Leikhúsið skreytt með pöddum Leikhópurinn Vesturport frumsýnir Hamskiptin 28. janúar í Royal Alex- andra-leikhúsinu í Toronto í Kanada og verða sýningar fram til 10. mars. Björn Thors, Unnur Ösp, Edda Arn- ljótsdóttir, Tom Mannion og Víkingur Kristjánsson leika í sýningunni en markaðsdeild leikhússins er búin að skreyta leikhúsið með kakkalökkum í anda sýningarinnar. Miðasala fer vel af stað, segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri. „Nú þegar er búið að selja yfir fjörutíu þúsund miða.“ - lkg Með SME í rúmið Fjölmiðlamaðurinn Sigurjón Magnús Egilsson, sem líka svarar gælunafn- inu SME, fagnaði sextugsafmæli sínu í Iðusölum síðastliðinn föstudag. Þar var komið margt góðra gesta til að samfagna honum, þar á meðal Geir H. Haarde, fyrrverandi ráðherra, Katrín Jakobsdóttir, þingmaður og formaður Vg, og Tómas Tómasson veitingamaður (Tommi í Búllunni). Skemmtiatriði önnuðust Valgeir Guð- jónsson tónlistarmaður og Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Þá var dreift í veislunni blaði sem búið var að búa til um SME og hafði hann sjálfur á orði að þetta væri ánægjulegt, gestir gætu nú haft hann með sér heim og alla leið upp í rúm. - óká VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.