Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 9
Þegar Bjarni Rögnvaldss -,cm var kennari hér í Eyjum, kom í Eyjaprent með nýútgefna bók sína Þegar söngfuglar syngja spurðist hann fyrir hvað hann -fengi stóra auglýs- ingu í skiptum fyrir eitt eintak af bókinni. Svarið var - smáauglýsing - (1 dálka ca. 3-4 cm). Bjarni sagðist ætla að hugsa málið og koma aftur seinna um daginn. Það gerði Bjarni; kom með 26 eintök af bókinni og sagðist ætla hafa auglýs- ingun 3ja dálka 10 senti- metra. „Er það ekki sam- þykkt?“ spurði Bjarni. Prófessor, tannlæknir, viðutan, þegar hann var að gera við bílinn sinn með skrúfjárni: „Svona, þetta verður nú ekkert mjög sárt“. Drekkurðu mikið? - Að- eins við sérstök tilefni. - Hvað kallarðu sérstök til- efni? Þegar ég á flösku! Nú, sagði eiginkonan, þeg- ar húsbóndinn kom auga- fullur heim um miðja nótt: A endanum fínnst þér nú alltaf bezt að vera heima, góði. - Bezt og bezt, sagði sá fulli, það er nú barasta eini staðurinn, sem er op- inn á þessum tíma sólar- hrings góða mín. SKYLIÐ vi ð Fri ðarhöfn opnar á föstudagsmorgun Opnum nýja og glæsilega verslun við Friðar- höfn klukkan 10 f.h. á föstudagsmorgun. Fyrir jólin bjóðum við 10% afslátt af gosi og öli í heilum kössum. Jólakonfekt. - Reykjarpípur og snyrtivörur í jólapakkann fyrir herrann. Heitar pylsur og loksins ham- borgaramir, og okkar sívinsælu samlokur. EMMESS-ÍS og ístertur. Sælgæti, öl gos og ís. Vinnufatnaður allskonar, ullar- sokkar, anoraka-sett. Lítið inn í nýja SKÝLIÐ og reynið viðskiptin! Gleðileg jól - Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. OPIÐ UM JÓL: Aðfangadag til 15.00 Jóladag lokað, 2. í jólum opið til 23.30, gamlársdag til kl. 16.00. Nýársdag lokað. r Jólasveinar verða í SKYLINU á laugardag og sunnudag kl. 3-4 báða dagana. Veri ð velkomin í SKÝLIÐ vi ð Fri ðarhöfn Hvað á ég að gera til að losna við kvefíð, læknir? - Þú skalt fara í vel heitt fótabað, og gæta þess að vökna ekki fæturna! Hvað er esperantó, pabbi? Það er alheimsmálið góði minn. - Og hvar er það talað? - Hvergi! Bestu óskir um Gleðileg jól og farsœlt nýár Þökkum viðskiptin á árinu. IPfw ItJÖR Hólagötu 28

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.