Fréttablaðið - 07.04.2014, Qupperneq 21
EINBÝLI
Furuvellir - einbýlishús
Fallegt mjög vel skipulagt 220 fm einbýli á einni hæð m.
innb. 35 fm bílskúr. Allt að 5 svefnherb. Góðar innrétting-
ar. Parket og flísar. Stór afgirt timburverönd. Húsið er
laust strax og sýna sölumenn eignina. V. 47,5 m. 3045
PARHÚS/RAÐHÚS
Frostaskjól - endaraðhús.
Fallegt 285 fm endaraðh. á fráb. stað í vesturbænum með
fimm svefnherb. Húsið er á 2. hæðum auk kj. og innb.
bílskúr. Húsið hefur töluv. verið endurn. síðustu ár. Mjög
gott skipulag. Örstutt í mjög góða þjónustu. V. 75 m. 3631
Fjallalind 103 - fallegt parhús.
Mjög gott og vandað 154 fm parhús efst í Fjallalind
í Kópavogi. Mjög gott bílaplan við húsið og skjólgóð
verönd. V. 45,9 m. 3539
Mánagata - Parhús með útleigumöguleika.
Hús á 2 hæðum auk kjallara. Húsið lítur vel út að utan
og er nýmálað. Allt gler í húsinu er nýtt K-gler. Sér
studio íbúð er við húsið þar sem upphaflega var bílskúr.
Í kjallara eru 2 stór herbergi með aðgengi að sturtu,
snyrtingu og eldhúskrók sem tilvalin eru til útleigu. Lóðin
er standsett og með hellulögðu sérbílastæði og garðurinn
er mót suðri og vestri með stórri timburverönd með
skjólgirðingu. V. 54 m. 3439
Biskupsgata - Nýlegt raðhús á einni hæð
Mjög glæsil. og vandað 168,9 fm raðh. m.bílskúr. Stór
stofa og ca 55 fm verönd með skjólveggjum. Þrjú svefnh.
loft tekið upp og tveir þakgluggar gefa góða birtu í mið-
rýmið. Stutt í útivistaparadís og má þar nefna Reyni
svatn og ýmsar gönguleiðir þar í kring. V. 49,8 m. 3540
Logaland - fallegt raðhús
Fallegt talsvert endurnýjað raðhús á pöllum á mjög
góðum stað í Fossvoginum. Húsið er skráð 241,3 fm og er
bílskúrinn þar af 25,6 fm. Yfirbyggðar suðursvalir. Parket,
endurnýjað eldhús og baðherbergi, gólfefni fataskápar
o.fl. Mjög góð staðsetning. Mjög gott útsýni. Stór timbur-
verönd í suður. V. 58,5 m. 5074
Baldursgata 22, 101 Reykjavík.
Tvílyft raðhús sem hefur mikið verið standsett. Nýleg
timburverönd sem er með skjólveggjum og steyptum
heitum potti. V. 39,5 m. 1992
HÆÐIR
Klapparstígur - íbúð 0201 og 0401
2.hæð 190 fm 5-6 herb. íbúð(hefur verið nýtt sem skrif-
stofur) Verð 64,5 millj. og 4.hæð : 176 fm íbúð á efstu
hæðinni sem er glæsileg 5-6 herb. mikið endurn íbúð.
Hátt er til lofts og vítt til veggja. Verð 61,5 millj. 3754
Bugðulækur - íbúð ásamt bílskúr
Mjög falleg og mikið endurn. 132,9 fm íb á 2 hæðum
ásamt 26,7 fm bílskúr, samt. 159,6 fm. Þrennar svalir. Þrjú
herb. (hægt að hafa fjögur) Snyrting og baðherb. Fallegt
plankaparket og endurn. eldh. Mjög vel staðsett og falleg
eign. V. 45,5 m. 3745
Klapparstígur 14 -Penthouse-
Þakíbúðin á 5 hæð er öll hönnuð af Ástu Sigríði Ólafs-
dóttur arkitekt. Eignin er með þreNNUM svölum og
einstöku útsýni yfir Reykjavík. Íbúðin er skráð 117,5 fm og
er 3ja herbergja. Komið er inn í forstofu beint inn úr lyftu
sem stýrt er með aðgangskóða. V. 66 m. 3684
Ránargata - 1.hæð og kjallari.
Einstaklega vel staðsett og umgengin 4ra herbergja íbúð
á 2.hæðum í fallegu virðulegu húsi. Íbúðin er á tveimur
hæðum. Mjög góðar innréttingar. Tvær stofur og tvö
herbergi. Endurnýjað eldhús. Furugólfborð. Suðursvalir.
V. 34,9 m. 2097
4RA-6 HERBERGJA
Þverbrekka - fallegt lyftuhús.
4ra herbergja falleg 110 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi
með glæsilegu útsýni. Ofnar eru nýjir og rafmangstafla
og raflagnir hafa verið endurnýjaðar að mestu. Tvennar
svalir. Góð staðsetning og fallegt útsýni. V. 26,9 millj.
Sóltún 11 – jarðhæð m.bílskýli
Falleg frábærl. vel skipul. 4ra herb. 134,8 fm ENDAÍB. á
jarðh. í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Sérbaðherb. innaf
hjónaherb. Húsið er álklætt . Sérinng. og afgirt sérverönd
í suður úr stofu og svefnherb. Góð sameign. V. 46,8 millj.
Torfufell - Álklæðning
Vel skipulögð 4ra herb. 100 fm endaíbúð á 4. hæð. Húsið
hefur allt verið klætt að utan og gluggar og gler endur-
nýjað. V. 21 m. 3757
Laugarnesvegur - 4ra herb. endaíb.
4ra herb. 89,3 fm endaíb. á 3.h. í fallegu frábærl. vel staðs.
fjölbýli. Sjávarútsýni. 3 svefnherb . Svalir. Nýl. eldhús og
baðherb. Gott skipulag. Íbúðin er til afhend. við kaup-
samn . V. 29,3 m. 2868
Þorláksgeisli - íb. 0304 4ra +bílskúr.
Íbúð 0304 er 110,9 fm og bílskúrinn er 26,7 fm. Íbúðin er
endaíbúð mjög góð á efstu hæðinni. 3 svefnherb. Góðar
svalir. Sérþvottahús innan íbúðarinnar. Íbúðin er nýlega
máluð. Laus strax . V. 32,8 m. 3655
3JA HERBERGJA.
Vesturberg 140 – 2.hæð 3ja.
Íb. 201 er góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2.hæð í góðu húsi
sem klætt hefur verið með Áli á þrjá vegu. Mjög góð
sameign. Snyrtileg vel skipulögð íbúð. Laus strax, lyklar
á skrifstofu. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8.apríl milli
kl. 12:15 og kl. 12:45. V.19,5 m.
Njálsgata - rishæð.
3ja - 4ra herbergja risíbúð. Sameiginlegur inngangur
er á 1. hæð. Íbúðin skiptist í eldhús, tvö svefnherbergi,
baðherbergi og tvöfalda stofu. Sameiginlegt þvottahús í
kjallara.. 3687
Suðurhólar 28 – 3ja herb. endaíb.
Mjög góð 103,2 fm 3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð í mjög
góðu vel staðsettu litlu fjölbýli. Endurnýjað baðherb.
Eldhús, gólfefni og fl. Yfirbyggðar svalir. Endurnýjaðir
gluggar . Laus strax. Eignin verður sýnd þriðjudaginn
8.apríl milli kl. 12:15 og kl. 12:45. V. 22,5 millj.
Kristnibraut - bílskúr
3ja herbergja falleg 82,2 fmíbúð á 3. hæð (efstu) í
lyftuhúsi með glæsilegu útsýni og 23,8 fm bílskúr. Íbúðin
nær í gegnum húsið og eru gluggar til suðurs í eldhúsi og
stofu en til norðurs úr báðum herbergjum V. 28,5 m. 3188
Kaplahraun 9, Hafnarfirði. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð sem skiptist í tvö bil sem eru bæði í útleigu.
V. 56,0 m. 3644
Kaplahraun - mjög góð staðsetning
Nýjar glæsilegar íbúðir við Hrólfsskálamel. Húsið er hannað af T.ark ehf og byggt af Stólpum ehf. Bílakjallari er undir
húsinu og fylgir stæði hverri íbúð. Einstakur staður. Þægindi og öryggi eru lykilorðin í hönnun íbúðanna. Fáar, vel
skipulagðar íbúðir eru í hverjum stigagangi og fáir um hverja lyftu. Upplýsingar um eignirnar á www.stolpar.is 2971
Nýtt hús á Seltjarnarnesi
Einstaklega glæsilegt 233,4 m2 einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr við Sólvallagötu 63 í Reykjavík. Húsið hefur
fengið gott viðhald og verið mikið endurbætt á vandaðan hátt á undanförnum árum. V. 110 m. 3734
Sólvallagata - glæsileg eign
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag
OPI
Ð H
ÚS
þrið
jud
ag