Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2014næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Fréttablaðið - 02.04.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.04.2014, Blaðsíða 38
2. apríl 2014 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 22 Erlendir þjóðarleiðtogar á Twitter Barack Obama forseti Bandaríkjanna 42,3 milljónir fylgjenda 11,4 þúsund tíst David Cameron forsætisráðherra Bretlands 630 þúsund fylgjendur 803 tíst Cristina Kirchner forseti Argentínu 2,65 milljónir fylgjenda 5.338 tíst Ricardo Martinelli forseti Panama 458 þúsund fylgjendur 3.462 tíst Dmitry Medvedev forsætisráðherra Rússlands 738 þúsund fylgjendur 707 tíst Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Sími iPhone 5 2.605 419 fylgjendur 318 tíst Síðasta tíst: 25. mars 2014 Gunnar Bragi setur færslur inn á Twitter og Facebook sjálfur en aðstoðarmenn hans hjálpa stundum til. „Ég fékk þá hugmynd að skipuleggja ferð fyrir danska aðdáendur til Íslands til að koma á tónleika með okkur en einnig svo þeir gætu notið þessa fagra lands sem ég upplifi á hverjum degi,“ segir Tina Dick- ow, sem er stórstjarna í tónlistarheimin- um í heimalandi sínu Danmörku. Dickow, sem er lagasmiður, söngkona og gítarleikari, stofnaði sitt eigið útgáfu- fyrirtæki árið 2000 og hefur sjálf gefið út lög á borð við Nobody‘s Man, Love All Around og Open Wide, sem notað var í SAS-auglýsingu. Tónleikaferðalögin hafa verið víða um heiminn og hefur hún meðal annars spilað í Englandi, Banda- ríkjunum, Asíu og víða í Evrópu. Undan- farin tvö ár hefur Dickow búið á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og samstarfs- félaga, Helga Hrafni Jónssyni. Hún hefur haldið sig frá sviðljósinu en fimmtudag- inn 29. maí heldur hún sína fyrstu tón- leika hér á landi í Iðnó. „Við höfum aldrei spilað hér áður svo þetta verða mjög persónulegir tónleikar þar sem gestir fá að kynnast mér örlítið betur. Ég syng og spila á gítarinn og ásamt mér spila Helgi og Dennis Ahlgren, sem er góður vinur minn. Þá segi ég jafn- vel örlítið frá lífshlaupi mínu og hvernig ég endaði hér á landi,“ segir Tina Dickow tónlistarkona. Miðar á tónleikana verða til sölu á midi.is en einungis 100 miðar verða í boði. - mm Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. Hágæða flísalím og fúga Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Weber.tec 822 Rakakvoða 8 kg kr. 7.890 24 kg kr. 19.990 Weber.xerm. 850 BlueCom- fort C2TE kr. 2.790 Weber.xerm. BlueComfort 852 C2TE S1 kr. 3.990 Reykjavík Kletthálsi 7. Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið má-fö kl. 8-18 Látið fagmenn vinna verkin! Weber.xerm. BlueComfort CE /TE S1 Xtra Flex kr. 5.290 Weber.Fug 870 Fúga 1-6 mm CG1 5 kg kr. 1.690 Weber.Fug 880 Silicone EC.1. plus 310 ml. kr. 1.190 DEITERMANN TECHNOLOGY INSIDE Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmála- ráðherra Sími iPhone 5 Ekki með „Like“-síðu heldur vinasíðu 441 fylgjandi 63 tíst Síðasta tíst 14. nóvember 2012 Illugi setur færslur inn á Twitter sjálfur. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra Sími iPhone 5 3.014 141 fylgjandi 217 tíst Síðasta tíst: 1. apríl 2014 Kristján Þór setur megnið af færslum á Facebook og Twitter inn sjálfur. iPhone 5 sigrar naumlega Flestir ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með iPhone 5-síma, eða fi mm talsins. Hinir fj órir nota Samsung-snjallsíma. Leikur einn er að setja inn myndir og mál á samfélagsmiðla með snjallsímum en ráðherrarnir eru misduglegir við það. Hanna Birna Kristjánsdóttir er langduglegust á Twitter með tæp þúsund tíst. Sigurður Ingi Jóhannsson er hins vegar ekki með Twitter-síðu og Ragnheiður Elín Árnadóttir notar miðilinn ekkert þótt hún hafi gerst svo nútímaleg að stofna sér reikning. Lilja Katrín Gunnarsdóttir liljakatrin@frettabladid.is Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðis- málaráðherra Sími Samsung 284 205 fylgjendur 22 tíst Síðasta tíst: 9. október 2013 Eygló setur færslur inn á Twitter og Facebook sjálf. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra Sími iPhone 5 Ekki með „Like“-síðu heldur vinasíðu Er með reikning en hefur aldrei notað hann Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra Sími Samsung S4 8.078 116 fylgjendur 9 tíst Síðasta tíst: 3. maí 2013 Bjarni setur færslur inn á Twitter og Facebook sjálfur. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra Sími Samsung Ekki með „Like“-síðu heldur vinasíðu Er ekki á Twitter SAMAN Í LÍFI OG STARFI Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra Sími iPhone 5 7.350 301 fylgjandi 996 tíst Síðasta tíst: 1. apríl 2014 Hanna Birna setur færslur inn á Twitter og Facebook sjálf. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Sími Samsung S3 6.635 1.025 fylgjendur 94 tíst Síðasta tíst: 5. desember 2013 Sigmundur Davíð setur færslur inn á Twitter og Facebook sjálfur. LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 78. tölublað (02.04.2014)
https://timarit.is/issue/376862

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. tölublað (02.04.2014)

Aðgerðir: