Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 7
Nú er þaó komið upp úr kafinu að það voru Kínverjar sem urðu fyrstir til aö búa til regnhlífar, eh þaðan fluttust þær til Indlands og frá Ind- landi til Grikklands. Hin fræga Aspasia átti t. d. regnhlífar ,,bæði til sumar- og vetrar- REGNHLIFIN ER KINVERSK notkunar '. Meö Rómverjum var þaö eingöngu ríka fólkið sem notaði regnhlífar. Meðal sendi Kleópötru hinni fögru var regnhlíf. Portúgalar urðu til þess að koma regnhlífinni á gjafa þeirra sem Antoníus framfæri í Vestur-Evrópu, og en 3 kíló. til Englands komu fyrstu regnhlífarnar á 17. öld. Regn- hlífar forfeðra okkar voru talsvert ólíkar nútíma regn- hlífum, skaftið var t. d. miklu lengra, og þessar gömlu regnhlífar vógu aldrei minna Hitt og þetta Stærsta járnbrautastöð heimsins er Grand Central Terminus við Park Avenue og 43. stræti í New York. Hún var reist á árunum 1903— 13 og nær yfir 19.4 ha svæði með 41 braut á efri fleti og 26 á hinum neðri. Um 550 lestir athafna sig þar að meðaltali dag hvern, og um 180.000 manns koma og fara. Lengsta pólitísk ræða, sem sögur fara af, var flutt af Gerald O’Donnell í Hull í Englandi dagana 23.-24. júní 1959. Ræðutími hans var 29 klst. og 5 mínútur. Heimsmet í hvíldarlausum ræðu- flutningi var sett 28. nóv.—3. des. 1955 af Kevin Sheehan frá Limerick á írlandi. Hann talaði samfleytt í 113 klst. Greindasti maður, sem vitað er um með vísindalegri vissu, var heim- spekingurinn og hagfræðingurinn John Stuart Mill (1806—73). Hann hóf nám í forn-grísku þriggja ára gamall. Stærsta skóverslun heimsins er Lilley & Skinner, Ltd. í Oxfordstræti 356—360 í Lundúnum. Gólfflötur verslunarhússins er samtals 7060 m2. Verslunin er á 4 hæðum í 10 deildum, og birgðir hennar nema um 250.000 pórum af skóm. Þar starfa rúmlega 250 manns, og vikulega koma þangað um 30.000 viðskiptamenn. Hvar er leikbróðir hans? Þcr hljótið að vcra forstjórinn. Maðurinn minn var cinmitt að lýsa yður.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.